fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024

Fréttir

Sendiherrahjónin Edda og Pálmi trylltu fullan sal af áhorfendum

Sendiherrahjónin Edda og Pálmi trylltu fullan sal af áhorfendum

23.10.2017

Risaeðlurnar, lokahluti leikhúsþríleiks Ragnars Bragasonar um afkima íslensks samfélags, var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu síðastliðinn föstudag. Uppselt var á sýninguna og beið fjöldi prúðbúinna gesta spenntur eftir verkinu, enda hafa fyrri verk Ragnars hlotið einróma lof bæði áhorfenda og gagnrýnenda.  Gullregn og Óskasteinar hlutu báðar fjölda tilnefninga til Grímunnar og Grímuverðlaun. Ragnar Bragason leikstýrir og skrifar handrit, Lesa meira

Peningasería Odee til sýnis á Reyðarfirði – Frekari hugmyndir í vinnslu

Peningasería Odee til sýnis á Reyðarfirði – Frekari hugmyndir í vinnslu

23.10.2017

Állistamaðurinn Oddur Eysteinn Friðriksson, eða Odee eins og hann kallar sig, hefur ávallt í nógu að snúast. Ritstjóri Bleikt var á ferðinni fyrir austan síðastliðna helgi og hitti á Odee þar sem hann var að hengja upp sýningu á kosningaskrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Sómasetrinu á Reyðarfirði. Serían sem um ræðir er Peningaserían, en serían hefur vakið Lesa meira

Jafnréttishús býður upp á sundnámskeið fyrir innflytjendur og hælisleitendur

Jafnréttishús býður upp á sundnámskeið fyrir innflytjendur og hælisleitendur

23.10.2017

Sund er allra meina bót Við Íslendingar teljum það sjálfsagðan hlut að skella okkur í sund öðru hvoru allan ársins hring. Á góðvirðisdögum flykkjumst við í sundlaugarnar til að synda, flatmaga í sólinni, slaka á í heitu pottunum meðan börnin renna sér í rennibrautunum. Þvílíkur unaður svo ekki sé meira sagt. Þegar ég var yngri Lesa meira

Jake Gyllenhaal er besti pabbi í heimi

Jake Gyllenhaal er besti pabbi í heimi

23.10.2017

Leikarinn Jake Gyllenhaal er nýjasta andlit Eternity rakspíra Calvin Klein. Ásamt honum leika fyrirsætan Liya Kebode og hin fjögurra ára gamla Leila í auglýsingunni. Í auglýsingunni, sem er svarthvít, leikur Gyllenhaal umhyggjusaman föður og eiginmann, en Cary Fukunaga leikstýrir.  

„Ég gafst upp og leyfði honum að sofa hjá mér, eða réttara sagt, nauðga mér“

„Ég gafst upp og leyfði honum að sofa hjá mér, eða réttara sagt, nauðga mér“

23.10.2017

Ég var ekki nema 14 ára þegar ég eignaðist fyrsta kærastann minn, mér fannst þetta allt voða spennandi en alveg svakalega stressandi líka. Það má segja að þáverandi vinkona mín hafi ýtt mér að honum, hann var nefnilega frændi hennar og hún vildi endilega að við yrðum saman. Hann bjó fyrir sunnan og ég fyrir Lesa meira

Britney kemst enn í skólabúninginn

Britney kemst enn í skólabúninginn

22.10.2017

Britney Spears er í fantaformi og nýlega birti hún stutt myndband á Instagram. Þar sést að hún kemst enn í skólabúninginn sem hún klæddist í myndbandi lagsins …Baby One More Time titillagi fyrstu plötu hennar sem kom út árið 1999. https://www.instagram.com/p/BaeyD7wFYQ8/

Dagný Rut er hryllileg á Hrekkjavökunni

Dagný Rut er hryllileg á Hrekkjavökunni

22.10.2017

Dagný Rut Ólafsdóttir hefur tekið þátt í hrekkjavökunni síðan árið 2008. „Ég sá hrekkjavökuball auglýst hér heima,“ segir Dagný, en hún býr í Grindavík, „og ég bara: Úhhhh! ég verð að vera með!“ Dagný Rut sér yfirleitt um gervi og förðun sjálf en hefur stundum leitað aðstoðar annarra. „Fyrir þremur árum var ég búin að Lesa meira

„Nauðgarinn var kærastinn minn – Ég kallaði hann besta vin minn“

„Nauðgarinn var kærastinn minn – Ég kallaði hann besta vin minn“

22.10.2017

Sú hugsun að kynferðislegt ofbeldi og áreitni gerist bara í partýum, í bænum eða þar sem flestir eru undir áhrifum. Að maður hafi verið að biðja um það, hefði ekki átt að vera svona klædd og allt það kjaftæði. Mín reynsla er ekki þannig. Nauðgarinn var kærastinn minn. Ég kallaði hann besta vin minn. Við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af