fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Fréttir

Íris Bachmann lenti í einelti á unglingsárunum: „Af hverju þarft þú að láta öðrum líða illa?“

Íris Bachmann lenti í einelti á unglingsárunum: „Af hverju þarft þú að láta öðrum líða illa?“

12.03.2018

Íris Bachmann segir sorglegt hversu mikið einelti krakkar komast upp með að beita aðra á unglingsárunum en sjálf lenti hún illa í því og telur það vera allt of algengt. Ég þekki marga sem hafa gengið í gegnum einelti. Auðvitað mismikið en það er samt aldrei hægt að bera neitt saman. Einelti er einelti, sama á hvaða „stigi“ það Lesa meira

Mikil tímaskekkja í kynjaskiptum vörum – Fyrir hann eða hana?

Mikil tímaskekkja í kynjaskiptum vörum – Fyrir hann eða hana?

12.03.2018

Kynjamisrétti hefur verið mikið í umræðunni síðustu ár og ekki að ástæðulausu. Í mörg ár hafa konur barist fyrir jöfnum rétti sínum við karlmenn og margar baráttur hafa verið sigraðar. Þó eru enn atriði sem barist er fyrir að verði lagfærð og á mörgum stöðum í heiminum hafa konur ekki enn þá sigrað eina einustu baráttu. Það sem staðið Lesa meira

Íris Kristjana varð fyrir ljótu áreiti: „Haltu þig við þinn eigin kynþátt!“

Íris Kristjana varð fyrir ljótu áreiti: „Haltu þig við þinn eigin kynþátt!“

12.03.2018

Íris Kristjana Stefánsdóttir lenti í miður skemmtilegri reynslu þegar hún var úti að skemmta sér á laugardagskvöldið síðasta. Íris og kærasti hennar Gunnar Birgisson voru á göngu upp Laugarveginn þegar þau mæta karlmanni. Hann kallar á okkur og segir okkur vera ljótt par. Við stoppum og spyrjum hvað hann sé að meina og þá spyr hann mig hvort ég Lesa meira

Guðný Júlíana léttist um 63 kíló á einu og hálfu ári: ,,Þetta er hægt og ávinningurinn er svo mikill“

Guðný Júlíana léttist um 63 kíló á einu og hálfu ári: ,,Þetta er hægt og ávinningurinn er svo mikill“

11.03.2018

Guðný Júlíana Jóhannsdóttir eyddi meirihluta ævinnar í ofþyngd. Guðný vissi alltaf að heilsa hennar væri slæm og að mikilvægt væri fyrir hana að gera eitthvað í sínum málum en það var ekki fyrr en hún var orðin 140 kíló og líkamleg og andleg heilsa hennar orðin virkilega slæm sem hún tók ákvörðun um að breyta Lesa meira

Marta glímir við mikið þunglyndi og kvíða eftir að hún hætti í neyslu: „Mér fannst enginn elska mig né vilja mig“

Marta glímir við mikið þunglyndi og kvíða eftir að hún hætti í neyslu: „Mér fannst enginn elska mig né vilja mig“

10.03.2018

Marta Þórudóttir hefur í gegnum tíðina flakkað á milli þess að vera í kjörþyngd og yfirþyngd. Síðan Marta hætti í neyslu hefur hún glímt við mikið þunglyndi og kvíða sem hafa hamlað henni frá því að hugsa vel um heilsuna. Eftir að ég átti Stefán Þór kom í ljós að Örn, unnusti minn, myndi ekki Lesa meira

7 ára afmæli með einhyrninga þema

7 ára afmæli með einhyrninga þema

10.03.2018

Dóttir mín átti afmæli um daginn og hún var ákveðin í því að hafa einhyrninga þema. Svo að saman ákváðum við að hafa einhyrninga þema með gylltu regnboga ívafi 🙂 Ég fór á stúfana og fann skreytingar við hæfi, bæði á ebay og hér heima og allt saman small þetta saman. Undirbúningurinn fyrir afmælið tók Lesa meira

8 góð ráð um sambönd, nánd og kynlíf frá Gerði Huld

8 góð ráð um sambönd, nánd og kynlíf frá Gerði Huld

10.03.2018

Gerður Huld Arinbjarnardóttir er eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush.is. Allt frá því að Gerður stofnaði verslunina, einungis tuttugu og eins árs gömul, hefur hún sankað að sér góðri vitneskju um allt sem viðkemur samböndum, nánd og kynlífi. Gerður deilir hér með lesendum nokkrum góðum ráðum: Sleipiefni! Ef þið hafið ekki prófað sleipiefni saman eða í hvort í Lesa meira

Tengsl og sjálfsumhyggja: ,,Það virðist vera auðveldara að tengjast í gegnum neikvæðni“

Tengsl og sjálfsumhyggja: ,,Það virðist vera auðveldara að tengjast í gegnum neikvæðni“

10.03.2018

Við mannfólkið erum tengslaverur og gætum ekki lifað án tengsla. Við myndum margskonar tengsl alla ævi, eins og við: Foreldra, systkini, maka, börn, vini, vinnufélaga og þar fram eftir götunum. Oftast er það svo að það verður ákveðið vanamynstur í birtingarmynd tengslanna, þ.e. hvers eðlis birtingarmyndin er. Segir Ragnhildur Birna Hauksdóttir í nýjasta pistli sínum Lesa meira

Aníta Arndal segist fá óviðeigandi spurningar um dætur sínar frá ókunnugum: „Hvaða svari er fólk að leitast eftir?“

Aníta Arndal segist fá óviðeigandi spurningar um dætur sínar frá ókunnugum: „Hvaða svari er fólk að leitast eftir?“

08.03.2018

Aníta Arndal á tvær ungar dætur sem henni þykir gaman að monta sig af. Oftar en ekki verður fólk hissa á því að svona ung stúlka eigi tvö börn en það sem Anítu þykir þó virkilega sorglegt er að iðulega spyr fólk hana að því hvort hún eigi þær báðar með sama manninum með undrandi svip. Eldri Lesa meira

7 vinir sem allar konur þarfnast

7 vinir sem allar konur þarfnast

07.03.2018

Góð og sönn vinátta er gulls ígildi. Bandaríska kvennatímaritið Glamour tók saman lista yfir sjö gerðir vinkvenna sem allar konur verða að eiga.   Æskuvinkona Hún man enn eftir villtu strákaóðu stelpunni sem lét engan segja sér hvernig hún ætti að gera hlutina. Hún þekkti þig og fjölskyldu þína þegar þú varst að vaxa úr Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af