fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024

Fréttir

Myndband: Strákarnir í Stranger Things slá í gegn með Motown syrpu

Myndband: Strákarnir í Stranger Things slá í gegn með Motown syrpu

09.11.2017

Strákarnir sem eru orðnir heimsfrægir fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttunum Stranger Things skipuðu áður en þeir urðu frægir í sjónvarpi kvintett ásamt James Corden (allavega samkvæmt innslagi í þætti þess síðastnefnda). Þeir stigu á svið í þætti James Corden The Late Late Show og rifjuðu upp taktana við gríðarlegan fögnuð áhorfenda. Ásamt Corden tóku þeir Lesa meira

Varúð!! Ástralarnir eru að koma

Varúð!! Ástralarnir eru að koma

09.11.2017

Enn eitt árið hafa slökkviliðsmenn í Ástralíu fækkað fötum til að sitja fyrir á dagatölum til styrktar góðum málsstað. Okkur er eiginlega sama hvað þeir hafa gert þetta mörg ár í röð, því þetta er allt til styrktar góðum málstað. En allavega fyrir árið 2018 eru sex dagatöl í boði og spurning hvort það sé Lesa meira

Victoria Swarovski gifti sig í milljón dollara kjól

Victoria Swarovski gifti sig í milljón dollara kjól

09.11.2017

Þegar þú ert meðlimur Swarovski fjölskyldunnar þá er viðbúið að brúðkaupsdagurinn sé ekkert slor og hannaður með eitt í huga: kristalla. Og það er einmitt það sem gerðist þegar Victoria Swarovski, söngkona og dómari í Germany´s Got Talent, giftist frumkvöðlinum Werner Mürz þann 16. júní síðastliðinn í Dómkirkju San Giusto í Trieste á Ítalíu. Brúðkaupið Lesa meira

MMA kappinn Björn Lúkas keppir á heimsmeistaramóti áhugamanna

MMA kappinn Björn Lúkas keppir á heimsmeistaramóti áhugamanna

09.11.2017

MMA kappinn Björn Lúkas Haraldsson mun keppa fyrir Íslands hönd á Heimsmeistaramóti áhugamanna í MMA. Mótið fer fram í Barein en MMA samband Barein og Ólympíuráð landsins bjóða honum út. Björn Lúkas heldur út snemma laugardaginn 11. nóvember næstkomandi og er hann spenntur fyrir mótinu eins og gefur að skilja, „ég er búinn að vinna Lesa meira

„Hér eru konur og stúlkur sérstaklega berskjaldaðar fyrir kynbundnu ofbeldi“ – Neyðarsöfnun UN Women

„Hér eru konur og stúlkur sérstaklega berskjaldaðar fyrir kynbundnu ofbeldi“ – Neyðarsöfnun UN Women

09.11.2017

80% íbúa í flóttamannabúðunum í Zaatari í Jórdaníu eru konur og börn. Og hér eru konur og stúlkur sérstaklega berskjaldaðar fyrir kynbundnu ofbeldi. Til að sporna við ofbeldinu og aukningu barnahjónabanda í flóttamannabúðunum starfrækja UN Women þrjá griðastaði fyrir konur og súlkur. Konur á flótta UN Women hefur neyðarsöfnun fyrir konur í Zaatari flóttamannabúðunum. Þú Lesa meira

Mynd af barnsnöglum vekur óhug

Mynd af barnsnöglum vekur óhug

08.11.2017

Mynd sem deilt var á Instagramsíðu Daily_earthpix nýlega með yfirskriftinni „Sætt eða ekki?“ hefur valdið óhug meðal fylgjenda síðunnar. Síðan deilir venjulega myndum af dýrum og landslagi, en myndin sem vakti óhug fylgjenda hennar er af hendi ungabarns sem heldur fast um þumalfingur fullorðins. Það sem vekur óhug eru neglur barnsins. Um 35 manns hafa sett Lesa meira

Fagnar 112 ára afmæli með bjór og leyndarmálinu að baki háum aldri

Fagnar 112 ára afmæli með bjór og leyndarmálinu að baki háum aldri

08.11.2017

Lucy Trecasse fagnaði afmælinu sínu, 112 ára, ásamt vinum og vandamönnum, á dögunum á hjúkrunarheimilinu þar sem hún býr í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum Trecasse passaði upp á að einn af hennar uppáhaldshlutum væri á staðnum til að fagna áfanganum með: bjór. Trecasse ver tíma sínum að mestu í að prjóna, sauma út eða spila bingó, Lesa meira

8000 nemendur og starfsmenn tóku þátt – Vináttuganga í Kópavogi

8000 nemendur og starfsmenn tóku þátt – Vináttuganga í Kópavogi

08.11.2017

Leikskólar, grunnskólar og félagsmiðstöðvar í Kópavogi tóku í dag þátt í Vináttugöngu í tilefni af baráttudegi gegn einelti. Alls tóku um átta þúsund nemendur og starfsfólk þátt í göngunni sem er nú haldin í fimmta sinn í Kópvogi. Dagskráin fór fram í öllum skólahverfum bæjarins og tókst vel til. Í tilefni dagsins var kynnt að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af