Ashton Kutcher og Mila Kunis eru með reglu varðandi jólagjafir barna sinna
Hjónin Ashton Kutcher og Mila Kunis hafa tekið upp nýja reglu hvað varðar jólagjafir til barnanna þeirra: engar jólagjafir punktur! Þau hafa gefið það upp áður að þau vilja ala börnin sín upp á venjulegan hátt og núna hefur Kunis sagt frá nýrri jólahefð þeirra, sem mun byrja næstu jól, engar gjafir handa börnunum. Kunis Lesa meira
Fær nauðgunarhótanir eftir að hafa sýnt órakaða fótleggi í auglýsingu
Hin 26 ára gamla Arvida Byström, fyrirsæta, ljósmyndari og stafrænn listamaður, kemur fram í auglýsingu Adidas Originals´Superstar, bæði myndbandi og ljósmyndum. Eftir að auglýsingin birtist hefur Byström fengið fjöldann allan af neikvæðum athugasemdum og hótunum, þar á meðal nauðgunarhótunum. Ástæðan? í auglýsingunni er hún með órakaða fótleggi. „Það hafa ekki allir sömu reynslu af því Lesa meira
Myndbönd: Hrekkjavöku farðanir – annar hluti
Það styttist óðum í Hrekkjavökuna, sem verður alltaf vinsælli og vinsælli hér á landi. Fólk klæðir sig upp í búninga, margir umturna heimilinu til að skreyta það á viðeigandi hátt og halda partý og aðrir bregða sér á ball. Hér er næsti skammtur af kennslumyndböndum af YouTube til að aðstoða þig við valið. Hér má finna Lesa meira
Myndbönd: Hrekkjavöku farðanir – fyrsti hluti
Það styttist óðum í Hrekkjavökuna, sem verður alltaf vinsælli og vinsælli hér á landi. Fólk klæðir sig upp í búninga, margir umturna heimilinu til að skreyta það á viðeigandi hátt og halda partý og aðrir bregða sér á ball. Ef að þú ákvaðst ekki daginn eftir Hrekkjavökuna í fyrra í hvaða búningi þú ætlaðir að Lesa meira
Bleika slaufan á neglur til styrktar Krabbameinsfélaginu
Hulda Ósk Eysteinsdóttir hjá Heilsu og fegrunarstofu Huldu Borgartúni býður í október upp á bleiku slaufuna í prentuðu formi fyrir þá sem vilja láta gott af sér leiða. Nöglin kostar 1.000 kr. og rennur óskert til Krabbameinsfélagsins. O2Nails Ísland styrkir Huldu með vörum frá O2Nails. Bleikt hvetur sem flesta til að kíkja til Huldu og Lesa meira
Baldur og Sigrún Ósk með nýja útgáfu af lagi Emmsjé Gauta
Parið Baldur Kristjánsson og Sigrún Ósk Guðbrandsdóttir eru hæfileikarík í tónlist. Baldur er bassaleikari og hefur meðal annars spilað með Matta Matt, Hreimi og fleirum. Sigrún Ósk er í söngskóla, en hefur ekki unnið við tónlist. Hér eru þau búin að setja lag Emmsjé Gauta, Þetta má, í nýjan búning. Eins og heyra má í Lesa meira
Zumbapartý til styrktar Slysavarnafélaginu Landsbjörg
Í dag verður haldið Zumbapartý á Korpúlfsstöðum kl. 14.00 – 15.30. Aðgangseyrir er 2.000 kr. og rennur allur ágóði til Slysavarnarfélags Landsbjargar. Kennarar verða: Hjördís Berglind Zebitz Kristbjörg Ágústsdóttir Ragnheiður Gyða Ragnarsdóttir Birgitta Lára Herbertsdóttir
Láttu gott af þér leiða á morgun – Spinning fyrir Stígamót
Á morgun fer STÆRSTI SPINNINGTÍMI ÁRSINS 2017 fram í Fylkisheimilinu. Viðburðurinn er í boði Gatorade og World Class og rennur ágóðinn til Stígamóta. Öll spinninghjól World Class, 350 talsins, verða flutt yfir í Fylkisheimilið. Húsið opnar kl. 9:00 og hefst fyrsti spinningtíminn af þremur stundvíslega kl. 10:00. Miðasala er inn á www.enter.is. Hægt er að kaupa sig inn í Lesa meira
Tíu ára gömul stúlka sigrar brjóstakrabbamein
Tíu ára gömul stúlka sem greindist með brjóstakrabbamein aðeins átta ára gömul er sú yngsta sem hefur greinst hingað til. Stúlkan fann hnút á bringunni og fór í brjóstnám þar sem allur brjóstavefur hægra megin var fjarlægður. Metro greinir frá því að Chrissy Turner sem er frá Utah í Bandaríkjunum hafi farið í aðgerðina árið 2015 og vonast er til Lesa meira
Bleika band Tobbu design 2017 til styrktar Ljósinu
Í tilefni af bleikum október hefur Tobba Design útbúið bleika skartgripi og rennur hluti ágóðans til Ljóssins. Hægt er að kaupa bleika bandið, eyrnalokka eða bleika tvennu sem samanstendur af tveimur armböndum úr kristal og rosequartz. Bleika bandið er úr kristal, náttúrusteinunum feldspar og rosequartz og nikkelfríum málmi. Lokkarnir og bleika tvennan eru úr sama Lesa meira