Lena Dunham fagnar því að appelsínuhúðin sjáist á forsíðu Glamour
Febrúar tölublaðið af bandaríska Glamour er frekar einstakt en það var að öllu búið til af konum. Konur sáu um greinaskrif, ljósmyndun, hárgreiðslu, förðun og allt annað í tengslum við blaðið og enginn karlmaður var fenginn til þess að vinna að því. Á forsíðunni eru Girls leikkonurnar Lena Dunham, Allison Williams, Zosia Mamet og Jemima Kirke. Lesa meira
Það er ein mjög stór villa í dagatali Kylie Jenner – Annar skandall tengdur smáforritinu hennar
Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner gaf út dagatal fyrir 2017 með myndum af sér fyrir hvern mánuð. Myndirnar tók umdeildi ljósmyndarinn Terry Richardson og er dagatalið að rjúka út. Hinsvegar tóku glöggir aðdáendur eftir einni mjög stórri villu í dagatalinu þegar þeir opnuðu það. https://www.instagram.com/p/BNni2NxhPWB/ https://www.instagram.com/p/BNpHSSmBA9N/ Í dagatalinu 20.ágúst merktur með handskrifuðu „20 í dag,“ og þá Lesa meira
Tíu hræðilegar ástæður fyrir sambandsslitum
Það eru ýmsar góðar ástæður til að slíta ástarsambandi. Á sama tíma er líka meira en nóg af ömurlegum afsökunum. Hér förum við yfir það síðarnefnda en notendur Reddit deildu á dögunum kostulegum frásögnum af verstu skýringum sem þeir höfðu fengi að heyra þegar hinn aðilinn vildi enda sambandið. Fyrrverandi sagði þetta allt í sömu Lesa meira
Angelina samþykkir að láta læsa skjölum um skilnaðinn og forræðisdeiluna
Líkurnar á því að við munum nokkurn tíman fá að vita ástæðu þess að Angelina Jolie og Brad Pitt skyldu eru að fara minnkandi. Angelina og Brad skyldu samkvæmt slúðurmiðlum eftir atvik um borð í flugvél sem tengdist Brad og börnum þeirra, hugsanlega blandast inn í atvikið of mikil drykkja eða grasreykingar en það hefur Lesa meira
Þessar Sádí-arabísku konur berjast fyrir réttindum sínum í tónlistarmyndbandi
Sádí-arabískar konur kalla eftir jöfnum réttindum kynjanna í tónlistarmyndbandi. Lagið heitir „Obsession“ og fordæmir „umsjónarkerfið“ sem þar ríkir. En það kerfi bannar konum að ferðast og giftast, og stundum einnig að vinna eða fá heilbrigðisþjónustu, án þess að fá leyfi frá karlkyns ættingja. Sádí-arabískar konur hafa einnig kallað eftir jöfnum réttindum á samfélagsmiðlum. „Ég vill vera Lesa meira
Helga er ástfangin – Hvað skyldi manninum hennar finnast um nýja kærastann?
Kannist þið við tilfinninguna? Að vera sjúklega glæpsamlega ástfangin og vilja eyða hverri meðvitaðri stund – og gjarna líka ómeðvitaðri, sofandi í fangi elskhuga – með viðkomandi. Að þrá að kynna hann fyrir fjölskyldu og vinum og tala endalaust í setningum sem byrja á „ég og kærastinn minn….“. Örugglega pínulítið böggandi fyrir utanaðkomandi sem fá að Lesa meira
Fimm fyrirtæki sem sanna að allar konur geta litið frábærlega út í nærfötum!
Heimurinn er fullur af steríótýpum – sérstaklega þegar kemur að því að auglýsa fatnað. Við sjáum fullkomna líkama í hverju einasta tískublaði og oftast hefur tækninni verið beitt til að snyrta myndirnar til og fullkomna blekkinguna. Auðvitað vitum við öll að lífið er ekki eins og það birtist okkur í glansblöðunum – og sem Lesa meira
Kylie Jenner á 30 undir þrítugu lista Forbes: Eini táningurinn í sínum flokki
Kylie Jenner hlaut fyrst frægð sem litla systir Kim Kardashian í raunveruleikaþáttum fjölskyldunnar, Keeping up with the Kardashians. Hún hefur þó nýtt sér athyglina vel síðustu ár og sett á markað fatalínur og margt fleira. Hún stofnaði svo sitt eigið snyrtivörumerki, Kylie Cosmetics, og hefur þetta allt gengið svo vel að Forbes setti hana á Lesa meira
James Corden minnist George Michael með fallegri ræðu
Þáttastjórnandinn James Corden minntist George Michael með fallegum hætti í fyrsta þætti sínum eftir jólafrí. Söngvarinn féll frá á jóladag á heimili sínu, 53 ára að aldri. James var mikill aðdáandi og minnist þess að hafa elskað George frá því að hann fann ástríðu sína á tónlist. Árið 2011 kynntust James og George við gerð Lesa meira
Kim fékk einstaka jólagjöf frá Kanye – Sjáðu tilfinningaríka myndbandið
Í gær birti Kim Kardashian West fyrstu Instagram myndina síðan hún var rænd í París fyrir 13 vikum síðan. Hún birti fallega fjölskyldumynd af sér með eiginmanni og börnum. Við myndina skrifaði hún einfaldlega „fjölskylda.“ Mikið hefur verið rætt um samband Kim og Kanye eftir að hann var lagður inn vegna geðrænna vandamála, slúðurblöðin vilja Lesa meira