fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Fréttir

Hólmfríður Brynja glímir við ófrjósemi: „En hvenær kemur barnið?“

Hólmfríður Brynja glímir við ófrjósemi: „En hvenær kemur barnið?“

28.02.2018

Flestar konur og pör, kannast við spurninguna „hvenær kemur barnið?“. Flestum finnst spurningin óþægileg og þykir svarið hreinlega ekki koma fólki við. Hólmfríður Brynja Heimisdóttir kannast vel við þessa spurningu en hún fór að heyra hana fyrst stuttu eftir nítján ára afmæli sitt. Það var um það bil viku eftir að ég fór í mína Lesa meira

Selma Margrét Sverrisdóttir reyndi allt fyrir brjóstagjöf: „Ég á erfitt með að samgleðjast konum með barn á brjósti“

Selma Margrét Sverrisdóttir reyndi allt fyrir brjóstagjöf: „Ég á erfitt með að samgleðjast konum með barn á brjósti“

27.02.2018

Mig langar til þess að segja frá minni reynslu af brjóstagjöf. Þegar ég var ólétt, og áður, hafði ég heyrt háværar raddir tala um það að konur ættu ekki að pína sig í brjóstagjöf fyrir einhvern annan. Þær væru alls ekkert síðri mæður þótt að börnin þeirra væru á pela og að oft væru konur Lesa meira

Móna Lind hefur misst rúmlega 25 kíló: „Ég er allt önnur en ég var og get gert allt“

Móna Lind hefur misst rúmlega 25 kíló: „Ég er allt önnur en ég var og get gert allt“

27.02.2018

Móna Lind Kristinsdóttir sá ekki fyrir sér að hún kæmist nokkurn tímann í gott form eftir að hún þyngdist upp í 112 kíló þegar hún gekk með dóttur sína. Mónu leið illa, var óánægð með sjálfa sig, borðaði óhollt og gerði ekki neitt til þess að bæta andlega og líkamlega heilsu sína. Þegar dóttir mín var orðin Lesa meira

Ingibjörg hefur misst fóstur yfir 11 sinnum: „Þetta er hreint helvíti, mig langar að hverfa í smá stund“

Ingibjörg hefur misst fóstur yfir 11 sinnum: „Þetta er hreint helvíti, mig langar að hverfa í smá stund“

27.02.2018

Ingibjörg Hallgrímsdóttir og unnusti hennar hafa reynt að verða ólétt í meira en fimm ár. Á þeim tíma hefur Ingibjörg orðið barnshafandi yfir 11 sinnum en misst öll fóstrin nokkrum vikum síðar. Í augnablikinu upplifi ég mikið vonleysi og mér finnst ég ekki vera að gera mitt hlutverk sem kona. Ég er oft búin að Lesa meira

Sprenghlægilegar sögur af hormónafullum óléttum íslenskum konum – 2 hluti

Sprenghlægilegar sögur af hormónafullum óléttum íslenskum konum – 2 hluti

26.02.2018

Flestar konur sem gengið hafa með barn undir belti kannast við þá óstjórnlegu hormónaframleiðslu sem líkaminn setur af stað nánast um leið og pissað er á prófið. Hormónarnir gera það að verkum að konan verður virkilega tilfinninganæm á meðan á meðgöngunni stendur og oft í nokkra mánuði eftir á. Bleikt hafði á dögunum samband við konur sem Lesa meira

Katrín missti hárið eftir að pabbi hennar framdi sjálfsvíg

Katrín missti hárið eftir að pabbi hennar framdi sjálfsvíg

24.02.2018

Katrín Rut Jóhannsdóttir er 27 ára þriggja barna móðir úr Hafnarfirði. Foreldrar hennar fóru hvort sína leiðina þegar Katrín var einungis átta ára gömul. Við tók erfiður tími, heimilisaðstæður voru ekki upp á það besta og þá glímdi faðir hennar við áfengissýki sem hafði djúpstæð áhrif á hans nánustu. Þá breyttist líf mitt mikið, pabbi Lesa meira

Klárir Íslenskir karlmenn sem eru á lausu

Klárir Íslenskir karlmenn sem eru á lausu

24.02.2018

Um síðustu helgi tókum við saman klárar Íslenskar konur sem eru á lausu og er því nú komið að körlunum. Bleikt skoðaði nokkra klára Íslenska karlmenn sem vill svo til að séu á lausu. Valþór Örn Sverrisson Valþór, oftast kallaður Valli í 24 Iceland er eins og gefur til kynna eigandi úra verslunarinnar 24 Iceland. Valli leyfir fólki að fylgjast með leik Lesa meira

Átta ómetanleg húsráð frá Margréti

Átta ómetanleg húsráð frá Margréti

23.02.2018

Margrét Sigfúsdóttir, skólastýra Hússtjórnarskólans í Reykjavík, deilir átta góðum húsráðum sem allir ættu að þekkja. 1. Allt gróft mjöl á að geyma í lokuðum ílátum því annars getur kviknað líf í því. Einnig ágætt að frysta. 2. Það á alltaf að hafa opinn glugga einhvers staðar í íbúðinni svo ekki myndist raki inn í henni. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Ekki gerst í heil 18 ár