Loðinn köttur tekinn í misgripum fyrir hund
Snookie, þriggja ára gamall Persi, er einstaklega loðinn og er honum oft líkt við varúlf. Sjaldgæft heilkenni veldur því að veiðihár hans og hár hætta ekki að vaxa og halda margir að Snookie sé hundur, en ekki köttur. Snookie var greind þriggja vikna gömul með meðfæddan galla sem ber latneska heitið hypertrichosis og veldur því Lesa meira
Kynlíf einu sinni í viku er ákjósanlegast fyrir heilsuna
Góð heilsa og kynlíf haldast í hendur. Rannsókn hefur sýnt fram á að ávinningurinn af því að stunda kynlíf er grennra mitti, kröftugra hjarta og minni hætta á brjósta- og blöðruhálskirtilskrabbameini. Kynlíf er líka gott fyrir andlega heilsu, skapið er betra og minni líkur eru á þunglyndi. En samkvæmt nýlegri bandarískri rannsókn eru Bandaríkjamenn í Lesa meira
Myndir fangaðar á hárréttu augnabliki
Vefsíðan Bored Panda tók saman úrval mynda sem teknar eru á hárréttu augnabliki, fá mann til að líta tvisvar á þær og efast um að maður sé með fullkomna sjón. Margar myndanna eru hreint bráðskemmtilegar.
„Það er auðvelt að vera góður“ – Sjö ára drengur safnar fyrir heimilislausa
Jacob Rabi-Laleh, sjö ára drengur, búsettur í Essex í Englandi ákvað að láta gott af sér leiða eftir að hafa séð heimilislaust fólk leita sér skjóls í Brighton. Um leið og hann kom heim til sín útbjó hann plakat þar sem hann auglýsti eftir hinum ýmsu hlutum gefins. Hugmyndin var að safna hlutum í Lesa meira
Persónuleikapróf: Hvernig kreppir þú hnefann?
Hvernig þú kreppir hnefann segir margt um persónuleika þinn. Það getur sagt til um skapgerð þína, almennt viðhorf þitt til lífsins og einnig hvernig þú bregst við ákveðnum aðstæðum. Áður en þú lest lengra krepptu hnefann og athugaðu hvort þú gerir það eins og mynd 1, 2 eða 3 sýnir. Ef þú kreppir hnefann svona Lesa meira
Kalli Bjarni Idol stjarna – Barn væntanlegt á nýju ári
Karl Bjarni Guðmundsson, eða Kalli Bjarni eins og hann er jafnan kallaður, fyrrum Idol stjarna og kærasta hans, Anna Valgerður Larsen, eiga von á barni saman á nýju ári. Anna Valgerður tilkynnti gleðitíðindin á Facebooksíðu sinni fyrr í dag og birti sónarmynd. Það er ljóst að það er spennandi ár framundan hjá parinu, sem er Lesa meira
Myndband: Nýr leikjaþáttur Ellen er stórskemmtilegur
Ellen er sannkölluð drottning spjallþáttanna, á pari við sjálfa Oprah. Hún hefur séð um eigin spjallþátt, The Ellen DeGeneres Show, síðan 2003 og núna er komið að nýjum þætti hennar, Game of Games, en sérstakur kynningarþáttur var frumsýndur 18. desember síðastliðinn. Þættirnir byrja í sýningu þann 2. janúar næstkomandi, en NBC sjónvarpsstöðin lét gera alls Lesa meira
Íþróttafólk fækkar fötum fyrir góðgerðarmál
Nýtt ár, 2018, er rétt handan við hornið og það eru nokkur atriði sem eru alltaf eins í byrjun hvers árs: við ætlum í ræktina, við ætlum að skipuleggja lífið betur og við ætlum að kaupa nýja dagbók. Bókin Sport Calendar 2018 sér um skipulagið bæði fyrir daglega lífið og ræktina og ágóði hennar rennur Lesa meira
Hugmyndaríkir unglingar í Grindavík – Endurbættu bíósal
Í byrjun skólaárs ákvað nemenda- og Þrumuráð grunnskólans í Grindavík að lappa upp á bíósal Þrumunnar. Unglingarnir byrjuðu á að mála salinn steingráan, kaupa nýja sófa, fá mann í að teppaleggja, kaupa nýjan skenk undir bíótjaldið og fleira. Ráðið fékk þá góðu hugmynd að gera samstarfssamning við veitingastaðinn Papa’s. Núna heitir bíósalurinn Papasbíó og í Lesa meira
25 vinsælustu lög ársins 2017 í einu mixi
Plötusnúðurinn DJ Earworm (Jordan Roseman) hefur í nokkur ár tekið saman 25 vinsælustu lög hvers árs skv. Billboardlistanum í Bandaríkjunum og mixað þau saman í eitt lag, bæði lag og myndband. Mixið birtir hann svo á youtubesíðu http://www.youtube.com/user/djearworm sinni í desember. Mixið í ár heitir How We Do It.