Tíminn virðist hafa staðið í stað hjá Aliciu Silverstone
Þegar þú horfir á glænýja mynd af Aliciu Silverstone, þá myndir þú ekki trúa að það séu komin 22 ár síðan hún lék Amy Heckerling í kvikmyndinni Clueless. Gula köflótta settið smellpassar enn þá á hana. Silverstone kíkti í fataskápinn áður en hún kom fram í þættinum Lip Sync Battle og klæddist hún ekki aðeins Lesa meira
Víkingur Heiðar tekur hrekkjavökuna alla leið – Heldur 3 partý á Austur
Víkingur Heiðar Arnórsson er framkvæmdastjóri skemmtistaðarins Austur í Austurstræti í miðbæ Reykjavíkur. Hann er einn af þeim sem er heillaður af Hrekkjavökunni og tekur hana alltaf alla leið. „Ég vil bara hafa þetta alvöru eða sleppa því,“ segir Víkingur Heiðar. „Ég er svolítið þannig að allt sem ég geri geri ég „extreme,“ ég er ekki Lesa meira
Móðir deilir einföldu og sniðugu ráði til að fá börn til að taka lyfin sín
Helena Lee, móðir sem búsett er í Englandi, deildi einföldu og sniðugu ráði á Facebook og hafa aðrir foreldrar lofað hana í hástert fyrir og fjöldi fólks látið sér líka við færsluna og deilt henni áfram. Eins og allir foreldrar vita þá eru börnin okkar stundum veik og þurfa meðal í veikindunum. Lee fann þó Lesa meira
Lífið í lit – Bókin sem er að slá í gegn!
Bókin Lífið í lit eftir norska höfundinn Dagny Thurmann-Hoe er komin út. Ísland er fyrsta landið sem þýðir bókina, sem hefur fengið mjög góð viðbrögð. Guðrún Lára Pétursdóttir er þýðandi bókarinnar og segist hún hafa heillast af bókinni um leið og hún fékk eintak af henni í hendurnar. Guðrún Lára er 41 árs, gift, þriggja Lesa meira
200 vilja vera Jólastjarnan 2017 – Dómnefnd hefur störf í dag
Skráningu í Jólastjarnan 2017 verður sjöunda 2017 er lokið, um 200 krakkar 14 ára og yngri skráðu sig til leiks og verða 12 þeirra boðuð í prufur þann 4. nóvember næstkomandi. Stöð 2 gerir sérstaka þáttaröð um ferlið og verða þrír þættir sýndir 16., 23. og 30. nóvember. Sigurvegarinn mun síðan syngja með nokkrum af Lesa meira
Spáðu í spilin og framtíðina með Ellý
Hin geðþekka og glaðværa Ellý Ármanns er meðal annars þekkt fyrir Tarotspilin sín sem eru á vefsíðu hennar Fréttanetið.is. Þar er hægt að velja um tvo bunka, tarotspil eða ástarspil. Maður hugsar eða skrifar niður spurningu og velur síðan spil En nú er enn betra í boði, að hitta Ellý sjálfa og setjast niður með henni Lesa meira
Fjöldi gesta á Rökkur í Smárabíói
Heiðursforsýning var á íslensku kvikmyndinni Rökkur í þremur sölum Smárabíói í gær. Aðstandendur myndarinnar og fjöldi góðra gesta beið spenntur eftir að sjá nýjustu rósina í hnappagat íslenskrar kvikmyndagerðar. Rökkur fjallar um Gunnar og Einar, sem Björn Stefánsson og Sigurður Þór Óskarsson leika, sem áttu í ástarsambandi og uppgjör þeirra eftir að sambandinu lýkur. Myndin Lesa meira
KILROY býður þér upp á að flýja veturinn
Ferðaskrifstofan KILROY býður upp á spennandi og skemmtilegar ferðir og sérhæfir sig í þjónustu fyrir ungt fólk og námsmenn. Á meðal ferða sem þeir bjóða upp á á nýju ári 2018 er Vetrarflótti til Asíu. Ferðin er frá 15.03.2018 til 12.04.2018 og það er pláss fyrir 8 manns á aldrinum 18 til 30 ára. Innifalið Lesa meira
Silja skrifar sögu Sveins – útgáfuboð
Jólabókaflóðið er byrjað að rúlla og ein af mæðrum íslenskra bókmennta í dag, Silja Aðalsteinsdóttir skráir sögu Sveins R. Eyjólfsson blaðaútgefanda, Allt kann sá er bíða kann. Útgáfuboðið fór fram í Norræna húsinu í gær og mætti fjöldi góðra gesta til að fagna með Silju og næla sér í eintak. Sveinn R. Eyjólfsson kemst Íslendinga Lesa meira
Vinningshafi Tvímyndaseríuleiksins er
Fyrir viku buðum við upp á leik þar sem að einn heppinn vinningshafi fær tvær myndir að eigin vali úr Tvímyndaseríu Margrétar Óskar Hildar Hallgrímsdóttur (alls eru sex myndir í seríunni). Leikreglur voru einfaldar, líka við Bleikt og MÓHH á Facebook og skrifa athugasemd um hvaða tvær myndir viðkomandi myndi velja sér. Við erum búnar Lesa meira