fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025

Fréttir

Árleg inflúensa: Allt sem þú þarft að vita

Árleg inflúensa: Allt sem þú þarft að vita

09.01.2017

Á vetri hverjum gengur inflúensan yfir norðurhvel jarðar á tímabilinu október til mars og er hún 2–3 mánuði að ganga yfir. Sambærilegur faraldur gengur síðan yfir á suðurhveli jarðar á tímabilinu júní til október. Í þungum faraldri eykst álag á heilbrigðiskerfið og í samfélaginu verður áberandi aukning á fjarvistum vegna veikinda, frá vinnu og skóla. Lesa meira

Hann prjónar áfangastaði á peysur og tekur síðan mynd af sér í þeim á stöðunum

Hann prjónar áfangastaði á peysur og tekur síðan mynd af sér í þeim á stöðunum

08.01.2017

Það vantar ekki sköpunargáfuna í þennan né hæfileikann til að prjóna eins og meistari. Þessi maður prjónar peysur af hinum ýmsu áfangastöðum, fer síðan og heimsækir staðina að sjálfsögðu klæddur viðeigandi peysu og smellir síðan mynd af sér. Skoðaðu myndirnar hér fyrir neðan sem birtust á Imgur. Hver veit nema það veitir þér innblástur til Lesa meira

Manny MUA er nýjasta andlit Maybelline

Manny MUA er nýjasta andlit Maybelline

08.01.2017

Maybelline hefur tilkynnt hver mun vera nýjasta andlit þeirra í auglýsingum og það er enginn annar en Manny MUA, en hann er mjög þekktur innan förðunarheimsins. Hann er með vinsæla YouTube rás, milljónir fylgjenda á Instagram, hefur gert augnskuggapallettu í samvinnu við Makeup Geek Cosmetics og listinn getur haldið endalaust áfram. Manny MUA er æðislegur Lesa meira

Frægðarhórulandið Ísland

Frægðarhórulandið Ísland

08.01.2017

Að búa í landi þar sem að höfðatala landans summar eina stórborg í nágrannalöndum okkar er hugsanlega það skondnasta sem til er. Fáir eru að berjast um bitann á frægðinni eða bara í grófum dráttum öllu. Allir eru að “finna upp hjólið” og ég veit ekki hvað það eru margar “lífstílsvefsíður” til á netheimum á Lesa meira

„Mér var nauðgað í 1.716 klukkustundir áður en ég var 12 ára“

„Mér var nauðgað í 1.716 klukkustundir áður en ég var 12 ára“

07.01.2017

Anneke Lucas var í haldi hrottalegs barnaníðingshrings í fimm og hálft ár áður en henni var bjargað. Hún var hársbreidd frá því að vera myrt þegar henni var bjargað. Í þessu átakanlega myndbandi segir hún frá grimmum veruleika sem fórnarlömb barnaníðingshringa upplifa. Við vörum við mjög átakanlegum og skelfilegum lýsingum á ofbeldinu sem hún þurfti að Lesa meira

Hún útskýrir móðurhlutverkið fullkomlega á 34 sekúndum

Hún útskýrir móðurhlutverkið fullkomlega á 34 sekúndum

07.01.2017

Ashley Gardner deilir lífi sínu sem móður fjórbura, allt stúlkur, á YouTube. Hún deildi 34 sekúndna myndbandi þar sem hún er að fela sig í matarbúrinu að borða lakkrís. Hún útskýrir að hún nauðsynlega þarf smá góðgæti til að komast í gegnum nóttina. Af hverju? Bara það að kíkja undir hurðina útskýrir það fullkomlega. Foreldrar, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af