Sjö ára gamall drengur fann sálufélagann í ketti sem lítur alveg eins út og hann sjálfur
Sjö ára gamall drengur sem lagður hefur verið í einelti fyrir útlit sitt eignaðist kött sem er bæði með klofna vör og eins augu og drengurinn. Madden frá Oklahoma fæddist með klofna vör og mismunandi augnlit á hvoru auga. Í síðustu viku þá setti ein vinkona mín mynd af kettinum í sérstakan hóp sem ég er í fyrir Lesa meira
Sigurjón greindist með eitlakrabbamein og þarf á hjálp að halda
Sigurjón Þór Widnes Friðriksson greindist með eitlakrabbamein af gerðinni Hodgkins fyrir um tveimur vikum síðan. Ekki er vitað á hvaða stigi krabbameinið er eða hversu dreift það er um líkamann en Sigurjón og kærasta hans Guðlaug Stella Hafsteinsdóttir eru um þessar mundir stödd í Danmörku þar sem Sigurjón fer í jáeindaskanna þar sem enn er ekki boðið upp á Lesa meira
Ofurkrúttlegt myndband af hundinum Pollý og kettinum Skralla sem eiga einstaka vináttu
Líney María Hjálmarsdóttir býr í Skagafirði með hundinn sinn Pollý og köttinn Skralla sem eiga einstaklega fallegt vinasamband. Þau leita að hvort öðru og leika sér saman alla daga, hvort sem er úti eða inni. Pollý er 11 mánaða gömul og Skralli er 9 mánaða en hann kom til okkar sem kettlingur þegar hann var Lesa meira
Synirnir umskornir án samþykkis: „Það að misþyrma barni á þennan hátt ætti að vera bannað með lögum“
Íslensk kona sem kýs að koma ekki fram undir nafni vegna hræðslu við fordóma greindi blaðamanni Bleikt á dögunum frá þeirri hræðilegu reynslu þegar báðir synir hennar voru umskornir án hennar samþykkis. Þetta byrjaði á eldri syni mínum sem fæddist í Las Vegas, Nevada. Þegar maður fer upp á spítalann þá þarf að fylla út pappíra þar Lesa meira
Eitrun varð Kambi að bana: „Hann var eftirlitslaus í kannski tíu til fimmtán mínútur“
Fjóla Kim Björnsdóttir og fjölskylda voru að njóta lífsins í sumarbústað í síðustu viku. Kambur, hundurinn þeirra, var með í för og fékk hann að ganga laus í kringum lóðina stutta stund sem átti eftir að verða fjölskyldunni dýrkeypt og skelfileg reynsla. „Fimmtudagurinn í síðustu viku er síðasti dagurinn sem hann var líkur sjálfum sér. Lesa meira
Sunna Dís kom að slysi í gær: „Farþegar vespunnar skutust í allar áttir“
Sunna Dís Ólafsdóttir kom að slysi í gærkvöldi þar sem tvö til þrjú börn á vespu keyrðu á fullri ferð í veg fyrir jeppa. Ég var þarna rétt hjá og var komin að slysinu innan við mínútu eftir að það gerðist, segir Sunna Dís í samtali við Bleikt.is Þetta voru 2-3 börn sem voru 15 ára gömul á Lesa meira
Ingibjörg Eyfjörð útskýrir hvernig hún tekur góðar myndir með síma
Ég hef undanfarið mikið verið spurð útí það hvernig myndavél ég nota til að taka myndir, hver tekur myndirnar af mér, fyrir mig og svo framvegis svo mér datt í hug að setja þetta bara allt saman í eina færslu. Svarið er einfalt, það er bara einn sem á aðal heiðurinn af öllum myndunum mínum. Lesa meira
Elma Sól var fórnarlamb ofbeldis: „Hann rændi mig æskunni“
Elma Sól Long er tveggja barna móðir sem stundar leikskólaliðanám ásamt því að starfa sem slíkur. Elma lifir í dag hamingjusömu lífi með sambýlismanni sínum og barnsföður ásamt strákunum þeirra tveimur. En saga Elmu hefur ekki alltaf verið jafn björt og hún er nú. Náinn aðstandandi Elmu beitti hana ítrekað hrottalegu ofbeldi í æsku og æ síðan Lesa meira
Kjúklingapasta með sólþurrkuðum tómötum og basil
Hildur Hilmarsdóttir, bloggari á síðunni Mamiita, deilir uppskrift að hollari útgáfu af pasta í rjómasósu. Fyrir þá sem ekki borða kjöt eða kjötvörur er einfalt mál að sleppa kjúklingi og kjúklingasoði og nota í staðinn sojakjöt eða jafnvel láta pastað duga. Hráefni 2–3 kjúklingabringur 3 hvítlauksrif, söxuð Hálf krukka sólþurrkaðir tómatar Hálfur pakki sveppir, skornir Lesa meira
Ótrúlegur árangur – Par missti 175 kíló saman á einu ári
Par sem var í mikilli ofþyngd höfðu miklar áhyggjur af því að geta ekki eignast barn saman og tóku því ákvörðun um að létta sig saman. Lexi og Danny eyddu meiri tíma í að borða óhollan mat heldur en að hreyfa sig og heildarþyngd þeirra var orðin rúm 350 kíló. Parið setti sér nýjársheiti um að léttast saman Lesa meira