fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024

Fréttir

Kendall Jenner kaupir fasteign fyrir hundruð milljóna í Beverly Hills

Kendall Jenner kaupir fasteign fyrir hundruð milljóna í Beverly Hills

24.10.2017

Samkvæmt heimildum var Kendall Jenner að kaupa fasteign í Beverly Hills fyrir 8,55 milljón dollara eða rúmlega 900 milljónir íslenskra króna. Eignin sem er ríflega 616 fermetrar og í spænskum stíl er staðsett í Mulholland Estates, hverfi sem er lokað af og með eigin öryggisgæslu, þar hafa stjörnur erins og Christina Aguilera og DJ Khaled Lesa meira

Látúnsbarkinn Bjarni aldrei verið betri – Skemmtilegir stórafmælistónleikar

Látúnsbarkinn Bjarni aldrei verið betri – Skemmtilegir stórafmælistónleikar

24.10.2017

Árið 1987 steig ungur drengur á svið í Látúnsbarkakeppni Stuðmanna í Tívóli í Hveragerði. Drengurinn, Bjarni Arason, sem var aðeins 16 ára gamall kom sá og sigraði og hefur síðan heillað landsmenn með söng og sviðsframkomu. Bjarni hefur gefið út sjö breiðskífur, sungið lög á fjölmargar safnplötur, sungið með Milljónamæringunum, komið fram í ótal sýningum Lesa meira

Krúttviðvörun! Móðir útbýr hrekkjavökubúninga í anda þekktra kvikmyndahetja á börn sín

Krúttviðvörun! Móðir útbýr hrekkjavökubúninga í anda þekktra kvikmyndahetja á börn sín

24.10.2017

Börn Lauren Mancke njóta góðs af því að hún er hrekkjavökuóð. Mancke er hönnuður, frumkvöðull og búningasnillingur og er fjölskyldan búsett í Columbia í Suður Karólínufylki í Bandaríkjunum. Mancke lætur sér hins vegar ekki nægja að útbúa einn búning á hvort barn fyrir sjálfan Hrekkjavökudaginn, sem er 31. október, heldur býr hún til búninga á Lesa meira

Dýrin lenda oft í kröppum dansi

Dýrin lenda oft í kröppum dansi

24.10.2017

Dýrin lenda oft í vandræðalegum aðstæðum sem þau komast ekki af sjálfsdáðum. Sumar eru sprenghlægilegar, meðan aðrar virðast stórhættulegar. The Sun tók nýlega saman lista af nokkrum dýrum sem komist hafa í hann krappan og náðst á mynd. Svo skemmtilega vill til að ein myndin er íslensk, en hana á Finnur Andrésson ljósmyndari á Akranesi, Lesa meira

Þorleifur og Mikael blessa Íslendinga af einskærri snilld

Þorleifur og Mikael blessa Íslendinga af einskærri snilld

24.10.2017

Borgarleikhúsið frumsýndi á föstudag Guð blessi Ísland eftir þá Mikael Torfason og Þorleif Örn Arnarsson, en þeir félagar settu upp Njálu í Borgarleikhúsinu fyrir tveimur árum og sló sú sýning í gegn. Þorleifur Örn Arnarsson leikstýrir og skrifar auk þess handritið ásamt Mikael Torfasyni, leikmyndahönnuður er Ilmur Stefánsdóttir, Katrín Hahner sér um tónlist og í Lesa meira

Komdu með á söguslóðir kvenna í Reykjavík

Komdu með á söguslóðir kvenna í Reykjavík

24.10.2017

Kvennaheimilið Hallveigarstaðir, Bandalag kvenna í Reykjavík, Kvenfélagasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands bjóða í göngu á söguslóðir kvenna í Reykjavík. Í dag leiðir Birna Þórðardóttir göngu um Vesturbæinn, Kvosina og Þingholtin, þar sem hún segir frá konum sem hafa markað spor sín á borgina. Að lokinni göngu er boðið upp á kaffi og kökur á Kvennaheimilinu Hallveigarstöðum og Lay Low  spilar Lesa meira

Bróðir hennar er fyrirsæta – Hún lætur barnungan son sinn stæla hann

Bróðir hennar er fyrirsæta – Hún lætur barnungan son sinn stæla hann

23.10.2017

Aristotle Polites er fyrirsæta í New York og þrátt fyrir að vera einstaklega myndarlegur og efnilegur í fyrirsætubransanum, þá á hann nú í harðri samkeppni……við barnungan frænda sinn.   Eins og þú sérð þá er 18 mánaða frændi hans einstaklega krúttlegur og er farinn að stæla pósur frænda síns, með góðri aðstoð Katima Behn móður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af