Þrifalisti sem einfaldar heimilisverkin til muna
Það getur reynst ansi erfitt að halda öllum boltum á lofti með stækkandi fjölskyldu. Skyndilega þarf að þvo þvott af öllum sem búa á heimilinu, sjá til þess að allir fari saddir að sofa, passa að heimilið sé þokkalega hreint ásamt því að sinna starfi. Með stækkandi börnum bætist við meiri þvottur, keyrsla í íþróttir Lesa meira
Ragnhildur Birna um börnin sem samfélagið skilgreinir með hegðunarvandamál
Allt í náttúrunni leitar jafnvægis. Það á við um ósjálfráða taugakerfið okkar eins og annað. Við höfum sympatíska taugakerfið sem ræsist upp þegar hætta steðjar að, við getum kallað það varnarkerfið. Það hjálpar okkur að bregðast hratt við, líkamlega, því sem við mætum. Þegar þetta kerfi er við stjórn erum við ekki að gera áætlanir fyrir Lesa meira
Vandræðaleg óhöpp fyrir framan tengdó: „Hún veit ekki enn í dag að hún hafi borðað brjóstamjólkina mína“
Flest allir lenda að minnsta kosti í einu vandræðalegu atviki yfir ævina, sumir sem eru örlítið óheppnari lenda jafnvel í nokkrum. En þeir sem eru sérstaklega óheppnir lenda í vandræðalegum atvikum fyrir framan tengdafjölskyldu sína og eru reglulega minntir á þau í gegnum ævina. Blaðamaður hafði samband við nokkrar konur sem voru tilbúnar til þess Lesa meira
Meðleikarar sem kom alls ekki saman
Stundum verður til ævilangur vinskapur milli meðleikara í kvikmyndum eða sjónvarpsþáttum. Fjölmörg dæmi eru einnig um að þeir hafi orðið ástfangnir. Síðan eru dæmi um stjörnur sem kom alls ekki saman þegar myndavélarnar voru ekki að rúlla. Marie Claire tók saman lista um nokkrar þeirra. Shannen Doherty og Jennie Garth: Beverly Hills: 90210 Doherty yfirgaf Lesa meira
Tvíburasystur sem fæddu börn með 15 mínútna millibili
Oft er talað um sérstaka tengingu á milli tvíburasystkina, en líklega eiga þessar tvíburasystur alveg einstaka tengingu þar sem þær gengu báðar með barn á sama tíma og eignuðust þau sama dag. Corey Struve Talbott og Katie Struve Morgan voru báðar óléttar á sama tíma og einungis tíu dagar voru settir á milli þeirra. Þær urðu hins vegar virkilega hissa þegar þær Lesa meira
Ragnhildur Birna fjölskyldufræðingur segir mikilvægt fyrir foreldra að vinna með tilfinningar sínar
Það er með ólíkindum hvað ég heyri oft setningar á borð við: „Ég þoli ekki neitt svona tilfinningadæmi.“ Fólk telur jafnvel að það sé ógagnlegt að tala um tilfinningar sínar eða að gefa þeim of mikinn gaum. Svona hefst upphafið af pistli eftir Ragnhildi Birnu Hauksdóttur fjölskyldufræðing. Þegar við bregðumst við börnunum okkar, ekki síst þegar Lesa meira
Ásdís Halla biður foreldra að hleypa ekki ungum krökkum út með hundana: „Þetta hefði verið mikið áfall ef hlutirnir hefðu farið verr“
Ásdís Halla Einarsdóttir og kærasti hennar voru í göngutúr með hundana sína tvo þegar þau mættu með þremur ungum krökkum með hund sem þau réðu ekki við. Hundurinn slapp og kom hlaupandi urrandi og geltandi að okkar hundum. Þetta varð til þess að ég þurfti að láta kærastann taka hundinn af mér þannig að hann Lesa meira
Snædís Yrja búin í kynleiðréttingaraðgerð: „Hvernig átti ég að vera með manni ef ég elskaði ekki það sem var í klofinu á mér?“
Snædís Yrja Kristjánsdóttir gekk nýlega undir kynleiðréttingaraðgerð sem hún hefur beðið eftir í mörg ár. Þegar maður er barn þá upplifir maður að kynið sem maður fékk sé ekki rétt. Ég gekk með þetta ein svolítið, en ég var samt alltaf í kjólum og háum skóm, átti bara stelpuvinkonur og lék mér með dúkkur. Ætli ég hafi Lesa meira
Einlægt myndband þegar Natan Dagur fréttir að hann sé að verða stóri bróðir
Erla Björk Berndsen Pálmadóttir tók upp yndislegt myndband þegar hún tilkynnti átta ára gömlum syni sínum að hann væri að verða stóri bróðir. Hann á engin systkini en hefur stundum talað um að hann langi til þess, en ég ákvað að segja honum ekki frá þessu fyrr en sama dag og ég kom úr tuttugu vikna sónar Lesa meira
Ert þú stressuð týpa? Nokkur góð ráð við stressi
Stress og áhyggjur eru tvö af helstu vandamálunum í nútímasamfélagi. Flestir þekkja tilfinninguna – því meira sem þú gerir því meira finnst þér þú þurfa að gera. Áhyggjur af vinnunni, sambandinu, fjármálum og heilsu geta auðveldlega gert mann mjög stressaðan. Annars vegar geta áhyggjur verið tímabundnar, til dæmis ef verið er að skipuleggja stóran atburð Lesa meira