fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Frídagar

Björn Leví vill að þú fáir frí þegar það á að vera frí

Björn Leví vill að þú fáir frí þegar það á að vera frí

Fréttir
28.08.2023

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, ritar í dag pistil í Morgunblaðið þar sem hann boðar að á komandi þingi muni hann leggja fram frumvarp til breytinga á lögum um 40 stunda vinnuviku. Kveður frumvarpið á um að beri frídag, eins og t.d. 17. júní, upp á laugardag eða sunnudag skuli frídagurinn færast á næsta virka Lesa meira

Tékkar fá tvo aukafrídaga ef þeir láta bólusetja sig

Tékkar fá tvo aukafrídaga ef þeir láta bólusetja sig

Pressan
03.08.2021

Á föstudaginn samþykkti tékkneska ríkisstjórnin tillögu sem felur í sér að embættismenn fá tvo aukafrídaga ef þeir láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Markmiðið með þessu er að fá fleiri til að láta bólusetja sig gegn veirunni. „Ég hef ekki fundið neina aðra leið til að hvetja fólk til að láta bólusetja sig. Sumir munu kannski Lesa meira

Björn Leví vill fjölga frídögum

Björn Leví vill fjölga frídögum

Eyjan
03.05.2021

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, ritar grein í Morgunblaðið í dag undir fyrirsögninni „Frí í dag!“. Í henni fjallar hann um frídaga. Hann bendir á að 1. maí hafi fallið á laugardag þetta árið og því hafi fáir tekið eftir þessum aukafrídegi. Hann bendir einnig á að jóladagur og annar í jólum lendi á helgi þetta árið Lesa meira

Böll og bingó loksins leyfð á helgidögum – Miðflokkurinn á móti

Böll og bingó loksins leyfð á helgidögum – Miðflokkurinn á móti

Eyjan
12.06.2019

Frumvarp Sigríðar Á. Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra um breytingu á lögum um helgidagafrið var samþykkt á Alþingi í gær með 44 atkvæðum gegn níu atkvæðum Miðflokksins. Frumvarpið kveður á um að felld verði niður ákvæði í lögum um helgidagafrið sem banna tiltekna þjónustu, skemmtanir og afþreyingu á tilgreindum helgidögum þjóðkirkjunnar, en áfram verður óheimilt að trufla Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af