fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024

Fréttir

„Vinkona mín sagði að ég passaði ekki í hópinn og hana langaði að eignast nýja vini“

„Vinkona mín sagði að ég passaði ekki í hópinn og hana langaði að eignast nýja vini“

15.11.2017

Þegar ég var í 9. bekk kallaði aðstoðarskólastjórinn mig á fund, erindið var að biðja mig um að vera vinkona einnar stelpunnar í skólanum sem var jafn gömul mér sem hafði lent í einelti, við skulum kalla hana Söru. Þessu tók ég mjög vel og urðum við strax miklar vinkonur og vorum saman öllum stundum. Lesa meira

Tónleikar til styrktar börnum Róhingja

Tónleikar til styrktar börnum Róhingja

15.11.2017

Söngkonurnar Karitas Harpa, Þórunn Antonía, Sólborg og Sigríður Guðbrandsdætur og hljómsveitin Young Karin halda styrktartónleika á Húrra á fimmtudagskvöld. Tónleikarnir eru til styrktar börnum Rohingja múslima en yfir 300.000 börn hafa þurft að flýja heimili sín í kjölfar ofbeldisöldu sem geisað hefur yfir. Nánar má lesa um málefnið hér. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og það Lesa meira

Fjármagna handteiknuð jólakort með Karolina Fund

Fjármagna handteiknuð jólakort með Karolina Fund

14.11.2017

Margrét Erla Guðmundsdóttir og Freyja Rut Emilsdóttir eiga fjölskyldufyrirtækið Í tilefni, sem einblínir á að hanna og framleiða kort til að lita, fyrir hvert tilefni. Í tilefni jólanna er fyrsta vörulínan þeirra og er þemað í ár íslenska lopapeysan, en fyrsta upplagið er í fjármögnun hjá Karolina Fund. „Myndirnar eru handteiknaðar, ákaflega fallegar og stílhreinar, Lesa meira

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Ekki missa af