fbpx
Laugardagur 30.nóvember 2024

Fréttir

Fékk skítkast fyrir að pósta myndbandi um nefháralengingar

Fékk skítkast fyrir að pósta myndbandi um nefháralengingar

12.10.2017

Bloggarinn Sophie Hannah Richardson ákvað eftir að hafa lesið um nefhár að sýna fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum nýja aðferð við að nota fölsk augnhár. En það sem hún ætlaði sem grín snerist upp í andhverfu sína og hefur hún fengið yfir sig aragrúa af reiðum skilaboðum. Sophie Hannah Richardson las grein um að nefhár væru Lesa meira

Brúðhjón buðu upp á fjögurra hæða pizzu í stað köku

Brúðhjón buðu upp á fjögurra hæða pizzu í stað köku

12.10.2017

Brúðhjónin Jess Melara og Tony Sanchez ákváðu að fara aðra leið en flest brúðhjón þegar kom að veitingum í brúðkaupsveislu þeirra. Brúðhjónin, sem giftu sig í desember í fyrra, slepptu brúðarkökunni og buðu í staðinn upp á pizzu, fjögurra hæða að sjálfsögðu. https://www.instagram.com/p/BPKnwALAYym/ https://www.instagram.com/p/BOIu-GZD6Tc/

1 af hverjum 6 á í erfiðleikum með að eignast barn

1 af hverjum 6 á í erfiðleikum með að eignast barn

12.10.2017

Einn af hverjum sex sem langar til að eignast barn eiga í erfiðleikum með það. Það eru ekki allir sem vilja eða þora að ræða vandamálið opinskátt en það getur verið bróðir/systir þín, frændi/frænka eða vinkona/vinur sem þarf að leita aðstoðar til þess að eignast barn. Tilvera er samtök um ófrjósemi og stofnuðu þau nýlega styrktarsjóð þar Lesa meira

Kardashian fjölskyldan er svona lengi að vinna fyrir þínum launum

Kardashian fjölskyldan er svona lengi að vinna fyrir þínum launum

11.10.2017

Þá er vinnudeginum lokið eða að ljúka hjá okkur flestum og því upplagt að athuga hversu lengi Kardashian fjölskyldan er að vinna fyrir laununum sem við, venjulega fólkið, erum með. Og það er skemmst frá því að segja: ekki lengi. Það er til vefsíða sem reiknar þetta hreinlega út fyrir okkur. Samkvæmt frétt á vef Lesa meira

Þetta gerist þegar fólk gerir eitthvað allt annað í vinnunni en að vinna

Þetta gerist þegar fólk gerir eitthvað allt annað í vinnunni en að vinna

11.10.2017

Á venjulegum vinnudegi myndi þér aldrei detta í hug að eyða sex klukkustundum í að búa til listaverk úr snakki, sauma út myndir af öllum vinnufélögunum eða annað álíka sniðugt, nema þú að sjálfsögðu vinnir við slíkt.   Við þekkjum það öll að hugur okkar á til að flakka frá verkefnum vinnunnar yfir í eitthvað Lesa meira

Vinningshafar sem fá Brynhildr II æfingafatnað frá Brandson eru

Vinningshafar sem fá Brynhildr II æfingafatnað frá Brandson eru

11.10.2017

Þann 1. október síðastliðinn fórum við af stað með leik í samstarfi við Brandson þar sem tvenn Brynhildr II æfingasett voru gefins, buxur og toppur. Annað settið er svart og hitt hvítt og voru reglurnar einfaldar að líka við Bleikt.is á Facebook og skrifa athugasemd um hvort viðkomandi vildi svarta eða hvíta settið. Við erum búnar Lesa meira

Styrktartónleikar Parkinsonsamtakanna í Gamla bíói fimmtudag

Styrktartónleikar Parkinsonsamtakanna í Gamla bíói fimmtudag

11.10.2017

Parkinsonsamtökin halda styrktartónleika annað kvöld kl. 20 í Gamla bíói. Sönghópur Parkinsonsamtakanna mun taka lagið í anddyrinu fyrir tónleikana. Kynnir kvöldsins er Bogomil Font og fram koma: Árný Árnadóttir Eyþór Ingi Fóstbræðraoktet Haukur Heiðar Jóhanna Guðrún Stefanía Svavarsdóttir Svavar Knútur Viðburður á Facebook.  

Disney prinsessur í nútímalegri búningi

Disney prinsessur í nútímalegri búningi

10.10.2017

Ævintýri Disney eru listamönnum eilíf uppspretta nýrra útgáfa og hugmynda. Listamenn og hönnuðir um allan heim hafa endurgert og uppfært hetjur og skúrka ævintýranna í nýjar útgáfur, búninga og aðstæður. Einn af þeim er Fernanda Suarez, stafrænn listamaður frá Chíle, sem byrjaði á Mjallhvíti í júlí árið 2016 og hefur hún nú fært átta prinsessur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af