Stjörnuspá Bleikt 16. til 29. janúar 2017: Vog
Vog Upphaf á nýjum tímum er hjá vog. Nýir tímar í vinnu. Togstreita gæti seinkað för. Jafnvægi er lykill. Réttlætið nær fram. Fréttir koma inn sem hafa mikil áhrif á vog. Mikil vernd er yfir fjármálum. Tími nú til að ná árangri í starfi. Frjósemi mikil. Mikil virkni. Setja sér markmið er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 16. til 29. janúar 2017: Meyja
Meyja Miklar væntingar og kærleikur ræður för hjá meyju um þessar mundir. Frjósemi er mikil á komandi mánuðum. Sólin skín skært. Hugrekki og að setja sér markmið er í hávegum höfð hjá meyju. Halda fast við sína stefnu. Mikil vernd er yfir fjármálum og einnig óvæntir hlutir sem gerast. Lausnir eru á borðum. Ást og Lesa meira
Stjörnuspá Bleikt 16. til 29. janúar 2017: Krabbi
Krabbi Virðing og heiðarleiki leika stórt hlutverk hjá krabba um þessar mundir. Lausn á erfiðu verkefni næst og er mikil vernd og ljós yfir því. Tímamót hjá fjölskyldunni og mikil gleði. Markmiðin nást og óskir rætast. Krabbi laðar til sín fólk. Kærleikur og umburðarlyndi er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 16. til 29. janúar 2017: Hrútur
Hrútur Erfitt að eiga við, og eiga undir hjá stjórnsýslunni, Sama í hvaða formi það er. Vetrarsólin skín skært hjá hrút. Miklar bollaleggingar eru í farvatninu. Athafnasemi ríkir. Breytingar eru framundan og fær hrútur grænt ljós. Réttlætið nær fram að ganga. Óvæntir hlutir gerast í fjármálunum. Eftirvænting er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 16. til 29. janúar 2017: Tvíburi
Tvíburi Mikill undirbúningur er hjá tvíbura og tímamót. Og er það eins andlega eins og hjá hinu veraldlega. Góðar fréttir berast tvíbura í sambandi við vinnu. Gott að breyta til ef óánægja er með aðstæður. Stopp eða tafir hafa verið um tíma en nú bregður til betri tíðar. Fremur eigin ótti en að kringumstæður séu Lesa meira
Stjörnuspá Bleikt 16. til 29. janúar 2017: Naut
Naut Lausn kemur inn og erfitt verkefni leysist. Mikil vernd er yfir fjármálunum. Ný áform eru um ný verkefni og jafnvel nýtt fyrirtæki. Mikil orka og virkni er í gangi. Nú er tækifæri til að koma nýjum hlutum í gang. Grænt ljós er yfir nauti. Breytingar eru heilun. Knús
Lögreglan leitar enn að Birnu Brjánsdóttur 20 ára
Enn hefur ekkert spurst til Birnu Brjánsdóttur sem lögreglan auglýsti eftir í gær. Síðast er vitað um ferðir birnu í miðborg Reykjavíkur um kl.05 aðfaranótt laugardags. Birna er tvítug, fædd árið 1996. Líkt og við sögðum frá í gær er hún 170 sentímetrar að hæð, um það bil 70 kíló og með sítt rauðleitt hár. Lesa meira
Uppskrift: Yankie ostakaka
Hér er á ferðinni mögulega besta ostakaka sem ég hef smakkað og voru vinir og vandamenn sem smökkuðu algjörlega sammála! Hugmyndina fékk ég hjá Best Recipes og útfærði yfir í þessa dásamlegu köku. Yankie ostakaka – Uppskrift Botn 290 gr mulið Oreo (26 kökur) 110 gr smjör 2 tsk vanillusykur Karamellusósa 2 msk púðursykur 40 Lesa meira
Í hvert skipti sem hann fer að kafa fær hann heimsókn frá mjög sérstökum vin
Rick Anderson er ástralskur kafari og á mjög sérstakan vin neðansjávar. Vinurinn er kvenkyns Port Jackson hákarl og hafa þau verið vinir síðastliðin sjö ár. Í hvert skipti sem hann fer að kafa og hún sér hann, þá syndir hún til hans og vill fá knús. „Ég byrjaði að leika við hana fyrir sjö árum Lesa meira
Dýr troða sér inn á myndir og stela senunni
Það hefur lengi þekkst að „photobomba“ eða troða sér inn á myndir hjá öðrum en engin manneskja gerir það jafnvel og þessi dýr! Hér eru bestu og fyndnustu myndirnar af dýrum „photobomba“ og þær munu pottþétt kitla hláturtaugarnar. Bored Panda tók saman.