Hvað veldur kvefi og hvað virkar gegn því?
C vítamin Margir trúa því að með því að taka inn háskammta af c vítamíni geti þeir komið í veg fyrir kvef en svo virðist þó ekki vera raunin. Í samantekt sem gerð var árið 2007 á 30 rannsóknum með um 11,000 þáttakendum var niðurstaðan sú að regluleg neysla á c vítamíni hafði engin áhrif Lesa meira
Fjórar fjölskyldur í Hæðargarðinum elda saman vikulega – „Þetta sparar peninga, tíma og fyrirhöfn“
Fjórar fjölskyldumæður í Hæðargarðinum í Smáíbúðarhverfinu eru að gera dálítið sniðugt sem vakti athygli okkar á Bleikt. Við heyrðum í einni þeirra, Kristínu Ingu Arnardóttur, og forvitnuðumst um hvað í ósköpunum er í gangi þarna í póstnúmeri 108. „Við erum með börn á svipuðum aldri og þannig þekkjumst við vel og höfum þróað með okkur Lesa meira
Ashton Kutcher fékk þrefalt hærri laun en Natalie Portman fyrir sömu kvikmynd
Í nýlegu viðtali sagði leikkonan Natalie Portman frá því að hún hafi fengið þrefalt lægri laun en mótleikari hennar Ashton Kutcher í kvikmyndinni No Strings Attached. Um er að ræða rómantíska gamanmynd sem kom í kvikmyndahús árið 2011. Ashton Kutcher deildi viðtalinu við Natalie á Twitter þar sem hann hrósaði henni fyrir að stíga fram. Lesa meira
Íslenskar húðvörur úr salti – Sjálfbærar og handgerðar
Angan er íslenskt, sjálfbært og handgert húðvörumerki, sem er til húsa á Nýbýlaveginum í Kópavogi. Aðstaðan, þar sem allt gerist, er í bakherbergi hjá sölturunum í Saltverki, enda er aðalhráefnið salt sem verður umfram í framleiðslu Saltverks. Eigendur og hugmyndasmiðir Angan eru Theodóra Mjöll Skúladóttir og Íris Ósk Laxdal. „Markmið okkar er að vinna með Lesa meira
Steikt hrísgrjón Berglindar eru betri en “takeaway”
Ég hreinlega dýrka góða hrísgrjónarétti og gæti satt best að sega borðað hrísgrjón í öll mál. Reyndar á mínum yngri árum gerði ég það heilt sumar. Hrísgrjón í hádeginu og hrísgrjón á kvöldin og var alsæl. Ekki flókinn matarsmekkurinn á þeim tíma. Hér kemur réttur sem mætir hrísgrjónaþörfinni vel og er mögulega aðeins hollari en Lesa meira
Hin mörgu andlit Bjarkar – Myndband!
Björk Guðmundsdóttir hefur átt ótrúlega athyglisverða spretti í búningum og klæðnaði. Óhætt er að segja að hún sé leiðandi afl í tísku og hafi verið það að minnsta kosti síðustu tvo áratugina. Í þessu magnaða myndbandi sést hvernig hún hefur skartað ýmiss konar höfuðbúnaði og grímum þegar hún hefur komið fram opinberlega. Sjón er sögu Lesa meira
Michelle Obama táraðist þegar Stevie Wonder söng fyrir hana – Myndband
Eins og flestir vita mun Donald Trump taka við sem forseti Bandaríkjanna þann 20.janúar og Obama fjölskyldan kveðjur Hvíta húsið. Michelle Obama var gestur í The Tonight Show hjá Jimmy Fallon í gær en þetta var sennilega hennar síðasta sjónvarpsviðtal sem forsetafrú. Snillingurinn Stevie Wonder heiðraði Michelle Obama með flutningi á Isn’t She Lovely og My Lesa meira
Ný auglýsingaherferð frá Krafti vekur athygli – Frægir „bera á sér skallann“
Lífið er núna – það þarf kraft til að takast á við krabbamein eru einkennisorð fyrir nýtt átak Krafts og vitundarvakningu um ungt fólk og krabbamein. Myndir í tengslum við átakið eru byrjaðar að fá athygli á samfélagsmiðlum. Átakið hófst í gær og stendur til 4. febrúar, sem er alþjóðlegur dagur gegn krabbameini. Segir á Lesa meira
Selena Gomez og Weeknd knúsast úti á götu! Svona gæti samtalið hafa hljómað
Fegurðarprinsinn The Weeknd var nú ekki lengi að jafna sig eftir sambandsslitin við Bellu Hadid, enda er hann búinn að losa sig við furðuhárið og hefur aldrei verið fegurri. Núna spyr heimspressan sig hvort hann sé hreinlega byrjaður með Selenu Gomez. Þau sáust láta vel hvort að öðru fyrir utan hinn agalega trendí veitingastað Giorgio Lesa meira
Leghálsskoðun – Einföld en mikilvæg rannsókn
Leghálsskoðun er einföld rannsókn en mjög mikivæg sem heilsuvernd. Því vill Leitarstöð Krabbameinsfélagsins minna þig á að koma reglulega til leghálsskoðunar. Hver er tilgangurinn með leghálsskoðun? Í leghálsslímhúðinni eru frumur sem geta breyst og þróast yfir í krabbamein. Þessar frumubreytingar eru almennt kallaðar forstigsbreytingar og er unnt að greina þær með frumustroki frá leghálsi. Ef Lesa meira