FRAMKVÆMDIR: Nýtt eldhús og nýtt herbergi – Náum við að klára fyrir jól?
Nú er komið um eitt og hálft ár síðan við fluttum inn í íbúðina okkar hér í Hafnarfirðinum og nú er loksins komið að því að gera upp eldhúsið. Við gerðum upp baðherbergið í fyrra og höfum ekki gert neitt meira fyrir íbúðina en það. Eldhúsið var alltaf næst á dagskrá hjá okkur en það Lesa meira
Friðgeir fagnar Formanni húsfélagsins
Fyrsta skáldsaga Friðgeirs Einarssonar, Formaður húsfélagsins, er komin út, en Friðgeir hlaut mikið lof fyrir smásagnasafn sitt á síðasta ári: Takk fyrir að láta mig vita. Bókin kemur út hjá Benedikt bókaútgáfu og var útgáfufögnuður haldinn síðastliðinn föstudag í Mengi Óðinsgötu 2. Myndir: Sigfús Már Pétursson Maður flytur í blokkaríbúð systur sinnar á meðan hann kemur Lesa meira
Björn Lúkas með öruggan sigur á fyrsta degi
Heimsmeistaramót áhugamanna í MMA fer fram um þessar mundir í Barein. Björn Lúkas Haraldsson er eini fulltrúi Íslands á mótinu en hann er kominn áfram í næstu umferð eftir sigur í gær. Björn Lúkas keppir í millivigt en fyrsta umferð mótsins fór fram í gær. Björn mætti Spánverjanum Ian Kuchler í fyrstu umferð og lenti Lesa meira
Guðni Th. afhjúpar minnisvarða á Hernámssetrinu
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands ásamt Hr. Igor Orlov fylkisstjóra Arkhangelsk-fylkis í Rússlandi afhjúpaði þann 1. nóvember síðastliðinn minnisvarða á Hernámssetrinu að Hlöðum. Minnisvarðinn sem ber heitið „Von um frið“ er eftir rússneska listamanninn og myndhöggvarann Vladimir Alexandrovich Surovtsev og er gjöf hans til Hernámssetursins til minningar um fórnir þeirra sjómanna sem tóku þátt í birgðaflutningum Lesa meira
Þjóðin heillaðist af húnvetnskum karlakór
Það voru karlar úr Húnavatnssýslu sem komu, sáu og sigruðu í gærkvöldi í keppninni Kórar Íslands sem farið hefur fram í vetur á Stöð 2. Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps bar þar sigurorð af 19 öðrum kórum og eru strákarnir að vonum hæstánægðir með sigurinn, en í upphafi voru þeir yfirhöfuð svartsýnir um að ná að geta verið Lesa meira
13 hlutir sem enginn segir þér áður en þú ferðast til Íslands
Sophie-Claire Honeller skrifaði nýlega grein á Insider þar sem hún tiltekur 13 atriði sem enginn upplýsir ferðamanninn um fyrir komu hans til landsins. Í greininni sem beint er til bandaríska lesandans og væntanlegs ferðalags hans til Íslands segir Honeller að ef viðkomandi líði eins og Instagrammið hans líti út eins og gríðarstór auglýsing fyrir Ísland Lesa meira
Brúður fer með brúðkaupsheit til fyrrverandi konu brúðgumans
Katie Musser og Jeremy Wade sem búsett eru í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum giftu sig nýlega. Sonur Wade frá fyrra hjónabandi, Landon, tók þátt í stóra deginum og það sem var sérstakt við brúðkaupið var að móðir hans Casey var líka stór hluti af deginum. Þegar parið fór með brúðkaupsheitin þá tók brúðurin sér tíma til Lesa meira
Plakötin fyrir Black Panther eru hvert öðru flottara
Marvel birti fyrir helgi plaköt myndarinnar Black Panther sem væntanleg er í sýningar 16. febrúar 2018. Fjöldi stórleikara leikur í myndinni og eru plakötin hvert öðru flottara.
Dansinn dunaði á Lottómótinu
Lottó danskeppnin var haldin í 26. sinn helgina 4. – 5. nóvember síðastliðinn í íþróttahúsi Hafnarfjarðar. Keppt var í öllum aldursflokkum á laugardeginum og sunnudaginn var keppt í Kombi keppni og Lottó liðakeppni. Fjöldi glæsilegra danspara sveif um gólfið og glatt var á hjalla í húsinu.
Myndband: Er þetta besta bílaauglýsing allra tíma?
Það getur verið bölvað vesen að selja 21 árs gamlan bíl en ef þú ert skapandi þá er það mun minna mál. Max Lanman leikstjóri og höfundur sem búsettur er í Los Angelses gerði skemmtilega og hugmyndaríka auglýsingu til að auglýsa bíl kærustu sinnar, Honda Accord árgerð 1996, til sölu og hefur auglýsingin vakið mikla Lesa meira