Tara Mobee gefur út nýtt lag – Almenningur stjórnaði myndbandinu
Söngkonan Tara Mobee gaf nýlega út nýtt lag, Do Whatever. „Lagið fjallar um að hafa gaman, lifa lífinu, gera flippaða hluti og skemmta sér,“ segir Tara og þegar kom að því að taka upp myndbandið við lagið ákvað Tara að biðja almenning að aðstoða sig. Tara keyrði hringinn í kringum Ísland á 24 klukkustundum núna Lesa meira
Sigraði krabbamein tvisvar sem barn – Er nú komin aftur á spítalann
Tuttugu og fjögurra ára gömul kona sem hefur sigrast á krabbameini tvisvar sinnum sem barn er nú komin enn eina ferðina á spítalann en í þetta skiptið er ástæðan þó önnur. Montana Brown greindist fyrst með sjaldgæfa tegund af bandvefskrabbameini þegar hún var einungis tveggja ára gömul. Gekkst hún undir lyfjameðferð og sigraði krabbameinið en þegar hún Lesa meira
Zara fyllti Höllina af ungum aðdáendum
Sænska söngkonan Zara Larsson hélt tónleika í Laugardalshöll á föstudagskvöld. Þrátt fyrir að vera ung að árum, nítján ára, á Larsson sér fjölmarga aðdáendur um allan heim og líka hér á landi, en uppselt var á tónleikana. Meðalaldur tónleikagesta var ekki hár, en gleðin var í fyrirrúmi og tóku aðdáendur vel undir í helstu lögum Lesa meira
Sprenghlægilegar myndir af hræddu fólki
Nú er hrekkjavakan á næsta leiti og margir farnir að undirbúa hrekkjavökupartý og búninga. Því er tilvalið að skoða nokkrar sprenghlægilegar myndir af fólki sem heimsótti draugahús sem heitir Nightmares Fear Factory og er staðsett í Kanada. Falin myndavél var sett upp í húsinu og náði hún myndum af fólki einmitt á því augnabliki sem Lesa meira
Myndbönd: Hrekkjavöku farðanir – sjöundi hluti
Það styttist óðum í Hrekkjavökuna, sem verður alltaf vinsælli og vinsælli hér á landi. Fólk klæðir sig upp í búninga, margir umturna heimilinu til að skreyta það á viðeigandi hátt og halda partý og aðrir bregða sér á ball. Hér er sjöundi skammtur af kennslumyndböndum af YouTube til að aðstoða þig við valið. Hér má finna Lesa meira
Brúðkaupsslár eru gullfallegar á stóra deginum
Á Írlandi eru brúðkaupsslár nýjasta tískan á stóra deginum, enda ekki að treysta á veðrið þar frekar en hér og því hentugt að smella slá yfir kjólinn. En þó að veðrið sé skaplegt þá býður sláin líka upp á ýmis tækifæri við myndatökur. Some days you've just got to wear a cape and call yourself Lesa meira
Myndbönd: Hrekkjavöku farðanir – sjötti hluti
Það styttist óðum í Hrekkjavökuna, sem verður alltaf vinsælli og vinsælli hér á landi. Fólk klæðir sig upp í búninga, margir umturna heimilinu til að skreyta það á viðeigandi hátt og halda partý og aðrir bregða sér á ball. Hér er sjötti skammtur af kennslumyndböndum af YouTube til að aðstoða þig við valið. Hér má finna Lesa meira
Nældu þér í svínslega bleika húfu og styrktu gott málefni
Veitingahúsið Sæta svínið er einn af fjölmörgum aðilum sem styrkir Bleiku slaufuna í október mánuði. Gestir og gangandi geta nú fest kaup á svínslega sætri bleikri húfu sem kostar aðeins 2.000 kr. og rennur sú fjárhæð óskipt til Bleiku slaufu Krabbameinsfélagsins. Sæta svínið er á Hafnarstræti 1-3, 101 Reykjavík.
Fótósjoppaði sig inn á barnamyndir af sjálfum sér
Conor Nickerson er svo heillaður af æskuminningum sínum að hann hefur varið síðustu sex mánuðum í að horfa á barnamyndir af sjálfum sér og ímynda sér hvernig væri að hitta yngra sjálf sitt. Hann hefur unnið myndasyrpu sem hann kallar Childhood (Barnæska) og inniheldur barnamyndir frá árunum 1997 til 2005. Á myndunum hefur hann fótósjoppað Lesa meira
Jane Fonda, 79 ára, án „photoshop“ á forsíðu Town & Country
Leikkonan Jane Fonda ber aldurinn svo sannarlega vel, orðin 79 ára (hún verður 80 ára 21. desember næstkomandi). Fonda er á forsíðu nóvemberblaðs Town & Country og er myndin óunnin, það er Photoshop er ekki notað til að „laga“ útlit leikkonunnar. Fonda hefur verið andlit L’Oréal frá árinu 2014 og gekk tískupallana fyrir tískumerkið á Lesa meira