„Þegar ég uppgötva eitthvað nýtt í umhverfinu uppgötva ég líka eitthvað nýtt í sjálfri mér“
Sigurbjörg Vignisdóttir er 23 ára Grindavíkurmær, sem býr og starfar í Kaupmannahöfn. Hún lifir heilbrigðum lífstíl, leggur stund á jóga og stefnir á nám í jóga á nýju ári. Hún deilir hér með lesendum Bleikt af hverju hún ákvað að flytja til Kaupmannahafnar og hvernig lífið er úti. Þegar ég var 18 ára þá fór ég út Lesa meira
Jóladagatal Bleikt 1. desember – Gjöf frá Benedikt bókaútgáfu
Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 1. desember ætlum við að gefa bókina Gulur, rauður, grænn & salt frá Benedikt bókaútgáfu. Gulur, rauður, grænn & salt er ein Lesa meira
,,Held að þetta sé jólagjöfin sem allir kærastar vilja undir tréð“
Í tilefni þess að í dag verður dregið í riðla fyrir Heimsmeistaramótið í Rússlandi ákvað landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson, einn af höfundum Beint í mark að senda krökkunum sem dvelja á Barnaspítala Hringsins gjöf. Krakkarnir fengu gefins nokkur eintök af Beint í mark en þar á meðal var eitt áritað af Jóhanni, Gylfa Þór Sigurðssyni Lesa meira
Aðventuhátíð Kópavogs fer fram um helgina
Hin árvissa aðventuhátíð Kópavogsbæjar verður haldin dagana 2. -3. desember. Dagskráin hefst kl. 12 laugardaginn 2. desember með opnun jólamarkaðar við Menningarhúsin þar sem seldar verða sælkeravörur, möndlur og kakó. Á sama tíma hefst fjölbreytt dagskrá menningarhúsanna sem sérstaklega er sniðin að yngri kynslóðinni. Klukkan 16 sama dag verður slegið upp jólaballi á torgi menningarhúsanna Lesa meira
Jafnan í desember þegar jól gera við sig vart
Desember dagur 1: Til hamingju með fullveldisdaginn, desember er runninn upp með öllu sem honum fylgir: gleði, jólaljósum, kósíheitum, jólatónleikum, skemmtunum með vinum og fjölskyldu, væli um snjó, setningunni „ertu búin/n að öllu fyrir jólin?“, jólagjafastressi, átakinu í kjólinn fyrir jólin/sjáum tólin fyrir jólin og svo framvegis. En munum að það hlakkar ekki alla til Lesa meira
Jóladagatal Bleikt byrjar í dag – Fylgstu með alla daga fram að jólum
Þá er desember dottinn á dagatalið. Mánuðurinn sem er hátíð barnanna, mánuður sem er oftast frábær, en líka stressandi og erfiður fyrir marga. Við ætlum að gera alls konar skemmtilegt á Bleikt í desember og eitt af því er jóladagatal Bleikt. Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini Lesa meira
Jólaþorpið í Hafnarfirði opnar í dag
Jólaþorpið í Hafnarfirði opnar í fimmtánda sinn í kvöld kl. 18:00 með fjölbreyttri dagskrá á Thorsplani þegar ljósin verða tendruð á jólatrénu. Í ár er það enginn annar en Laddi, Þórhallur Sigurðsson, sem mun segja frá jólunum sínum sem ungur drengur í Hafnarfirði, tendra ljósin á jólatrénu og telja í nokkur jólalög. Lúðrasveit Hafnarfjarðar og karlakórinn Lesa meira
Hressleikarnir – 3,5 milljónir söfnuðust fyrir Steinvöru og dætur
Linda Björk Hilmarsdóttir rekur heilsuræktarstöðina Hress í Hafnarfirði og hefur gert í tuttugu og fimm ár. Einn hápunktur í starfsemi Hress eru Hressleikar, sem haldnir eru fyrstu helgina í nóvember og voru haldnir í ár í tíunda sinn. Markmiðið með þeim er að safna fé handa fjölskyldu í Hafnarfirði sem gengur í gegnum erfiðleika. Í Lesa meira
Fimm prinsar sem enn eru á lausu
Það má vel vera að Harry bretaprins sé genginn út, en það leynast enn þá nokkrir prinsar (alvöru prinsar) á lausu. Hinn 23 ára gamli Abdullah, sonur Abdullah konungs og Rania drottningar, er ekki bara af aðalsættum, hann er líka Instagram stjarna með 1,1 milljón fylgjendur. Á meðal mynda sem hann hefur póstað eru sjálfa Lesa meira
Lendir í líkamsskömm vegna langra fótleggja
Fyrrum Ungfrú Rússland hefur orðið fyrir líkamsskömm vegna langra fótleggja eftir að hún póstaði myndum af sér á Instagram. Þetta byrjaði í ágúst þegar einhver skrifaði athugasemd og kallaði fætur hennar „flippers“ sem mætti á íslensku útleggja sem froskalappir, sem skilar samt ekki alveg neikvæðu meiningunni. Обстановочка по кайфу)))) A post shared by Reshetova Anastasia Lesa meira