fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024

Fréttir

Dagur gegn einelti er í dag

Dagur gegn einelti er í dag

08.11.2017

Dagurinn 8. nóvember ár hvert er helgaður baráttunni gegn einelti í samfélaginu. Í ár verður dagurinn haldinn hátíðlegur í sjöunda sinn og er sjónum nú beint sérstaklega að forvörnum gegn einelti í skólum. Með deginum er hvatt til þess að allir leggi sitt framlag á vogarskálarnar til að stuðla að  gagnkvæmri virðingu, samkennd og jákvæðum samskiptum í skólum. Jákvæður Lesa meira

Jólakúlur með viskí eru nú fáanlegar

Jólakúlur með viskí eru nú fáanlegar

08.11.2017

Það er einn og hálfur mánuður þar til jólatréð verður skreytt, en margir hafa þann sið að skreyta tréð á Þorláksmessu. En heildsalar og smásalar eru þó þegar byrjaðir að bjóða okkur ýmsan varning til sölu, til að skipta út eða bæta við jólaskrautið sem við eigum fyrir. Ein af þeim er vefsíðan lakesdistillery.com, sem býður Lesa meira

Komdu og búðu til þitt eigið skrímsli – Skrímslin í Hraunlandi með útgáfuteiti

Komdu og búðu til þitt eigið skrímsli – Skrímslin í Hraunlandi með útgáfuteiti

08.11.2017

Frá árinu 2011 hefur íslenska fyrirtækið Monstri ehf. handgert lítil ullarskrímsli sem hafa verið til sölu meðal annars í Rammagerðinni, Eymundsson, Vatnajökulsþjóðgarði og fleiri stöðum þar sem þau hafa fengið frábærar viðtökur hjá ferðamönnum. Monstri ehf. skrifaði undir dreifingarsamning í Japan fyrr á þessu ári og gaf í kjölfarið út bókina „The Skrimslis of Lavaland.“ Lesa meira

Jólin eru komin í Disney World

Jólin eru komin í Disney World

08.11.2017

Disney World í Flórída breytti um stíl á einni nóttu þegar starfsmenn pökkuðu hrekkjavökuskreytingum niður og jólin voru hrist yfir allan skemmtigarðinn. #MainStreetMonday So ready for the season. November 9th is the first Christmas party. Go ahead and zoom in ? ? A post shared by ? Disney_nuts ? (@disney_nuts) on Nov 6, 2017 at Lesa meira

Taylor Swift kaupir nýtt hús og verður eigin nágranni

Taylor Swift kaupir nýtt hús og verður eigin nágranni

07.11.2017

Taylor Swift keypti nýlega nýtt hús fyrir 18 milljónir dollara og verður þannig eigin nágranni. Swift keypti nýlega hús á Manhattan fyrir 18 milljón dollara, rétt hjá 20 milljón dollara penthouseíbúðinni sem hún átti fyrir. Íbúðin er á þremur hæðum og var tekin í gegn árið 2011, henni fylgja meðal annars kvikmyndasalur, líkamsrækt, gufubað, bar Lesa meira

Berglind breytir heimilinu í hryllingshús á hrekkjavökunni

Berglind breytir heimilinu í hryllingshús á hrekkjavökunni

07.11.2017

Berglind Kolbeinsdóttir sem búsett er í Grindavík, er ein af þeim sem tekur hrekkjavökuna alla leið. Á hverju ári snýr hún húsinu sínu á hvolf, skreytir hátt og lágt með ýmis konar hrekkjavökuskreytingum og býður vinum og vandamönnum í partý. Þetta er tíunda árið í röð sem Berglind býður í partý, það byrjaði smátt en Lesa meira

Áhorfendur í Texas völdu Axel O & Co sem bestu hljómsveitina

Áhorfendur í Texas völdu Axel O & Co sem bestu hljómsveitina

07.11.2017

Við sögðum frá því í gær að Rúnar Eff og félagar hefðu unnið til tvennra verðlauna á tónlistarhátíð í Texas, en þeir voru svo sannarlega ekki eina íslenska hljómsveitin sem gerði það gott á hátíðinni því Axel O & Co vann líka til verðlauna, en áhorfendur völdu þá bestu hljómsveitina (PEOPLE´S CHOICE AWARDS). Axel O Lesa meira

Rúnar Eff og félagar unnu tvenn tónlistarverðlaun í Texas

Rúnar Eff og félagar unnu tvenn tónlistarverðlaun í Texas

06.11.2017

Rúnar Eff Rúnarsson og hljómsveit hans, sem Valgarður Óli Ómarsson, Hallgrímur Jónas Ómarsson, Reynir Snær Magnússon og Stefán Gunnarsson skipa, hafa undanfarið ferðast um Tennesse og Texas, þar sem þeir stoppuðu í Nashville, Memphis, Austin, Houston og Jefferson. Í Jefferson tóku þeir þátt í Texas Sounds International Country Music Awards, sem er tónlistarhátíð með tónlistarfólki Lesa meira

Ofspilun á jólatónlist er heilsuspillandi

Ofspilun á jólatónlist er heilsuspillandi

06.11.2017

Það er kominn nóvember og þeir alhörðustu eru þegar búnir að spila jólatónlist á „repeat“ í nokkra daga. Tveir mánuðir, tveir!, af jólatónlist er fullmikið, jafnvel fyrir hörðustu aðdáendur jólanna. Enda mun það ekki vera gott fyrir andlega heilsu okkar að hlusta á jólatónlist allan daginn, alla daga. Linda Blair, klínískur sálfræðingur, sagði í viðtali Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af