Lay Low og Pétur Ben í fyrsta skipti saman á sviði
Tónlistarmennirnir Lay Low og Pétur Ben komu í fyrsta sinn fram saman á Menningarhátíð Seltjarnarness um síðustu helgi. Dagskrá kvöldsins sniðu þau sérstaklega fyrir hátíðina, en í henni tvinnuðu þau tónlist sína saman til að skapa einstaka upplifun. Vel var mætt á tónleikana og létu gestir vel af.
Signature opnar fyrstu conceptbúðina á Norðurlöndum
Þann 6. október síðastliðinn opnaði Signature, ein fallegasta húsgagna- og hönnunarvöruverslun landsins, í Askalind 2a í Kópavogi. Ný 1.000 fm verslun á tveimur hæðum sem býður upp á allt það nýjasta í evrópskri húsgagnahönnun, gjafavöru og hágæða útihúsgögnum. Signature húsgögn opnaði fyrst dyrnar árið 2003, þá staðsett í Bæjarlindinni, og varð um leið brautryðjandi í Lesa meira
Brúðguminn og gæjarnir stíga trylltan dans
Erla Ósk Guðmundsdóttir og Guðfinnur Magnússon giftu sig laugardaginn 14. október síðastliðinn, en parið hefur verið saman í nokkur ár. Guðfinnur ákvað að koma brúði sinni á óvart með dansi og fékk æskuvini sína í lið með sér. Þeir spiluðu fótbolta saman í Fjölni og eru allir góðir vinir. Strákarnir fóru í Kramhúsið þar sem Lesa meira
Kim Kardashian drakk brjóstamjólk systur sinnar
Kim Kardashian hefur viðurkennt að hún hefur drukkið brjóstamjólk Kourtney systur sinnar í þeim tilgangi að reyna að ráða niðurlögum psoriasis. Raunveruleikastjarnan hefur talað opinberlega um að hún glími við psoriasis, en hún talaði fyrst um það í viðtali árið 2010. Síðan hefur hún talað reglulega um hvaða aðferðum hún hefur beitt við að halda Lesa meira
Blóð sést í fyrsta sinn í dömubindaauglýsingu
Það mætti ætla að tíðablóð væri blár vökvi miðað við allar dömubindaauglýsingar sem maður hefur séð í gegnum árin, þar sem bláleitum vökva er hellt í dömubindi. Dömubindaframleiðandinn Bodyform hefur nú birt nýja auglýsingu í nýrri herferð undir myllumerkinu #bloodnormal og í henni kemur fram eins og allir ættu að vita að konum blæðir þegar Lesa meira
Tvímyndaserían eftir Margréti Ósk – Við gefum tvær myndir
Í gærkvöldi birtum við viðtal við Margréti Ósk Hildi Hallgrímsdóttur unga listakonu og í samstarfi við hana gefur Bleikt heppnum vinningshafa tvær myndir úr Tvímyndaseríu hennar. Það sem þú þarft að gera til að eiga möguleika á vinningi er að: 1) Líka við Bleikt á Facebook. 2) Líka við MÓHH verk á Facebook. 3) Skrifa athugasemd við Lesa meira
Menningin er rík á Seltjarnarnesinu
Menningarhátíð Seltjarnarness fór fram um liðna helgi og var fjöldi veglegra, áhugaverðra og skemmtilegra viðburða í boði frá fimmtudegi til sunnudags. Undirbúningur stóð yfir í eitt ár og lögðu um þrjú hundruð manns sitt af mörkum til að gera hátíðina að veruleika og sem glæsilegasta. Það var formaður menningarnefndar, Sjöfn Þórðardóttir, sem setti menningarhátíðina á Lesa meira
Lúxusgjafir Kardashianfjölskyldunnar
Meðlimir Kardashian fjölskyldunnar, Jenner og þeir sem teim tengjast hafa verið þekkt fyrir að sýna ást sína með því að eyða peningum, fullt af þeim, oft í formi dýrra og stórra gjafa. Elle tók saman nokkrar þeirra. Kanye gaf Kim blómavegg. https://www.instagram.com/p/BQg–BPF8iD/ Kylie Jenner gaf Tyga Bentley. https://www.instagram.com/p/BJyrS_ngfDf/ Tyga gaf Kylie auðvitað Ferrari í staðinn. Lesa meira
„Það skemmtilegasta sem ég geri er að skapa“ – Listakonan Margrét Ósk
Listakonan Margrét Ósk Hildur Hallgrímsdóttir, eða Magga eins og hún er oftast kölluð, er sjálfmenntuð í myndlistinni og hefur haft nóg að gera í fjölbreyttum verkefnum. Hún leggur stund á nám í grafískri hönnun og er búin með fyrsta árið. Magga skapar þó ekki bara listaverk í myndlistinni, því frumburðurinn er líka á leiðinni í Lesa meira
Einstakt hönnunarkvöld í boði Epal og Carl Hansen & Søn
Síðastliðinn fimmtudag bauð Epal á einstakt hönnunarkvöld með Knud Erik Hansen, forstjóra og eiganda Carl Hansen & Søn. Carl Hansen & Søn er alþjóðlegt fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið leiðandi í dönsku húsgagnahandverki í þrjár kynslóðir og státar af 100 ára sögu í húsgagnasmíði. Fyrirtækið er þekkt fyrir að framleiða verk dönsku meistaranna Hans J. Wegner, Kaare Klint, Ole Wanscher, Poul Kjærholm og Mogens Lesa meira