fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Fréttir

Sniglaslím í andlitið – Lykillinn að fegurð húðarinnar? – Hrafnsunna á sína eigin snigla

Sniglaslím í andlitið – Lykillinn að fegurð húðarinnar? – Hrafnsunna á sína eigin snigla

02.01.2017

Þeir eru ekki bara ljúffengir með hvítlaukssmjöri og glasi af Chardonnay – sniglar gætu falið í sér lykilinn að ævarandi æsku og frísklegu útliti húðarinnar! Það er slímið sem sniglarnir búa til sem hefur verið notað í æ ríkara mæli í snyrtivörur upp á síðkastið – að sögn aðdáenda þess með undraverðum árangri. Hrafnsunna Ross býr með Lesa meira

Áramótakveðja Vandræðaskáldanna – Myndband!

Áramótakveðja Vandræðaskáldanna – Myndband!

02.01.2017

Vandræðaskáldin er dúett sem þau Sesselía Ólafsdóttir, leikkona og leikstjóri, og Vilhjálmur B. Bragason, leikskáld og rithöfundur, skipa. Þau troða upp á samkomum – en eiga það líka til að birta myndbönd á facebook síðu sinni með skemmtilegum lögum. Áramótakveðjan þeirra er alveg prýðileg og reifar það sem gerðist á árinu 2016 á lipran hátt!

Nýtt stjörnupar – DraLo er orðið að veruleika!

Nýtt stjörnupar – DraLo er orðið að veruleika!

02.01.2017

Tónlistarmaðurinn Drake hefur komið víða við á síðustu misserum og á árinu sem var að líða var hann orðaður við þokkagyðjurnar Taylor Swift, Rihönnu og Serenu Williams. Nýjasta kærastan er þó engin önnur en Jennifer Lopez, en grunsemdir um ráðahaginn kviknuðu hjá slúðurpressu og aðdáendum þegar aðeins of kósí myndir fóru að birtast af þeim Lesa meira

Kelpnúðlur í hnetusósu

Kelpnúðlur í hnetusósu

02.01.2017

Mæðgurnar Solla og Hildur halda úti dásamlegri uppskriftasíðu með vegan- og grænmetisréttum. Núna eftir hátíðirnar eru eflaust margir með hugann við hollari kosti en reykt kjöt og sætar kartöflur. Hér er ein yndislega girnileg uppskrift sem við á Bleikt erum að spá í að prófa í vikunni: Um daginn fundum við kelpnúðlur í búðinni. Kelpnúðlur Lesa meira

Magakrampi – hvað er til ráða?

Magakrampi – hvað er til ráða?

02.01.2017

Þegar barn fær magakrampa verður ófremdarástand á heimilinu þar til barnið losnar við magakrampann. Því fylgir gífurlegt álag ef ungbarnið grætur og er óhuggandi, og vita að maður getur ekkert gert. En það eru lítil atriði, sem geta gert gagn, ýmist fyrir barnið eða foreldrana. Bara það að gera eitthvað, að hafa eitthvað fyrir stafni, Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 1. til 15.janúar 2017

Stjörnuspá Bleikt 1. til 15.janúar 2017

01.01.2017

Nýtt upphaf er framundan. Mikil frjósemi, og virkni ríkir. Fréttir eru erfiðar frá  alþjóðasamfélaginu. Óvæntir hlutir banka upp á landann og nú nýtast listrænir hæfileikar. Starfsframi ríkir. Velgengni ríkir og landinn þarf að gæta vel að sínu. Hamingjan er rétt handan við hornið.  Knús Spakmæli vikunnar:  Vaninn er annað tveggja:   bezti þjónninn eða versti húsbóndinn. Lesa meira

Það eru komin tíu ár síðan þessar kvikmyndir komu út – Hefur þú séð þær allar?

Það eru komin tíu ár síðan þessar kvikmyndir komu út – Hefur þú séð þær allar?

01.01.2017

Það getur verið erfitt að átta sig á því að það séu tíu ár síðan 2007 var og hvað þá að það séu tíu ár síðan Superbad, No Country for Old Men, American Gangster og Harry Potter and the Order of the Phoenix komu út! Í tilefni af því að nú er komið árið 2017 Lesa meira

Lítil stúlka fer yfir „þetta ömurlega ár“ með pabba sínum – Myndband

Lítil stúlka fer yfir „þetta ömurlega ár“ með pabba sínum – Myndband

01.01.2017

Þriggja ára skosk stúlka fer yfir árið með pabba sínum og samkvæmt henni var árið frekar ömurlegt. David Bowie dó en ekki Justin Bieber. Pundið féll og Boris Johnson er utanríkisráðherra. En það var eitt jákvætt sem gerðist að hennar mati árið 2016… Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan sem slegið hefur í gegn á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af