Kardashian systurnar tóku hrekkjavökuna alla leið
Systurnar Kylie, Kim og Khloé láta ekkert tækifæri frá sér sleppa til að vekja athygli og hrekkjavakan er þar engin undantekning. Hin tvítuga Kylie Jenner hafði reyndar hægt um sig um helgina, en á þriðjudag ákvað hún að skella sér í hrekkjavökubúning og engill varð fyrir valinu. Vinkona hennar, Jordyn Woods, var hinsvegar djöfullinn sjálfur Lesa meira
Sjö atriði sem hamingjusöm pör gera ekki
Í kvikmyndum, sjónvarpsþáttum, bókum og á samfélagsmiðlum sjáum við glansmyndina af hvernig hið fullkomna samband á að vera. Parið þeysist á milli skemmtilegra athafna og staða; á sólarströnd, úti að borða þar sem það skálar innilega og kynlífið er auðvitað truflað! Samkvæmt þessu er hamingjan bara einum Instagram status frá og enginn þarf að Lesa meira
Húsfyllir þegar Jón Kalman sagði frá Sögu Ástu og ástarinnar
Nýjasta bók Jóns Kalmans Stefánssonar er komin út hjá Benedikt bókaútgáfu. Útgáfuboð var nýlega þar sem húsfyllir var góðra gesta. Jón Kalman las upp úr bókinni og áritaði fyrir áhugasama. Öll fæðumst við nafnlaus en erum mjög fljótlega nefnd svo það verði ögn erfiðara fyrir dauðann að sækja okkur. Foreldrar Ástu völdu nafnið meðan hún Lesa meira
Neyðarkallinn í óvenjulegu og skemmtilegu ljósi
Dagana 2. – 4. nóvember selur Slysavarnafélagið Landsbjörg Neyðarkallinn um allt land til styrktar sínu starfi. Neyðarkallinn 2017 er sá tólfti í röðinni og í þetta sinn er hann vélsleðakall. Inga Eyþórsdóttir byrjaði árið 2014 að setja karlana í skemmtilegar aðstæður í myndaalbúmi á Facebooksíðu sinni sem hún gaf Bleikt góðfúslega leyfi til að birta. Lesa meira
Vinningshafi 24 Iceland leiksins er…..
Þann 24. október síðastliðinn buðum við upp á leik þar sem að einn heppinn vinningshafi fær tvö úr frá 24 Iceland. Leikreglur voru einfaldar, líka við Bleikt og 24 Iceland á Facebook og skrifa athugasemd þar sem vinur eða vinkona var tögguð/taggaður sem viðkomandi vildi gefa annað úrið.. Við erum búnar að draga út vinningshafa og sá heppni er:
Beyoncé verður með í leikinni endurgerð Lion King
Aðdáendur Disney bíða með mikilli eftirvæntingu eftir leikinni endurgerð Konungs ljónanna (The Lion King frá árinu 1994). Myndin mun feta í fótspor Þyrnirósar (Cinderella), Fríða og Dýrið (Beauty and the Beast), Lísa í Undralandi (Alice in Wonderland) og Maleficent. Leikstjórinn Jon Favreau, sem einnig leikstýrði Skógarlíf (The Jungle Book) mun leikstýra Konungi ljónanna. Áætlað er Lesa meira
Mistur ríkti í GAMMA á mánudagseftirmiðdegi
Ragnar Jónasson yfirlögfræðingur GAMMA gaf nýlega út sína níundu bók, Mistur. Af því tilefni var boðið í útgáfuhóf og mætti fjöldi manna til að fagna með Ragnari, festa kaup á bókinni og fá eiginhandaráritun. Bækur Ragnars hafa notið mikilla vinsælda og er hann einn af okkar bestu og virtustu rithöfundum. Bækur hans hafa verið þýddar Lesa meira
Nældu þér í Neyðarkall – Guðni Th. hefur átakið
Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar standa fyrir fjáröflun um allt land sem kallast „Neyðarkall frá björgunarsveitum.“ Björgunarsveitafólk mun standa vaktina á fjölförnum stöðum þessa daga og selja Neyðarkall. Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson ásamt Elizu Jean Reid forsetafrú, hefja átakið formlega í Smáralind í Kópavogi kl. 16 í dag. Hér má sjá skemmtilega myndaseríu um Neyðarkallinn. Uppfært: Sökum Lesa meira
Ashley Graham fagnar þrítugsafmælinu með sundfatalínu
Fyrirsætan Ashley Graham tók sér ekki frí á þrítugsafmælisdaginn sinn. Þess í stað hélt hún ásamt sjö vinkonum sínum til Costa Rica, þar sem þær leigðu lúxusvillu og tóku auglýsingamyndir fyrir nýja sundfatalínu Graham. Graham er ötul talskona jákvæðrar líkamsvitundar og fyrri lína hennar, „Swimsuits for all“ sýndi það að konur í yfirstærð vilja ekki Lesa meira
Nicki Minaj leikur í jólaherferð H&M
Nicki Minaj, sem þegar er með tvo varalitasamninga við MAC í gangi, er einnig búin að landa samningi við H&M, en hún mun leika í jólaauglýsingaherferð þeirra. Minaj sagði frá nýja samningnum á Instagram. https://www.instagram.com/p/Ba6ThRZh_Dj/ Í maí klæddist Minaj fötum frá H&M á rauða dreglinum á Met Gala. Þar gaf hún upp að hún væri Lesa meira