fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

Fréttir

Hrefna Líf situr fyrir svörum: Framhleypin og filterslaus mamma, kærasta, snappari, nemi og leigubílstjóri

Hrefna Líf situr fyrir svörum: Framhleypin og filterslaus mamma, kærasta, snappari, nemi og leigubílstjóri

04.12.2017

Hrefna Líf Ólafsdóttir á mann sem hún kallar ,,Húshjálpina” og barn sem er að verða 1 árs og heitir Jökull Dreki, en er þó oftast kallaður bara Dreki. Hrefna Líf keyrir eigin leigubíl og stefnir á nám eftir áramót eftir að hafa verið í smá fæðingarorlofi. „Ég segi smá fæðingarorlofi þar sem að fyrstu sex Lesa meira

Vel heppnað upphaf herferðarinnar Bréf til bjargar lífi

Vel heppnað upphaf herferðarinnar Bréf til bjargar lífi

04.12.2017

Gagnvirkri ljósainnsetningu Íslandsdeildar Amnesty International Lýstu upp myrkrið var ýtt úr vör á föstudag við Hallgrímskirkju. Ljósainnsetningunni er ætlað að vekja athygli á árlegri herferð samtakanna Bréf til bjargar lífi. Þá taka hundruð þúsunda einstaklinga um heim allan höndum saman til að styðja þá sem sæta grófum mannréttindabrotum. Markmið innsetningarinnar er að fá almenning til að grípa til aðgerða Lesa meira

Jólamarkaður Janus – til styrktar einstaklingum í starfsendurhæfingu

Jólamarkaður Janus – til styrktar einstaklingum í starfsendurhæfingu

04.12.2017

Janus náms- og starfsendurhæfing heldur árlegan jólamarkað fimmtudaginn 7. desember næstkomandi frá kl. 12 – 17. „Allur ágóði rennur í sjóð sem eyrnamerktur er einstaklingum sem eru í fjárhagslegri neyð og stunda starfsendurhæfingu hér í Janusi endurhæfingu,“ segir Þórdís Halla Sigmarsdóttir Iðjubraut Janusar endurhæfingar. Til sölu verða listhandverk sem unnin eru í Janusi endurhæfingu með endurnýtingu og Lesa meira

Myndband: Ashley Graham og fleiri fyrirsætur í kynþokkafullu jóladagatali

Myndband: Ashley Graham og fleiri fyrirsætur í kynþokkafullu jóladagatali

04.12.2017

Fyrirsætan Ashley Graham er sú fyrsta sem birtist í jóladagatali tímaritsins LOVE fyrir árið 2017. Þetta er sjöunda árið í röð sem LOVE birtir slíkt jóladagatal og eykst áhorfið með hverju ári. Áætlað er að dagatalið í ár slái áhorfsmet ársins 2016, en 84 milljón áhorf voru það ár.Sem er kannski ekki skrýtið því hér Lesa meira

Myndband: Strákabandið Rak-Su sigurvegarar breska X Factor í ár

Myndband: Strákabandið Rak-Su sigurvegarar breska X Factor í ár

04.12.2017

Strákabandið Rak-Su bar sigur úr býtum í breska X Factor, en úrslitaþátturinn fór fram í gærkvöldi í beinni útsendingu. Þeir eru fyrsta strákabandið til að vinna keppnina, frá því hún byrjaði árið 2004. Söngkonan Grace Davies varð í öðru sæti í ár. Rak-Su þakkaði áhorfendum og fjölskyldum sínum fyrir stuðninginn og fagnaði einn þjálfara keppninnar, Lesa meira

Aðventukransinn – jólasaga

Aðventukransinn – jólasaga

03.12.2017

Aðventukransinn: Það var búið að kveikja á öllum fjórum kertunum á aðventukransinum. Í kringum þau ríkti þögn. Ef einhver hefði verið nálægur þá hefði hann heyrt kertin tala saman. Fyrsta kertið andvarpaði og sagði: „Ég er friðarkerti. Ljós mitt lýsir en fólkið býr ekki í friði hvert við annað. Fólkinu er alveg sama um mig!“ Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Umpólun Snorra?