fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Fréttir

Annar hver sendir myndir af kynfærum eða brjóstum

Annar hver sendir myndir af kynfærum eða brjóstum

17.11.2016

Íslensk ungmenni byrja að meðaltali að horfa á klám um 13 ára aldur. Drengir sjá klám fyrst 11,9 ára að jafnaði, en stúlkur tveimur árum síðar, 13,8 ára. Þetta kemur fram í íslenskri rannsókn, Klámnotkun íslenskra framhaldsskólanema, en höfundur hennar er Guðbjörg Hildur Kolbeins, doktor í fjölmiðlafræði. 70 prósent karla skoða klám nokkrum sinnum í viku Lesa meira

Blautur koss frá ferfætlingum getur haft alvarlegar afleiðingar

Blautur koss frá ferfætlingum getur haft alvarlegar afleiðingar

31.10.2016

Eflaust hafa flestir hundavinir lent í því að fjórfættu vinirnir sleiki þá í framan. Sumir hafa jafnvel ekkert á móti því enda er það í flestum tilvikum skaðlaust. Það er að segja þangað til að það er ekki skaðlaust. Bakteríur í skolti hunda eru allt öðruvísi en þær sem eru í munnum mannfólksins. Sama gildir Lesa meira

Fimm ástæður stöðugrar þreytu

Fimm ástæður stöðugrar þreytu

13.10.2016

Öll þekkjum við það að finna fyrir þreytu í byrjun vinnuvikunnar og stundum tekur það ótal klukkutíma að koma sér af stað, jafnvel þó að maður hafi sofið sína átta tíma. Það er fleira en lítill svefn sem getur haft áhrif á það hvort fólk er þreytt. Vefritið Medical Daily tók saman lista yfir fimm Lesa meira

Breyttu bílnum í snotra íbúð: Kostnaðurinn kom þeim á óvart

Breyttu bílnum í snotra íbúð: Kostnaðurinn kom þeim á óvart

22.09.2016

Það er ekki bara á Íslandi sem ungt fólk á í erfiðleikum með að kaupa sér sína fyrstu fasteign því ungir Bretar hafa ekki farið varhluta af hækkandi fasteignaverði. Kærustuparið Adam Croft og Nikki Pepperell ákvað að fara heldur óhefðbundna leið í leit sinni að íbúð fyrir skemmstu. Í stað þess að lenda í skuldafangelsi Lesa meira

Þær kusu dauðann

Þær kusu dauðann

03.09.2016

Frægð og frami færa ekki ætíð lífsfyllingu. Hér er fjallað um nokkrar þekktar leikkonur sem lífið virtist blasa við en þær lifðu óhamingjusömu lífi og fyrirfóru sér. Dauði þeirra rataði í heimspressuna og aðdáendur þeirra syrgðu. Sjálfsmorð, slys eða morð? Við setjum Marilyn Monroe á listann en þó með smá fyrirvara. Hún fannst látin á Lesa meira

Femínistar sem þú þarft að þekkja

Femínistar sem þú þarft að þekkja

01.08.2016

Femínismi er ekki lengur jaðarfyrirbæri. Í dag eru femínistafélög sprottin upp í flestum menntaskólum og meira að segja sumum grunnskólum. Komandi kynslóðir gera sér grein fyrir því að ójafnrétti kynjanna er tímaskekkja og þarf að útrýma. Hér eru nokkrir áhrifamiklir femínistar sem öllum áhugasömum er hollt að kynna sér. „Ég er svört, femínisti, lesbía, móðir Lesa meira

Teknar fyrir búðarhnupl

Teknar fyrir búðarhnupl

13.07.2016

Búðarhnupl er of algeng iðja. Ætla mætti að forríkar stjörnur þyrftu ekki að grípa til þess að stinga á sig vörum heldur hefðu efni á að borga fyrir þær. Þó nokkur dæmi eru samt um að stjörnur hafi verið staðnar að verki og þjófnaður þeirra komist í heimsfréttir. Winona Ryder Leikkonan Wynona Ryder komst í Lesa meira

12 verstu kvöldbitarnir

12 verstu kvöldbitarnir

08.07.2016

Það er komið kvöld og þú ert að drepast úr þreytu. Þú leggst til svefns og lokar augunum, en allt kemur fyrir ekki, þú getur ekki sofnað. Klukkutími líður, þú prófar allar bestu stellingarnar, sækir annan kodda. Hvað er eiginlega að? Ástæðan gæti verið eitthvað sem þú borðaðir rétt fyrir háttinn. Ef þú vilt draga Lesa meira

Tíðni krabbameins myndi lækka um allt að 40 prósent ef fólk tæki upp heilbrigðari lífshætti

Tíðni krabbameins myndi lækka um allt að 40 prósent ef fólk tæki upp heilbrigðari lífshætti

05.06.2016

Hægt væri að útrýma um helming alls krabbameins ef fólk myndi velja sér heilbrigðari lífsstíl. Þetta kemur fram í rannsókn vísindamanna við læknadeild Harvard háskóla í Bandaríkjunum. „Ef fólk myndi hætta að reykja, halda sér hraustu og það fengi sér ekki fleiri en einn eða tvo áfenga drykki á dag myndi tíðni krabbameins snarminnka,“ segir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af