fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024

Fréttir

Fegurð, dulúð og töfrar píkunnar

Fegurð, dulúð og töfrar píkunnar

06.11.2017

Í dag lýkur sýningunni Píka á Hverfisgötu 16. Linda Jóhannsdóttir sýnir þar píkumyndir sínar. „Sýningin er gerð til að vekja athygli á píkunni og gera hana sýnilegri í samfélaginu,“ segir Linda. „Sýna bæði fegurð, dulúð og þá töfra sem þær búa yfir og um leið minna á að hvorki hún né heitið á henni sé Lesa meira

Öðruvísi fæðingarsaga Guðlaugar Sifjar

Öðruvísi fæðingarsaga Guðlaugar Sifjar

06.11.2017

Guðlaug Sif Hafsteinsdóttir er bloggari á síðunni mædur.com. Í nýjustu færslu sinni skrifar hún um fæðingu sonar síns, en Guðlaug Sif fór í keisara. Hún gaf Bleikt góðfúslega leyfi til að birta færsluna og við gefum Guðlaugu Sif orðið. Öðruvísi fæðingarsaga? Ástæðan fyrir því að ég kalla þessa færslu öðruvísi fæðingarsaga er sú að ég Lesa meira

PUMA og MAC tilkynna samstarf sitt

PUMA og MAC tilkynna samstarf sitt

06.11.2017

Fyrirtækin PUMA og MAC tilkynntu samstarf sitt á Instagram á laugardag. Línan PUMAxMAC verður hinsvegar ekki tilbúin fyrr en árið 2018, þannig að aðdáendur merkjanna þurfa að bíða aðeins lengur eftir að sjá hvað felst í herlegheitunum. Íþróttaskór? íþróttafatnaður? snyrtivörur? Hvað sem það verður: spennandi! Your favourite hues take a big step in a whole new Lesa meira

Kettlingur Jóhanns Páls féll út um glugga á 3. hæð

Kettlingur Jóhanns Páls féll út um glugga á 3. hæð

03.11.2017

  Jóhann Páll Valdimarsson, fyrrum útgefandi Forlagsins, er auk þess að vera aðdáandi bóka og ljósmyndunar, mikill aðdáandi katta og kattavinur. Í gær birti hann stöðuuppfærslu á Facebook, þar sem hann sagði frá að kettlingurinn hans hefði fallið út um glugga á þriðju hæð. Betur fór þó en á horfðist í fyrstu, þökk sé Facebook Lesa meira

„Að mynda sér heilbrigt samband við mat“ – Sveindís breytti um lífstíl

„Að mynda sér heilbrigt samband við mat“ – Sveindís breytti um lífstíl

03.11.2017

Sveindís Guðmundsdóttir er 25 ára einkaþjálfari sem býr í Keflavík. Hún er nýr penni á Bleikt og mun deila með lesendum sögu sinni og reynslu og ýmsum ráðum varðandi næringu og hreyfingu. Í sínum fyrsta pistli fjallar hún um hvernig maður myndar heilbrigt samband við mat. Hvað þýðir það eiginlega, að mynda sér heilbrigt samband við Lesa meira

Reyklausir fá sex daga aukalega í frí árlega

Reyklausir fá sex daga aukalega í frí árlega

03.11.2017

Japanska markaðsfyrirtækið Piala Inc. tilkynnti starfsmönnum sínum í september síðastliðnum að reyklausir starfsmenn fyrirtækisins fengju sex daga frí aukalega á ári, til að bæta þeim upp reykingapásur annarra starfsmanna. Áður höfðu reyklausir starfsmenn sýnt pirring yfir því að félagar þeirra væru ítrekað að taka sér reykingapásur yfir daginn. Einn reyklausra starfsmanna fyrirtækisins setti síðan tillögu Lesa meira

„Sögurnar mínar leiða mig að áhugaverðu fólki“ – Ármann gefur út sína sautjándu bók

„Sögurnar mínar leiða mig að áhugaverðu fólki“ – Ármann gefur út sína sautjándu bók

03.11.2017

Ármann Reynisson gefur nú út sína sautjándu bók, Vinjettur og af því tilefni bauð hann heim til sín í útgáfuboð. „Það eru alltaf 43 sögur í hverri bók, bæði á íslensku og þýddar yfir á vandaða íslensku,“ segir Ármann. Síðustu fimm bækur hefur Lisa Marie Mahmic þýtt yfir á ensku, en fyrri bækurnar þýddi Martin Lesa meira

Styrkur skilgreinir okkur – Einstök sýning á Stronger

Styrkur skilgreinir okkur – Einstök sýning á Stronger

03.11.2017

Miðvikudaginn 8. nóvember næstkomandi kl. 20 í Laugarásbíói verður Bíóvefurinn(.is) með sérstaka sýningu á myndinni Stronger, með Jake Gyllenhaal í enn einu aðalhlutverkinu þar sem hann sýnir sín sterkustu tilþrif. Jeff Bauman lifði af sprengjutilræðið við endamark Boston-maraþonhlaupsins 15. apríl árið 2013. Þrjár manneskjur létu lífið í hryðjuverkinu og um 260 slösuðust, þar af fjórtán Lesa meira

Eliza stóð vaktina í Smáralind

Eliza stóð vaktina í Smáralind

03.11.2017

Sala á Neyðarkallinum 2017 hófst formlega í gær kl. 16 í Smáralind þar sem Eliza Jean Reid forsetafrú stóð vaktina ásamt björgunarsveitafólki af höfuðborgarsvæðinu og seldi Neyðarkall, á meðan Guðni Th. forseti Íslands fundaði á Bessastöðum vegna stjórnarmyndunar.   Næstu daga munu sjálfboðaliðar frá björgunarsveitum víðsvegar um land selja Neyðarkall og afla þannig fjár til reksturs björgunarstarfs. Hagnaður af Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af