IKEA forsýnir YPPERLIG línuna
Ný lína IKEA, YPPERLIG, var forsýnd í gær. Línan er samstarf IKEA og danska hönnunarfyrirtækisins HAY. Helstu bloggurum, ritstjórum vef- og prentmiðla sem fjalla um heimili og hönnun og öðrum gestum var boðið í IKEA að sjá línuna, sem er nýjasta stolt IKEA. Kristín Lind Steingrímsdóttir markaðsstjóri IKEA bauð gesti velkomna og kynnti línuna Lesa meira
Elísabet hitti Celine í Las Vegas
Söngkonan Elísabet Ormslev er nú í fríi í Las Vegas í Bandaríkjunum. Vinafólk hennar bauð henni á tónleika Celine Dion í Caesar Palace Vegas. Eftir tónleikana komu þau Elísabetu á óvart og hitti hún Celine. Aðspurð hvernig var að hitta hana segir Elísabet: „Ég hef alltaf ímyndað mér hvernig ég myndi haga mér þegar ég Lesa meira
Julia Roberts leikur allar myndir sínar á 10 mínútum
Ert þú aðdáandi Juliu Roberts? Ef svo er hefur þig langað til að taka maraþon og horfa á allar myndir hennar, en ekki fundið tíma? Núna er tækifærið. Roberts mætti í vikunni í þátt James Corden, The Late Late Show, og á níu og hálfri mínútu leikur hún atriði úr sínum vinsælustu myndum. Það voru Lesa meira
Alexander Jarl: Ekkert er eilíft – glænýtt myndband og nýr tónn
Hinn vinsæli og fjölhæfi rappari Alexander Jarl frumsýndi nýtt myndband á dögunum en þar kveður við nýjan tón; eins konar blöndu af rb (rythm and bass) og og því sem hann segir sposkur á svip að sé austfirsk mantra: „Ég lýsi nýja verkinu þannig að í því er hrein tilfinning yrt og endurtekin aftur og Lesa meira
Tulipop teiknimyndir komnar á YouTube
Íslenska hönnunarfyrirtækið Tulipop setti í dag í loftið YouTube rás sem inniheldur stuttar teiknimyndir byggðar á hinum litríka Tulipop ævintýraheimi og persónunum sem þar búa. Teiknimyndirnar eru framleiddar í samstarfi við bandaríska fyrirtækið Wildbrain, sem er leiðandi í framleiðslu afþreyingarefnis fyrir vefmiðla, en Wildbrain sér einnig um að stýra YouTube rásinni á heimsvísu. Handrit þáttanna skrifar handritshöfundurinn Tobi Wilson í Lesa meira
Tískudrottningar með fatamarkað í Gamla bíói
Tískudrottningarnar Brynja Nordquist, Elísabet Ásberg, Nína Gunnarsdóttir, Rúna Magdalena, Rut Róbertsdóttir, Guðlaug (Gulla) Halldórsdóttir og fleiri héldu tískumarkað í þriðja sinn síðustu helgi. Tískumarkaðurinn sem farið hefur fram í Iðnó fyrri skiptin, var að þessu sinni í Gamla bíói. En þrátt fyrir nýja staðsetningu var engu minni stemning á markaðinum en áður. Fatnaður, fylgihlutir og Lesa meira
Tyra Banks er einhleyp á ný
Tyra Banks og sambýlismaður hennar til fimm ára, ljósmyndarinn Erik Alsa eru skilin. Parið hefur átt í erfiðleikum með sambandið eftir fæðingu sonar þeirra. https://www.instagram.com/p/BVf1291FRo1/ Sonurinn, York Banks Asla, fæddist árið 2016 með aðstoð staðgöngumóður, en parið hafði reynt að eignast barn í nokkur ár. Samkvæmt heimildum er Alsa fluttur út, en skilnaðurinn fór fram Lesa meira
Stopp! Hugvekja/Tónleikar um geðheilheilbrigði fara fram á Gauknum í kvöld
Hugvekju/minningartónleikar fara fram í kvöld á Gauknum undir yfirskriftinni: Stopp! Hugvekja/Tónleikar um geðheilheilbrigði. Markmiðið er að stöðva fáfræði og fordóma gagnvart geðsjúkdómum og stuðla að því að einstaklingar sem þjást af þeim fái þá hjálp sem þeir eiga skilið. „Tölum um hlutina – geðsjúkdómar eru ekkert til að skammast sín fyrir,“ segja skipuleggjendur tónleikanna, Bylgja Lesa meira
Hún setti á sig brúnkukrem fyrir leikfimi með bráðfyndnum afleiðingum
Eve Mallon sem býr í Falkirk í Skotlandi ákvað að spara sér smátíma um helgina við að gera sig flotta fyrir næturlífið og skellti brúnkukreminu á sig áður en hún fór í leikfimi. Tímasparnaðurinn reyndist hinsvegar enginn fyrir hana, því sviti og brúnkukrem eiga greinilega ekki samleið. Eftir leikfimina komst Mallon að því að hún Lesa meira
Scandal stjarnan Katie Lowes grét þegar hún flutti í nýja húsið sitt
Katie Lowes leikur algjört hörkutól í Scandal þáttunum vinsælu, en kvöldið áður en hún og eiginmaður hennar, leikarinn Adam Shapiro, fluttu inn í nýtt hús þeirra í Suður Kaliforníu grét hún og ekki af gleði. Hjónin urðu ástfangin af bakgarði hússins, en innréttingar þess frá árinu 1937 voru alls ekki spennandi. „Við gengum inn í Lesa meira