Myndbönd: Hrekkjavöku farðanir – fimmti hluti
Það styttist óðum í Hrekkjavökuna, sem verður alltaf vinsælli og vinsælli hér á landi. Fólk klæðir sig upp í búninga, margir umturna heimilinu til að skreyta það á viðeigandi hátt og halda partý og aðrir bregða sér á ball. Hér er fimmti skammtur af kennslumyndböndum af YouTube til að aðstoða þig við valið. Hér má finna Lesa meira
Inga Hrönn: „Hvað með allt unga fólkið sem er að deyja úr geðsjúkdómum?“
Inga Hrönn Sigrúnardóttir er búsett á Sauðárkróki hún skrifaði í gær einlægan pistil á Facebook síðu sinni og gaf Bleikt.is góðfúslegt leyfi til þess að birta hann. Við gefum Ingu orðið: Mér líður ótrúlega asnalega, kjánalega, vandræðalega og eiginlega berskjaldaðri að pósta svona status. En ég hef trú á því að margt smátt geri eitt stórt og Lesa meira
Beyoncé gefur út nýtt myndband í tilefni af alþjóðlegum degi stúlkna
Í tilefni af alþjóðlegum degi stúlkna á miðvikudag gaf Beyoncé út nýtt myndband við lagið Freedom. Í myndbandinu sjást stúlkur mæma og dansa við lagið, auk ýmissa upplýsinga og tölfræði um þá erfiðleika sem stúlkur þurfa að kljást við víðsvegar um heiminn, þar á meðal HIV, mansal, skort á menntun og barnahjónabönd. Freedom – International Lesa meira
Myndband: Bónorð með aðstoð „flash-mob“
Krakkarnir í House of Swag dansstúdíóinu í Dublin í Írlandi skipulögðu „flash-mob“ í síðustu viku. Það var þó aðeins meira á bak við dansinn en bara að bjóða upp á skemmtun fyrir gesti og gangandi því ungur ferðamaður óskaði eftir aðstoð þeirra í gegnum Facebook við að biðja unnustunnar. https://www.facebook.com/HouseofSwagDanceStudio/videos/1968206856726299/
Hlustaðu á nýjustu plötu Pink – Beautiful Trauma komin út
Pink gaf í dag út sjöundu stúdíóplötu sína, Beautiful Trauma. Fyrsta lag plötunnar, What About Us, kom út 10. ágúst síðastliðinn og fékk góðar viðtökur. Pink flutti lagið á MTV tónlistarverðlaunahátíðinni 27. ágúst síðastliðinn ásamt syrpu af hennar vinsælustu lögum. Beautiful Trauma inniheldur 13 lög og syngur rapparinn Eminem með henni í öðru lagi plötunnar, Lesa meira
Bleiki dagurinn er í dag – Tökum þátt og klæðumst bleiku
Bleiki dagurinn er haldinn í dag, föstudaginn 13. október 2017. Þennan dag hvetur Krabbameinsfélagið alla landsmenn til að sýna samstöðu með þeim konum sem greinst hafa með krabbamein, klæðast bleiku og hafa bleikt í fyrirrúmi. Stuðningur okkar allra skiptir máli. Við hvetjum fyrirtæki til að taka þátt í Bleika deginum og kynna sér nýtt fræðsluefni um krabbamein á vinnustöðum. Þar Lesa meira
Írskir bændur gefa út dagatal til styrktar góðgerðarmálum
Nýtt dagatal með írsku bændunum er komið út. Þetta er níunda árið í röð sem þeir fækka fötum á dagatali til styrktar góðu málefni. Dagatöl þeirra árin 2015 og 2016 voru söluhæst allra dagatala þar í landi og einnig hafa þau verið pöntuð til Bandaríkjanna, Ástralíu, Englands, Þýskalands, Brasilíu, Frakklands, Hong Kong og Suður-Afríku. Í Lesa meira
Hafdís María: „Ég hef eytt mörgum árum í að hata allt við útlit mitt“
Í hvert skipti sem ég sest niður og ætla að skrifa blogg, þá eyði ég að minnsta kosti góðum 15 mínútum í það eitt að sitja fyrir framan tölvuskjáinn og reyni að finna eitthvað til að skrifa um. Það eina sem ég fann að ég vildi deila í þetta skipti er smá saga um hvernig Lesa meira
Móðir fær veikindaleyfi úr vinnu – Laug að dóttirin væri með anorexíu
Hvernig liði þér að heyra að móðir þín hefði beðið um og fengið veikindaleyfi frá vinnu, til að sinna þér og sjúkdóminum sem þú glímir við, nema þú ert fullorðin og glímir ekki við sjúkdóm? 32 ára gömul kona deildi færslu inn á síðuna Mumsnet, en færslan var síðar fjarlægð, þar sem hún sagði frá Lesa meira
Louboutin gefur út barnalínu
Christian Louboutin, skóhönnuðurinn sem hannar fallega og rándýra skó, er kominn í samstarf við Gwyneth Paltrow og síðu hennar Goop um skólínu fyrir börn. Línan sem heitir því skemmtilega nafni, Loubibaby og kemur í sölu í nóvember er gullfalleg, en verðmiðinn er ekki á allra færi, um 250 dollarar fyrir parið. Skólínan verður enn sem Lesa meira