Gabríela Líf breytti um lífsstíl – „Markmiðin hættu allt í einu að snúast um útlitið og þyngdina“
Vil byrja á því að segja að þetta ferli tók mig rúmt ár og ég sá ekki líkamlegan árangur fyrr en ég var búin að vera að þessu í nokkra mánuði. Það er til hellingur af skyndilausnum sem virka jú í ákveðinn tíma en til lengdar þá er það eina sem virkar að skipta einfaldlega Lesa meira
Janet Jackson eignast sitt fyrsta barn 50 ára
Söngkonan Janet Jackson hefur eignast sitt fyrsta barna, fimmtíu ára gömul. Janet er gift kaupsýslumanninum Wissam Al Mana og eignuðust þau dreng. Móður og barni heilsast báðum mjög vel. Drengurinn hefur fengið nafnið Eissa Al Mana. Samkvæmt tilkynningu sem fjölmiðlafulltrúi söngkonunnar sendi People gekk fæðingin vel. Í apríl tilkynnti Janet að hún ætlaði að fresta Lesa meira
Einfalt en ótrúlega gott sykurpúðakakó
Hvað væri betra en byrja nýja árið með smá gönguferð í góða veðrinu og útbúa síðan þetta ljúffenga heita súkkulaði. Við mæðgur útbjuggum þetta um daginn og verð ég að segja að sykurpúðarnir komu skemmtilega á óvart. Ég er mikil rjómakona þegar kemur að heitu súkkulaði en þetta var frábærlega bragðgóð tilbreyting. Sykurpúðakakó (3-4 bollar Lesa meira
Svona endist varaliturinn lengi – Átt þú líka fleiri varaliti en þú þarft?
Ég verð að viðurkenna að ég á fleiri varaliti en ég þarf nauðsynlega. Mér finnst varalitur yfirleitt bráðnauðsynlegur til að fullkomna útlitið – eins og skartgripur eða flúr. Líklega gæti ég séð öllum kvenkyns íbúum Skólavörðustígs (þar sem ég bý) fyrir varalit í að minnsta kosti mánuð – og ég er alltaf að finna eitthvað Lesa meira
The Rockettes neita að koma fram á embættistöku Donald Trumps
The Rockettes eru kvenkyns dans- og sönghópur sem hefur komið fram á Rockefeller Center‘s Radio Music höllinni í marga áratugi. Hópurinn var stofnaður árið 1925 og hefur notið mikilla vinsælda síðan. Yfir jólatímann koma þær fram fimm sinnum á dag, sjö daga vikunnar. The Rockettes koma víða fram og eru ein af táknmyndum New York Lesa meira
Tíu nytsamlegar Facebook stillingar sem þú vissir ekki af
Þó svo að nánast allir sem við þekkjum séu á Facebook þá getur það oft verið flókið fyrirbæri. Það eru færslur, hópar, myndir, myndbönd, síður og svo mikið meira, og eru allir þessir hlutir með allskonar stillingar. Hér fyrir neðan eru tíu mjög nytsamlegar stillingar sem þú ert hugsanlega ekki að nota en listinn birtist Lesa meira
Prjónaárið 2017 leggst vel í íslenska prjónara!
Prjón er hobbý sem á það til að taka dálítið yfir líf fólks sem byrjar á því. Möguleikarnir í prjóni eru endalausir og alltaf hægt að finna eitthvað nýjar útfærslur og aðferðir. Það er eitthvað ótrúlega nærandi við að skapa eitthvað áþreifanlegt með höndunum – eitthvað sem er mjúkt og hlýjar og gleður. Við ákváðum Lesa meira
Tvíburasystur sem eru alveg eins og deila öllu vilja giftast sama manninum
Við birtum frétt árið 2014 um eineggja tvíbura sem lifa lífinu nánast eins og ein manneskja. Anna og Lucy DeCinque eru fæddar með mínútu millibili og eru algjörlega óaðskiljanlegar, svo mikið að þær sofa í sama rúmi. Þær hafa lengi deilt vinnunni, bílnum, Facebookreikningnum og meira að segja kærastanum. Anna og Lucy fóru í sama Lesa meira
Merkin sem fá okkur til að vantreysta fólki
Ég hef á tilfinningunni að almennt megi telja að Íslendingar treysti hver öðrum nokkuð vel. Reyndar man ég ekki eftir að það hafi verið sérstaklega rannsakað hér á landi – en þetta er að minnsta kosti tilfinningin. Við treystum, frekar en að tortryggja, og erum kannski dálítið bernsk á stundum – ef allt er sett Lesa meira
Kylie Jenner sýnir ást sína á Tyga með nýju húðflúri
Samband Kylie Jenner og rapparans Tyga hefur verið vægast sagt stormasamt en svo virðist sé allt í lagi hjá turtildúfunum um þessar mundir. Kylie var mynduð með nýtt húðflúr á dögunum, stafinn t. Hér fyrir neðan má sjá skjáskot af vefnum TMZ sem birtu fyrst myndir af húðflúrinu. Er þetta þónokkur ástarjátning hjá raunveruleikastjörnunni en Lesa meira