Ritdómur – Kláði eftir Fríðu Ísberg: Hið tímalausa og hið forgengilega
Fókus17.12.2018
Fríða Ísberg: Kláði Útgefandi: Partus 197 bls. Eitt af sláandi einkennum rússneska ritsnillingsins Anton Tsjekhovs er hvað smásögurnar hans eru nútímalegar. Sögur skrifaðar fyrir og um 1900, þar sem fólk fer ferða sinna í hestvögnum, en sálunum svipar til nútímamanna, margbrotinn breyskleikinn kunnuglegur, til dæmis hégómaskapur og sjálfsóöryggi. Besta saga bókarinnar Kláði, eftir Fríðu Ísberg, Lesa meira