fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

FRÍ

Rúmlega fjórði hver íbúi ESB hefur ekki efni á að fara í frí

Rúmlega fjórði hver íbúi ESB hefur ekki efni á að fara í frí

Pressan
08.08.2021

Um 28% íbúa í aðildarríkjum ESB hafa ekki efni á að fara í viku frí. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem samtök evrópskra stéttarfélaga kynntu fyrir nokkrum dögum. Hjá þeim, sem eru á barmi þess að teljast fátækir, eru það sex af hverjum tíu sem hafa ekki efni á viku fríi. Meðal þeirra eru milljónir Lesa meira

Sólþyrstir Danir flykkjast til sólarlanda í miðjum heimsfaraldri

Sólþyrstir Danir flykkjast til sólarlanda í miðjum heimsfaraldri

Pressan
09.10.2020

Heimsfaraldur kórónuveirunnar heldur ekki aftur af mörg þúsund sólþyrstum Dönum sem hafa keypt sér sólarlandaferðir í næstu viku. Þá er hefðbundið haustfrí í skólum landsins og margir hafa fyrir venju að fara á hlýrri slóðir. Þeir virðast ekki ætla að láta heimsfaraldurinn stöðva sig að þessu sinni. Hjá TUI og Spies ferðaskrifstofunum, sem eru tvær stærstu ferðaskrifstofur landsins, er Lesa meira

Flugferðir „út í bláinn“ sækja í sig veðrið

Flugferðir „út í bláinn“ sækja í sig veðrið

Pressan
17.09.2020

Hugmyndin virtist svo fáránleg að hún hefði kannski ekki átt að verða að veruleika en hún varð að veruleika í síðasta mánuði. Þá stóðu tvö flugfélög í Japan og á Taívan fyrir undarlegum flugferðum þar sem áfangastaðurinn var sami flugvöllurinn og flogið var frá. Farþegarnir fóru sem sagt í nokkurra klukkustunda flugferð án nokkurs eiginlegs Lesa meira

Vilja að 3.000 flugliðar fari í ólaunað frí

Vilja að 3.000 flugliðar fari í ólaunað frí

Pressan
16.08.2020

Bandaríska flugfélagið Delta vill að 3.000 af þeim flugliðum, sem starfa hjá félaginu, fari í ólaunað orlof í 4 til 12 mánuði. Félagið á eins og svo mörg önnur flugfélög í miklum rekstrarörðugleikum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og þarf að reyna að lækka rekstrarkostnaðinn. Um 20.000 flugliðar starfa hjá félaginu og vonast stjórnendur þess til að Lesa meira

Stefnan sett á stórmót með nýrri boðhlaupssveit FRÍ

Stefnan sett á stórmót með nýrri boðhlaupssveit FRÍ

Fókus
01.11.2018

Nú í sumar tók Þorkell Stefánsson við sem umsjónarmaður boðhlaupsverkefnis FRÍ. Markmiðið er að setja saman sterka íslenska boðhlaupssveit þar sem reglulega verða haldnar skipulagðar æfingar. Ísland hefur aldrei átt jafn marga sterka spretthlaupara og nú og því er markið sett hátt og stefnan sett á stórmót. Með áframhaldandi bætingu okkar fólks og markvissum æfingum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af