Ákærður fyrir morðið á Freyju Egilsdóttur
FréttirDanskir saksóknarar hafa gefið út ákæru á hendur Flemming Mogensen fyrir að hafa myrt Freyju Egilsdóttur Mogensen þann 29. janúar í ár í Malling á Jótlandi. Flemming er ákærður fyrir að hafa kyrkt Freyju og að hafa síðan hlutað lík hennar í sundur og reynt að fela líkamshlutana í húsi hennar og garði. Þetta var ekki í fyrsta sinn Lesa meira
Vinir Freyju í áfalli – „Hún var svo góð, alltaf tilbúin til að hjálpa“
FréttirVinum Freyju Egilsdóttur er að vonum illa brugðið eftir að skýrt var frá því að hún hefði verið myrt af fyrrum sambýlismanni sínum. Freyja, sem var 43 ára, lætur eftir sig tvö ung börn. Fyrrum sambýlismaður hennar, Flemming Mogensen, var í gær úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. SE og HØR ræddi við Steffen Petersen, vin Freyju, en hann ásamt tveimur Lesa meira
Freyja fannst látin – Maður handtekinn vegna gruns um morð
FréttirDanska lögreglan sendi frá sér tilkynningu fyrir stundu þar sem segir að lík Freyju Egilsdóttur Mogensen, íslenskrar konu sem lýst var eftir í gær, sé fundið. Hún var 43 ára. 51 árs fyrrum sambýlismaður hennar hefur verið handtekinn, grunaður um að hafa orðið Freyju að bana. Lögreglan hóf leit að Freyju í gærmorgun en síðdegis í Lesa meira