Kviknar útgáfuboð – Fyrsta alíslenska bók sinnar tegundar
Útgáfugaman Kviknar var haldið á Kaffi Laugalæk þann 1.desember. Kviknar er fyrsta alíslenska bók sinnar tegundar en hún fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Verkið hefur verið rúm 12 ár í vinnslu og því stór dagur fyrir þau sem að henni komu. Andrea Eyland Sóleyjar og Björgvinsdóttir er höfundur, Hafdís ljósmóðir bókarinnar og Aldís Pálsdóttir Lesa meira
Myndband: Töff ábreiða af lagi Taylor Swift
Broadway stjörnurnar Shoshana Bean og Cythnia Erivo taka hér ábreiðu af lagi Taylor Swit, I Did Something Bad, af nýjustu plötu hennar Reputation. Útgáfa Taylor Swift er síðan hér. https://www.youtube.com/watch?v=e9V9gpU8Hlg
Aðventukransakeppni æskuvinkvenna – Taktu þátt í valinu
Níu æskuvinkonur úr Vestmannaeyjum hafa í nokkur ár tekið þátt í grafalvarlegri keppni sín á milli á aðventunni: hinni árlegu aðventukransakeppni Glamúrgellanna. Vinkonurnar eru: Arndís Bára, Birna Ósk, Eyrún, Guðrún Lena, Halla Björk, Helena, Inga Sigurbjörg, Ingibjörg Ósk og Nína Guðrún. Keppnin fer fram á Facebooksíðunni Aðventukransakeppni Glamúrgellanna og geta allir tekið þátt með því að Lesa meira
Jóladagatal Bleikt 5. desember – Gjöf frá Regalo
Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 5. desember ætlum við að gefa vörur frá Regalo fagmönnum. Í pakkanum er vörur frá Moroccanoil fyrir konur og Bed Head fyrir karlmenn. Það Lesa meira
Hrönn Bjarna situr fyrir svörum: Tryllt jólabarn sem var líklega páfagaukur í fyrra lífi
Hrönn Bjarna er 31 árs, býr í Kópavogi með manninum sínum, Sæþóri sem er lögmaður, dóttur þeirra Emblu Ýr sem er tíu mánaða og hundinum Gizmó. Hrönn er með MS gráðu í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum. Hún er líka bloggari á fagurkerar.is og með opið snapchat: hronnbjarna. „Ég er búin að vera í fæðingarorlofi allt þetta Lesa meira
Tvífari Beyoncé er elt á röndum af aðdáendum söngkonunnar
Brittany Williams þykir svo lík Beyoncé að aðdáendur söngkonunnar bókstaflega hlaupa á eftir Williams á götum úti. Það er fleira líkt með þeim en útlitið, þær eiga báðar ættir að rekja til Suðurríkja Bandaríkjanna og eru báðar að koma fram. „Beyoncé syngur, dansar, semur og ég er blessuð með sömu hæfileika,“ segir Williams. „Við erum Lesa meira
Myndband: Dark fullorðnari útgáfa af Stranger Things
Önnur þáttaröð Stranger things kom á Netflix fyrir rúmum mánuði og ættu því flestir að vera búnir að ná rúlla henni (og jafnvel þáttaröð eitt) í gegnum tækið minnst einu sinni. En nú er komin ný þáttaröð sem líkt er við Stranger Things og því tilvalið fyrir okkur að kíkja á meðan við bíðum eftir þriðju þáttaröð Lesa meira
Valin besta leikkonan 81 árs að aldri – Steig á svið aftur eftir 25 ára pásu
Glenda Jackson var valin besta leikkonan á London leiklistarverðlaunahátíðinni (London Evening Standard Theatre Awards) sem haldin var á sunnudagskvöldið síðastliðið. Glenda Jackson er vel þekkt leikkona í Bretlandi og víðar og lék hún jafnt á sviði, í sjónvarpi og kvikmyndum, en hún er nýlega stigin aftur á leiklistarsviðið eftir 25 ára hlé. Í því langa Lesa meira
Myndband: Kendall Jenner stælir Rocky í jóladagatali LOVE
Í gær sögðum við frá jóladagatali LOVE tímaritsins. Á degi fjögur bregður Kendall Jenner sér í boxhanska Rocky, þar sem hún„leikur“ hann og konu hans Adrian. Rob Piela einkaþjálfari Jenner og eigandi Gotham Gym sá til þess að Jenner væri í toppformi við tökur myndbandsins.
Myndband: Valur syngur um hve þreytandi er að fá bara mjúka pakka í jólagjöf
Valur Sigurmann Steindórsson er 24 ára og er í söngskóla Sigurðar Dements. Í meðfylgjandi myndbandi syngur hann frumsaminn texta eftir söngkennara sinn, Þór Breiðfjörð. Lagið heitir Gethsemane og er úr söngleiknum Jesus Christ Superstar. Í textanum sem saminn var fyrir tveimur vikum síðan minnir Þór fólk á hve þreytandi það getur verið að fá bara mjúka Lesa meira