fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

Fréttir

Birna er búin að vera týnd í 52 klukkustundir – Var ein á gangi í miðborginni

Birna er búin að vera týnd í 52 klukkustundir – Var ein á gangi í miðborginni

16.01.2017

Birna Brjánsdóttir, 22 ára, sást á eftirlitsmyndavélum ganga ein síns liðs austur Austurstræti, Bankastræti og Laugaveg. Þegar hún var komin að húsi nr. 31 hvarf hún sjónum, það var kl. 05:25 aðfaranótt laugardags, samkvæmt lögreglu er ekki vitað til að Birna hafi sést síðan. [ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/birna-er-buin-ad-vera-tynd-i-52-klukkustundir–var-ein-a-gangi-i-midborginni[/ref]

Verða stenslar það heitasta í hártískunni í ár?

Verða stenslar það heitasta í hártískunni í ár?

15.01.2017

Hárgreiðslu- og listakonan Janine Ker notar stensla til að gera litríkar og margslungnar hárgreiðslur fyrir kúnnana sína. Samkvæmt Teen Vogue þá teiknar hún fyrst hugmyndirnar sínar á striga áður en hún útfærir þær á hár fólks. Janine byrjaði að deila myndum af „hárlistaverkum“ sínum á Instagram og er hún núna með næstum 25 þúsund fylgjendur, ásamt því Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 16. til 29. janúar 2017

Stjörnuspá Bleikt 16. til 29. janúar 2017

15.01.2017

Mikil vernd og ljós er yfir landi okkar í  norðri um þessar mundir eftir erfiða meðgöngu stjórnsýslunar.  Gleði ríkir.  Samvinna verður að ríkja og samræma þarf vel hlutina. Ef eldmóður, elja, hugrekki, þolinmæði og umburðarlyndi verða samferða stjórnvaldinu eru lausnir á borðum,  en ef ekki, er stjórnsýslan afar viðkvæm.  Knús Spakmæli vikunnar:  Það  fást  engir Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 16. til 29. janúar 2017: Sporðdreki

Stjörnuspá Bleikt 16. til 29. janúar 2017: Sporðdreki

15.01.2017

Sporðdreki Fjölskylda dreka hefur verið undir miklu álagi um skeið. Leiðindi og einhæfni hverfa á braut. Dreki þarf að beita innsæi sínu vel á næstu vikum og grípa gæsina þegar hún gefst. Traust og góð vinátta ríkir í kærleikanum. Reynt hefur á,  í hinu daglega umhverfi,  umsvifa. Lausnir ríkja. Nýtt samstarf, eða undirskrift á nýjum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af