Mæðgur skora á þann sem keyrði á bíl krabbameinsveikrar dóttur að gefa sig fram
Í stöðufærslu sem Sandra Snæborg Fannarsdóttir birti á Facebook skorar hún á þann sem keyrði á bíl dóttur hennar að gefa sig fram. Dóttir hennar og eigandi bílsins er Súsanna Sif Jónsdóttir, 26 ára gömul, en hún greindist með krabbamein í vor og er í meðferð vegna þess og því kemur það sér afar illa Lesa meira
Myndband: Handa þér í acapella útgáfu Ívars, Steina og Magnúsar
Félagarnir Ívar Daníels, Steini Bjarka og Magnús Hafdal eru á fullu að undirbúa jólin en tóku sér tíma í gær til að taka upp eitt af vinsælli jólalögum síðustu ára, Handa þér. Lag og texti er eftir Einar Bárðarson og vinirnir Einar Ágúst Víðisson og Gunnar Ólason fluttu það fyrst árið 2006. „Okkur finnst Lesa meira
Jóladagatal Bleikt 15. desember – Gjöf frá Brandson
Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 15. desember ætlum við að gefa tvö gjafabréf upp á 15.000 kr. hvort frá Brandson. Íþróttafatnaðurinn frá Brandson hefur vakið verðskuldaða athygli Lesa meira
Kertagleði í desember – Taktu þátt í endurvinnsluátaki þar sem hægt er að vinna til verðlauna
Um jólin er kertagleði landsmanna í hámarki þó að margir kveiki á kertum allan ársins hring. Á hverju ári nota landsmenn um 3 milljónir sprittkerta. Til að setja hlutina í samhengi, þá dugar álið úr þremur sprittkertum í eina drykkjardós og einungis þarf þúsund sprittkerti til að búa til reiðhjól. Endurvinnsluátakið „Gefum jólaljósum lengra líf Lesa meira
Pétur og Polina – Heimsmeistarar í annað sinn
Pétur Gunnarsson og Polina Oddr sigruðu síðustu helgi heimsmeistaramót í flokki undir 21 árs og yngri í suður-amerískum latindönsum. Mótið sem haldið var í Disneyland í París er með sterkara móti og stóð yfir í 10 tíma. Alls voru um 100 pör sem hófu keppni og á endanum stóð Ísland uppi sem sigurvegarar. Úkraína var Lesa meira
Vetrarlína HM Home – jólaleg, gyllt og hlýleg
Vetrarlína H&M Home er komin í verslanir og er hún gullfalleg, jólaleg og hlýleg. Gylltir, rauðir og grænir litir eru áberandi. Línan samanstendur af klassískum jólamynstrum, dökkgrænum litum, rauðum og gylltum. Því miður fæst H&M Home ekki hér á landi eins og er, vonandi verður slík sérverslun komin fyrir jólin 2018. Spurning um að hoppa Lesa meira
Frumburður og brúðkaup á nýju ári
Leikaraparið Kirsten Dunst og Jesse Plemons eiga von á sínu fyrsta barni og brúðkaup er líka á dagskrá á nýju ári. Dunst staðfesti í viðtali við US Weekly í september að þau væru að undirbúa brúðkaup næsta vor, sem fram fer í Austin í Texas. Og samkvæmt heimildum er barn á leiðinni líka á nýju Lesa meira
Einar Ágúst tendrar minningar með sínu fyrsta jólalagi
Söngvarinn Einar Ágúst Víðisson var að gefa út sitt fyrsta jólalag, Tendrum minningar. Lagið er eftir Bjarna Halldór Kristjánsson eða Halla frænda Einars Ágústs, gítarleikara úr hljómsveitinni SúEllen og textinn eftir Tómas Örn Kristinsson sem meðal annars á texta með Upplyftingu. Lagið er nú þegar farið að heyrast á öldum ljósvakans eins og Bylgjunni og Lesa meira
Myndband: Blaz Roca hvetur fótboltalandsliðið til að taka afsteypur af draslinu
Blaz Roca, eða Erpur Eyvindarson liggur sjaldan á skoðunum sínum og er með eindæmum skemmtilegur. Nú skorar hann á íslenska fótboltaliðið og sú áskorun felst ekki í að skora mörk. „Það er kannski kominn tími til að menn leggi sönnunargögnin á borðið og jafnvel láti taka afsteypu af draslinu á sér,“ segir Blaz Roca og Lesa meira
Jóladagatal Bleikt 14. desember – Gjöf frá Regalo
Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 14. desember ætlum við að gefa vörur frá Regalo fagmönnum. Í pakkanum er vörur frá Maria Nila fyrir konur og Bed Head fyrir karlmenn. Það er Lesa meira