Húðflúraði köttinn sinn til að gera hann fallegri
Á myndunum sést að kötturinn hefur verið svæfður meðan flúrið var sett á. Eins og við er að búast var fjöldi neikvæðra athugasemda skrifaðar við myndirnar: „Það væri réttara að húðflúra FÍFL á ennið á henni og brjóta á henni fingurna fyrir að misþyrma saklausum ketti,“ skrifar einn. Annar ritar: „Þú getur ekki Lesa meira
Snapchat parið sem felldi hugi saman eftir gott shout out – Tinna Bk og Gói Sportrönd eru alsæl með hvort annað, þola ekki drama og taka sig ekki of hátíðlega
Ég mælti mér mót einn kaldan, en fallegan dag í október við Snapchatparið Tinnu Björk Kristinsdóttur og Ingólf Grétarsson, eða tinnabk og goisportrond eins og þau heita á Snapchat. Með þeim í för var lítil og krúttleg dóttir Tinnu, hún Helena Ósk, en henni bregður oft fyrir á snappi þeirra beggja og er nauðalík Lesa meira
Stjörnurnar bregða sér í hrekkjavökubúning
Þar sem hrekkjavakan fellur á daginn í dag, þriðjudag, er ljóst að búningaglaðir geta glaðst tvær helgar í röð. Margir voru á ferli í miðbænum síðustu helgi í búningum og næstu helgi eru partý og skemmtistaðir þar sem áhersla er á búningagleðina. Stjörnurnar hafa líka gaman af að bregða sér í búning og annan karakter Lesa meira
Selena Gomez og The Weeknd hætt saman
Selena Gomez og The Weeknd eru hætt saman samkvæmt heimildum People, en þau hafa verið í sambandi í tíu mánuði. „Það hefur verið álag á sambandinu að hann er á tónleikaferðalagi og hún er í tökum í New York.“ Þau opinberuðu samband sitt á Instagram þegar þau voru stödd á Coachella tónlistarhátíðinni. A post shared Lesa meira
Kíkt inn á kosningavökur
Bleikt tók hring á þremur kosningavökum á laugardagskvöld. Byrjað var á Grand Hótel þar sem Sjálfstæðisflokkurinn var með sína kosningavöku. Næst lá leiðin yfir í Björtuloft í Hörpu þar sem kosningavaka Samfylkingarinnar var. Síðasta kosningavakan sem kíkt var á var hjá Vinstri hreyfingunni – Grænt framboð í Iðnó. Formenn flokkana voru síðan komnir í RÚV, Lesa meira
Kátur kvennafans í Kaplakrika
Ljósmæðrafélagið hélt sitt fyrsta kvennakvöld í gærkvöldi í Kaplakrika. Mætingin var einstaklega góð og nutu konur veitinga og skemmtunar, ásamt því að kynna sér vöruúrval hjá fjölda fyrirtækja sem voru með bása. Aðgöngumiðinn inn gilti sem happdrættismiði og svignuðu borð undan fjölda glæsilegra vinninga. Eva Ruza var kynnir kvöldsins og sáu söngkonurnar Jóhanna Guðrún og Erna Hrönn Lesa meira
Brad Pitt byrjaður að „deita“ 21 árs tvífara Angelinu Jolie
Sögur herma að Brad Pitt sé farinn að hitta Ellu Purnell, sem er 21 árs gömul og lék ásamt fyrrum eiginkonu hans, Angelinu Jolie, í Maleficent. Þar lék Purnell yngri útgáfu Jolie og verður að segjast að þær eru sláandi líkar. Pitt er svo heillaður af Purnell að hún er búin að leika í áheyrnarprufum Lesa meira
Myndband: Made in sveitin gefur út Lýstu leiðina
Strákarnir í hljómsveitinni Made in sveitin voru að senda út fjórða lagið af væntanlegri breiðskífu þeirra. Lagið heitir Lýstu leiðina og er samið af Ívari Þormarssyni trommara sveitarinnar og Hreimi Erni Heimissyni söngvara. „Við erum gríðarlega stoltir af þessu lagi og hlökkum mikið til að flytja þetta „live,“ segja strákarnir, sem hafa verið duglegir undanfarin Lesa meira
Stjórnmálamenn skælbrosandi með snjallsímana á lofti
Formenn stjórnmálaflokkana mættu í beina útsendingu hjá RÚV á laugardagskvöldið. Gaman var að fylgjast með þeim þar sem þeir voru allir með snjallsímana á lofti, enda nýjar tölur að berast jafnóðum og minntu helst á unglinga nútímans. Léku þeir á alls oddi hver við annan og er það vonandi merki um gott samstarf á þingi. Lesa meira
Minningar og styrktartónleikar fyrir fjölskyldu Andreu Eirar
Minningar og styrktartónleikar verða haldnir mánudagskvöldið 6.nóvember fyrir fjölskyldu Andreu Eirar Sigurfinnsdóttur. Andrea Eir veiktist fyrr í mánuðinum og fékk hún vírus í hjartað og bráða hjartabólgu. Miðvikudaginn 11. október var hún flutt með sjúkraflugi á Karólinska sjúkrahúsið í Svíþjóð. Andrea Eir lést 15.október síðastliðinn aðeins fimm ára gömul. Mikill kostnaður skapast við þessar aðstæður og Lesa meira