fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025

Fréttir

Ágústa Erla fæddist með op á milli hjartagátta – „Við Óli horfðum bara á hvort annað og hugsuðum það versta“

Ágústa Erla fæddist með op á milli hjartagátta – „Við Óli horfðum bara á hvort annað og hugsuðum það versta“

03.01.2017

Ég er svo ótrúlega þakklát fyrir barnið mitt. Ég er svo þakklát fyrir að hún er heilbrigð, ég veit að það er ekki sjálfsagt og þakka ég guði fyrir það á hverjum degi að gefa mér hrausta og heilbrigða stelpu. Það eru margir sem ekki vita að þegar Ágústa Erla fæddist lokaðist ekki gatið á Lesa meira

Tveggja ára drengur bjargaði tvíbura sínum undan kommóðu – Átakanlegt myndband

Tveggja ára drengur bjargaði tvíbura sínum undan kommóðu – Átakanlegt myndband

03.01.2017

Þegar tveggja ára tvíburabræðurnir Bowdy og Brock voru að leika sér í herbergi sínu tóku þeir upp á því að klifra ofan í kommóðuskúffur. Kommóðan var ekki veggfest og valt því á gólfið yfir strákana. Brock festist undir henni og náði ekki að losa sig en þá kom Bowdy bróðir hans til bjargar. Myndband af atvikinu Lesa meira

Nokkrar öðruvísi og skemmtilegar leiðir til að róa ungbörn

Nokkrar öðruvísi og skemmtilegar leiðir til að róa ungbörn

03.01.2017

Ungbörn geta brostið í grát af hinum ýmsu ástæðum, enda er grátur til að byrja með eina tjáningarform þeirra, og eru til hinar ýmsu leiðir til að róa þau. Hér eru nokkrir foreldrar sem hafa fundið öðruvísi, skemmtilegar og kannski frekar furðulegar leiðir til að róa börnin sín þegar þau eru í uppnámi. Horfðu á Lesa meira

Ef þú hélst að þínar blæðingar væru slæmar sjáðu hvað þessar konur þurfa að þola

Ef þú hélst að þínar blæðingar væru slæmar sjáðu hvað þessar konur þurfa að þola

02.01.2017

Blæðingar kvenna er eðlilegur hluti af líkamsstarfsemi þeirra og grundvöllur fyrir fjölgun mannkynsins. Þegar stúlkur hefja blæðingar er því oft fagnað í mörgum löndum og litið á sem frábær tímamót í lífi hvers kvenmanns. Þrátt fyrir að þetta sé hinn eðlilegasti hlutur getur sá tími mánaðarins verið ansi leiðinlegur og sársaukafullur. Bindi, túrtappar, túrverkir og hormónasveiflur Lesa meira

Móðir sagði upp vinnunni og ferðast nú um heiminn með sex ára dóttur sinni

Móðir sagði upp vinnunni og ferðast nú um heiminn með sex ára dóttur sinni

02.01.2017

Evie Farrell ákvað að segja upp vinnunni og ferðast um heiminn með dóttur sinni eftir að náin vinkona hennar lést úr krabbameini aðeins 42 ára gömul. Þá áttaði Evie sig á því hvað lífið er stutt og í staðinn fyrir að eyða tveimur og hálfri milljón sem hún hafði safnað til að endurgera eldhúsið heima Lesa meira

Erna Kristín safnaði 1,7 milljón fyrir vannærð ungabörn: „214 börn fá meðferð“

Erna Kristín safnaði 1,7 milljón fyrir vannærð ungabörn: „214 börn fá meðferð“

02.01.2017

Erna Kristín listakona og bloggari stóð fyrir frábæru framtaki núna í desember en hún setti af stað söfnun fyrir meðferð á vannærðum ungabörnum. Lofaði hún að raka af sér hárið ef hún myndi ná að safna tveimur milljónum fyrir áramótin. Það tókst ekki en Erna Kristín er samt virkilega ánægð með árangurinn sem rennur til Lesa meira

Karamellukjúklingur

Karamellukjúklingur

02.01.2017

Einfaldur, góður og æðislegur í matarboðin. Ég kýs að hafa matinn afslappaðan og einfaldan en þó hátíðlegan á skemmtilegan hátt. Karamellukjúklingurinn fellur undir þann flokk og svo gaman að hóa góða vini saman og gæða sér á þessum dásamlega rétti. Karamellukjúklingur 4 kjúklingabringur 1 msk olía 8 hvítlauksrif, afhýdd* 120 ml vatn 70 g ljós púðursykur Lesa meira

Eru þetta hártrendin sem verða ríkjandi árið 2017?

Eru þetta hártrendin sem verða ríkjandi árið 2017?

02.01.2017

Tískumeðvitaðir hafa beðið með öndina í hálsinum eftir spádómum tískuyfirvaldsins um hvaða hárgreiðslur verða ríkjandi á árinu sem var að ganga í garð. Bazaar er einn vefjanna sem mark er tekið á og hér kemur þeirra spádómur: Súperslétt Hátt tagl Flatir liðir Úr sér vaxnar styttur Cher hár Allt til hliðar Afslappað og glansandi Gullinbrúnt

Sniglaslím í andlitið – Lykillinn að fegurð húðarinnar? – Hrafnsunna á sína eigin snigla

Sniglaslím í andlitið – Lykillinn að fegurð húðarinnar? – Hrafnsunna á sína eigin snigla

02.01.2017

Þeir eru ekki bara ljúffengir með hvítlaukssmjöri og glasi af Chardonnay – sniglar gætu falið í sér lykilinn að ævarandi æsku og frísklegu útliti húðarinnar! Það er slímið sem sniglarnir búa til sem hefur verið notað í æ ríkara mæli í snyrtivörur upp á síðkastið – að sögn aðdáenda þess með undraverðum árangri. Hrafnsunna Ross býr með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af