Biggi lögga „Ég mun líka gera allt í mínu valdi til að vernda dóttur mína frá þessu rótgróna samfélagsmeini sem kynferðislegt áreiti og ofbeldi er“
Birgir Örn Guðjónsson, eða Biggi lögga, tók sér frí frá lögreglustarfinu fyrr á þessu ári og hóf störf sem flugþjónn hjá Icelandair. Í pistli sem hann skrifaði á Facebooksíðu sína í kvöld segir hann frá reynslu sinni í starfinu, sem enn í dag er nánast algjört kvennastarf og kemur inn á umræðuna um #METOO. Lesa meira
Jóladagatal Bleikt 12. desember – Gjöf frá Rubz Iceland
Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 12. desember ætlum við að gefa tvö armbönd frá Rubz. Rubz armböndin eru dönsk hönnun, gerð úr stáli og náttúrulegu sílikoni, Lesa meira
Beyoncé óskar eftir lögbanni á bjór með hennar nafni
Beyoncé hefur lagt fram lögbannskröfu á hendur fyrirtækinu Lineup Brewing, fyrirtæki í Brooklyn sem setti á markað þýskan bjór með nafni söngkonunnar. Útlit dósarinnar líkist líka plötu hennar, Beyoncé, sem kom út árið 2013. Allt með ráðum gert til að selja vöruna út á nafn hennar. Bïeryoncé kom á markað 1. desember síðastliðinn og fékk góðar Lesa meira
Stranger Things – Biðin er löng en verður þess virði
Ein vinsælasta þáttaröð ársins er önnur þáttaröð Stranger Things og þegar er búið að gefa grænt ljós á þá þriðju og fjórðu. Ljóst er þó að aðdáendur þurfa að bíða góða stund eftir þeirri næstu, en þriðja þáttaröð kemur ekki í sýningu fyrr en árið 2019. „Þetta pirrar aðdáendur okkar hvað það tekur langan tíma Lesa meira
Jólagjöfin fyrir þann sem á allt – Tebollar með móðgandi áletrun
Núna getur þú gefið gjöf (eða boðið gestum þínum upp á te/kaffi heima) og í leiðinni móðgað þá á fallegan máta. Miss Havisham hefur gefið út línu af tebollum sem eru hrein snilld og móðga gestina á fallegan, en um skemmtilegan hátt. „Hættu að tala,“ „Norn“ og „Þú dugar,“ eru dæmi um áletranir bollana. Það Lesa meira
Föndraðu fyrir jólin: Bókamerki með dúskum
Hvað er skemmtilegra í desember en að föndra saman og búa til heimatilbúnar og persónulegar gjafir. Hvort sem það er fjölskyldan saman eða börnin að gera gjafir handa vinum og ættingjum eða þú að útbúa gjafir fyrir. Á vefsíðunni Hattifant.com er hægt að nálgast þessi skemmtilegu bókamerki, sem eru tilvalin gjöf með í jólapakkann, sérstaklega ef Lesa meira
Ævisaga á undan brúðkaupi
Konunglegi ævisöguritarinn Andrew Morton hefur tilkynnt að hann mun skrifa ævisögu Meghan Markle áður en hún gengur upp að altarinu að giftast harry Bretaprins næsta vor. Morton ritaði ævisögu Díöu prinsessu, Diana: Her True Story. „Spenntur að skrifa sögu Meghan Markle. Hún hefur mikla útgeislun. Konungleg stjarna sem mun hafa mikil áhrif á konunglegu fjölskylduna Lesa meira
Myndband: Sjáðu kitluna fyrir aðra seríu Jessica Jones
Marvel gaf um helgina út fyrstu kitluna fyrir aðra þáttaröð Jessicu Jones. Eins og sjá má geta aðdáendur farið að hlakka til, en þáttaröðin kemur á Netlix 8. mars 2018. "Marvel's @JessicaJones" has unfinished business. Just don't get in her way. pic.twitter.com/nkHVmMNQRU — Marvel Entertainment (@Marvel) December 9, 2017
Jóladagatal Bleikt 11. desember – Gjöf frá Beint í mark
Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 11. desember ætlum við að gefa tvö eintök af fótboltaspilinu Beint í mark, spilinu sem allir eru að tala um. Beint Lesa meira
Elka Long situr fyrir svörum: Hvatvís og athyglissjúk sex barna móðir og snappari
Elín Katrín Long Rúnarsdóttir er myndlistakona, hönnuður án réttinda, húsmóðir, dóttir, systir, vinkona og snappari. „Ég er alltaf kölluð Elka Long, sem er stytting sem sagt tveir fyrstu stafirnir úr báðum nöfnunum mínum. Ég á sex yndislega falleg og frábær börn.“ „Ég er búin að taka viðtöl við fullt af áhugaverðu fólki og panta viðtöl Lesa meira