Myndbönd: Hrekkjavöku farðanir – fjórði hluti
Það styttist óðum í Hrekkjavökuna, sem verður alltaf vinsælli og vinsælli hér á landi. Fólk klæðir sig upp í búninga, margir umturna heimilinu til að skreyta það á viðeigandi hátt og halda partý og aðrir bregða sér á ball. Hér er fjórði skammtur af kennslumyndböndum af YouTube til að aðstoða þig við valið. Hér má finna Lesa meira
Kíktu á brot af vetrarlínu IKEA – Innblásin af Íslandi
Jólalína IKEA, eða réttara sagt vetrarlína, kemur í verslun IKEA fimmtudaginn 12. október. Línan sem er einstaklega falleg, einkennist af hvítum og gráum tónum, ljósum, jólaskrauti, bökunarvörum, textílvörum og alls kyns smávöru. Það er Sigga Heimis iðnhönnuður ásamt fleiri íslenskum hönnuðum, sem á veg og vanda að hönnuninni sem er innblásin af Íslandi. Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir Lesa meira
Myndband: Maggi Texas mætir til Höllu í Grindavík
Magnús Ingi Magnússon, best þekktur sem Maggi í Texas borgurum, sér ekki bara um að flippa hamborgurum við misjafnar vinsældir. Hann sér líka um netþætti sem kallast Meistaraeldhúsið. Í nýjasta þættinum, í lok september, brá hann undir sig betri fætinum og kíkti til Grindavíkur á staðinn Hjá Höllu. Halla María Sveinsdóttir hefur rekið staðinn Hjá Lesa meira
Bleikt bíó: Happdrætti – varst þú dregin út?
Fimmtudaginn 28. september síðastliðinn bauð Bleikt konum í bíó í samstarfi við Sambíóin. Konur á öllum aldri fylltu salinn í Kringlubíói (og örfáir karlar læddu sér með) og skemmtu sér yfir nýjustu mynd Reese Witherspoon, Home Again. Konum bauðst að setja nafn sitt í lukkupott og við erum búnar að sækja vinningana, draga vinningshafa og Lesa meira
Kit Harington hræddi líftóruna úr kærustu sinni
Maður myndi halda að Kit Harington og Rose Leslie, unnusta hans og fyrrum meðleikkona í Game of Thrones, séu vön því að sjá hluti sem manni bregður yfir. Til dæmis með því að vera á setti og sjá meðleikurum breytt í hin ýmsu gervi, sem hræða myndu venjulegt fólk. En Harington tókst að bregða Leslie Lesa meira
Myndband: Stiklan fyrir áttundu Star Wars er komin
Áttunda Star Wars myndin, Star Wars: The Last Jedi, verður frumsýnd hér á landi 15. desember næstkomandi. Ný stikla var frumsýnd í gær og einnig nýtt plakat. Það er ljóst að það er mikið að hlakka til fyrir aðdáendur Star Wars.
Myndbönd: Hrekkjavöku farðanir – þriðji hluti
Það styttist óðum í Hrekkjavökuna, sem verður alltaf vinsælli og vinsælli hér á landi. Fólk klæðir sig upp í búninga, margir umturna heimilinu til að skreyta það á viðeigandi hátt og halda partý og aðrir bregða sér á ball. Hér er þriðji skammtur af kennslumyndböndum af YouTube til að aðstoða þig við valið. https://www.youtube.com/watch?v=VOKR448vxkU Hér má Lesa meira
Vivienne Westwood baðar sig einu sinni í viku – segist ungleg þess vegna
Okkur langar öll til að viðhalda æskuljómanum, unglegri húð og líta út fyrir að vera ungleg og í því tilviki ættum við kannski að fara að fordæmi fatahönnuðarins Vivienne Westwood og baða okkur sjaldnar, en Westwood sem er orðin 76 ára gömul, hefur lýst því yfir að hún baði sig einu sinni í viku og Lesa meira
Myndband: Steindi Jr. skorar á ferðamenn að syngja erfiðasta karaókílag í heimi
Í nýjusta kynningarmyndbandi Inspired by Iceland kennir Steindi Jr. ferðamönnum allt um Ísland, með karaókísöng. Lagið er á ensku, með dassi af helstu orðunum, sem ferðamenn þurfa að læra, á íslensku. Lagið heitir The Hardest Karaoke Song in the World og líklega munu margir ferðamenn eiga fullt í fangi með að bera fram íslensku orðin. Lesa meira
Myndband: Ungabarn með förðunarkennslu
Það læra börnin sem fyrir þeim er haft og það á svo sannarlega við í tilviki Jenny Ana Sofia, en móðir hennar Eftiola er förðunarfræðingur og birtir vinsæl förðunarmyndbönd á Instagram. Síðastliðinn fimmtudag birti hún krúttlegt myndband þar sem dóttirin farðar sig og setur á sig augnhár með tilþrifum sem hún hefur greinilega lært af Lesa meira