Jóladagatal Bleikt 20. desember – Gjöf frá Munum
Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 20. desember ætlum við að gefa tvær dagbækur frá Munum. Erla Björnsdóttir og Þóra Hrund Guðbrandsdóttir gefa þriðja árið í röð Lesa meira
Biggi lögga gefur af sér – „Hugsum um hvert annað, þannig samfélag er gott samfélag“
Birgir Örn Guðjónsson, eða Biggi lögga, fékk eins og fjöldi annarra starfsmanna jólagjöf frá vinnunni sinni. Í stað þess að nota hana sjálfur, ákvað hann að láta gott af sér leiða og gefa hana áfram til fjölskyldu sem þurfti á henni að halda. Í færslu sem hann birtir á Facebook, segir hann frá gjöfinni og Lesa meira
Af hverju felur Sia andlit sitt og hvernig lítur hún út án kollunnar?
Söngkonan Sia er ekki bara þekkt fyrir sönghæfileika sína heldur líka fyrir að fela ætíð andlit sitt með risahárkollu og jafnvel með risa slaufu í hárinu. Sia hefur falið andlit sitt á þennan hátt síðan fimmta plata hennar kom út árið 2010, á sama tíma og athygli á hana jókst og aðdáendum hennar fjölgaði. En Lesa meira
Góðgerðaruppboð til styrktar Fjölskylduhjálp Íslands
BYKO og góðir samstarfsaðilar hafa ákveðið að halda uppboð til styrktar Fjölskylduhjálp Íslands næstkomandi fimmtudag, 21. desember kl. 18 í BYKO Breidd. Allt andvirði rennur óskipt til Fjölskylduhjálpar Íslands. Boðnar verða upp fjölmargar spennandi vörur og hlutir. Komdu og gerðu frábær kaup, um leið og þú styrkir verðugt málefni, allir geta fundið eitthvað við sitt Lesa meira
Koddahjal um ástina í morgunsárið frá sex ára dreng
Vinkona mín deildi þessum gullkornum sex ára sonar síns á Facebook og fékk ég leyfi til að deila þeim með lesendum Bleikt 1. Ekki trúlofast einhverjum sem þú þekkir vel. Þá verðið þið skyld mjög fljótlega. 2. Betra er að trúlofast einhverjum sem maður þekkir ekkert sérlega vel. Þið kynnist alveg en best að kynnast Lesa meira
Star Wars stjörnurnar – Svipmyndir af stjörnum The Last Jedi
Í órafjarlægri vetrarbraut þá eru þau ekki alltaf í sama liði, en þegar tökum lýkur þá kemur leikurum Star Wars vel saman, hvort sem er á milli kvikmyndasena, á rauða dreglinum eða annars staðar. Elle.com tók saman nokkrar myndir af Instagram stjarnanna. Laura Dern og Oscar Isaac Masterpiece. So amazed by my buddy! A Lesa meira
Samkvæmt rannsókn er líklegast að þú finnir sálufélaga þinn hér…
Á hvaða stöðum er líklegast að þú hittir sálufélaga þinn, ef þig langar að finna einn slíkan? Í rannsókn sem The Knot gerði fyrr á árinu og birti nýlega niðurstöður úr eru nokkrir staðir algengari en aðrir þegar kemur að svarinu við þeirri spurningu. 14 þúsund bandarísk pör svöruðu spurningum í könnuninni: hvar hittust þau Lesa meira
Hrönn Bjarna: Jólakonfektið mitt
Hrönn Bjarna er ein af þeim sem er með síðuna Fagurkerar.is. Í dag birti hún uppskriftir af jólakonfekti. Ég er svo ótrúlega mikið jólabarn að ég er alltaf að leita mér að nýjum skemmtilegum jólaverkefnum. Eitt árið datt mér í hug að gera heimagert konfekt og gefa vinum og vandamönnum og eftir það hefur þetta Lesa meira
Endurnýtir Louis Vuitton töskur til að gera Star Wars hjálma
Ert þú Star Wars aðdáandi? Langar þig að eiga hjálm sem er algjörlega einstakur, ertu kannski líka hrifin/n af Louis Vuitton töskunum. Núna er tækifærið að sameina þetta tvennt og eignast Star Wars hjálm þar sem bútar úr Louis Vuitton töskunum eru nýttir til að skapa einstakan og sérstakan söfnunargrip. Listamaðurinn Gabriel Dishaw endurnýtir töskur, Lesa meira
Myndband: Notaði leikfangalest til að færa gestum veitingar
Tim Dunn var ekkert að flækja hlutina þegar hann bauð í jólaboð síðustu helgi. Í stað þess að láta gesti sína fara sjálfa fram í eldhús að græja drykki fyrir sig, fór hann í geymsluna og dró fram gömlu leikfangalestirnar sínar. Lestarnar voru skreyttar með jólaljósum og síðan látnar ferja drykki og snittur til gesta. Lesa meira