fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Fréttir

Mótorhjólamenn buðu upp á Andskötusúpu til styrktar Hugarafli

Mótorhjólamenn buðu upp á Andskötusúpu til styrktar Hugarafli

23.12.2017

Sober Riders MC stóðu fyrr í dag fyrir sinni árlegu fiskisúpuveislu við Laugaveg 77. Þetta er sannkölluð Andskötusúpa þar sem ekki er boðið upp á neinn viðbjóð. Lifandi tónlist var í boði  og rífandi stemning. Súpu fengu gestir og gangandi án endurgjalds, en frjálsum framlögum var safnað fyrir Hugarafl, stuðningsfélag fólks með geðraskanir.

Jólasveininum stolið fyrir framan Austur – vegleg fundarlaun í boði

Jólasveininum stolið fyrir framan Austur – vegleg fundarlaun í boði

23.12.2017

Skemmtistaðurinn Austur í Austurstræti í miðbæ Reykjavíkur hefur verið með jólamarkað, tónleika og aðra skemmtun síðustu daga, sem hefur verið vel sótt af gestum og gangandi. Aðfararnótt föstudags gerðist hinsvegar sá leiðinlegi atburður að Sveina, jólasveininum sem tók á móti gestum var stolið. „Sveinn og Snæfinnur voru í móttökunefnd meðan Ívar Daníels og Mummi voru Lesa meira

Falleg og látlaus förðun fyrir jólin

Falleg og látlaus förðun fyrir jólin

23.12.2017

Nú nálgast aðfangadagskvöld óðfluga og eflaust margir farnir að velta fyrir sér jólaförðuninni. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá förðun sem hentar vel fyrir þær sem vilja hafa látlausa og fallega förðun á aðfangadag. Vörurunar sem notaðar eru í myndandinu eru frá Rimmel sem fæst í verslunum Hagkaupa, Lyf og Heilsu og Apótekaranum.

Jóladagatal Bleikt 22. desember – Gjöf frá Þjóðleikhúsinu

Jóladagatal Bleikt 22. desember – Gjöf frá Þjóðleikhúsinu

23.12.2017

Á hverjum degi fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilega gjöf. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum. Í dag 22. desember ætlum við að gefa gjafabréf fyrir 2 frá Þjóðleikhúsinu. Fjöldi bráðskemmtilegra og áhugaverðra sýninga er í gangi í Þjóðleikhúsinu þetta Lesa meira

Gunnar býður upp piparkökuhús til styrktar Barnaheill

Gunnar býður upp piparkökuhús til styrktar Barnaheill

21.12.2017

Gunnar Hrafn Hall býður á Facebooksíðu sinni upp piparkökuhús til styrktar Barnaheill, Sem stendur er hæsta boð í 50.000 kr., en uppboðinu lýkur á hádegi í dag. Gunnar, sem starfar hjá Valka ehf., fór „all in“ í piparkökuhúsagerð í jólaskreytingarkeppni í vinnunni. Og uppskar fyrir erfiðið, eina rauðvínsflösku fyrir bestu einstaklingsskreytinguna. „Þetta er þriðja árið Lesa meira

Jólahugvekja Höllu Tómasdóttur vísar í íslensk dægurlög –

Jólahugvekja Höllu Tómasdóttur vísar í íslensk dægurlög –

20.12.2017

Halla Tómasdóttir rekstarhagfræðingur og fyrrum forsetaframbjóðandi skrifaði jólahugvekju fyrir fullorðna þar sem hún vísar til íslenskra dægurlaga sem eru í uppáhaldi hjá henni. Bréfið birtir Halla á heimasíðu sinni. Þegar börnin mín voru ung, þá voru þau dugleg að skrifa jólasveinunum bréf og gefa þeim ýmiskonar góðgæti. Við foreldrarnir skemmtum okkur oft vel við að svara Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af