Börn stjarnanna í auglýsingaherferð fyrir D&G
Stjörnur nýjustu Dolce & Gabbana auglýsingaherferðinnar fylgja í fótspor foreldra sinna, en þau eru börn frægra einstaklinga. Meðal þeirra sem eru í auglýsingarherferðinni eru Brandon Thomas, 20 ára, sonur Pamelu Anderson og Tommy Lee, Gabriel-Kane Day-Lewis, 21 árs, sonur Daniel Day-Lewis, Rafferty Law, 20 ára, sonur Jude Law, og Presley Gerber, 17 ára, sonur Cindy Lesa meira
Svona getur þú fengið „einhyrningahár“ – Myndband
Heilla einhyrningar þig? Það mikið að þig hefur alltaf langað að líta út eins og einn? Ekki örvænta því nú er komið myndband sem sýnir þér hvernig þú getur umbreytt venjulega hárinu þínu í töfrandi einhyrningahár! Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.
„Hvíta fólkið getur setið við tölvuskjáinn sinn og valið barn sem því líst vel á“
Sara Mansour, unga baráttukonan sem við á Bleikt dáumst að, hefur ýmislegt að segja um hjálparstarf. Í þessu myndbandi veltir hún upp allskonar atriðum varðandi það hvernig við veljum að verja þeim peningum sem við ákveðum að setja í hjálparstarf. Sara vill sjá okkur snúa baki við hugmyndinni um hvíta frelsarann, og að hjálparstarf verði Lesa meira
Viðbrögð við áföllum og sorg: „Styrkleikamerki að þora að sýna mannlega veikleika“
Allflestir lenda í áföllum. Áföll og sorg eru hluti af lífinu. Flest þurfum við einhvern tíma á ævinni að glíma við sorgina t.a.m. þegar einhver okkur nákominn veikist eða deyr, ef hjónaband leysist upp, ef ástvinur missir vinnuna eða ef fjölskyldumeðlimur verður fyrir árás eða ofbeldi. Hvernig stendur á þessum viðbrögðum? Það er einstaklingsbundið hvernig Lesa meira
Ráðgátan leyst: Hér voru dularfullu Instagram myndir Kim Kardashian teknar
Aðdáendur Kim Kardashian hafa tekið því fagnandi að hún sé komin aftur á samfélagsmiðla eftir langa fjarveru. Kim var rænd á hótelherberginu sínu í París í byrjun október og tók sér hlé frá samfélagsmiðlum í kjölfarið. Hins vegar hefur Kim breytt um stefnu þegar kemur að hvernig myndum hún deilir á Instagram, áður fyrr var Lesa meira
Risabrúðkaup í Rússlandi: 57 milljón króna brúðarkjóll og þriggja metra há brúðarterta
Madina Shokirova er dóttir rússnesk olíujöfurs og milljarðamærings. Hún gifti sig um helgina og það er öruggt að segja að brúðkaupið hafi verið mikið stærra og dýrara en þau eru flest. Brúðkaupið var tveggja daga veisla sem var haldin á Radisson Royal Congressional Park Hotel í Moskvu. Gestir brúðkaupsins voru um 900 talsins og þó Lesa meira
Harry prins kynnti kærustuna fyrir Kate Middleton
Það voru skemmtileg tímamót í sambandi Harry prins og Meghan Markle þegar þau eyddu tíma saman í síðustu viku. Á þriðjudaginn fór Meghan í Kensington Palace og hitti Katrínu (Kate/Catherine) Middleton í fyrsta skipti. Meghan hafði nú þegar hitt Vilhjálm prins fyrir nokkrum mánuðum. Þykir þetta merki um að sambandið sé orðið alvarlegt en Harry Lesa meira
Kourtney Kardashian skemmti sér með Justin Bieber um helgina
Kourtney Kardashian og Justin Bieber voru mynduð saman um helgina og skemmtu þau sér vel saman langt fram á nótt. Justin hefur lengi verið vinur Kardashian/Jenner fjölskyldunnar en áður hafa farið af stað sögusagnir um að Kourtney og Justin væru hugsanlega meira en bara vinir. Justin og Kourtney sáust meðal annars fyrir utan The Lesa meira
VARÚÐ: Sophie gíraffi barnsins gæti verið fullur af myglu!
Þegar barnatannlæknirinn Dana Chianese fann skrítna lykt af Sophie nagleikfangi á heimilinu þegar hú þreif það. Hún ákvað því að skera það í sundur og skoða inn í það. Hún átti alls ekki von á því sem blasti við henni þegar hún opnaði leikfangið, svört mygla. Sophie gírafinn er gríðarlega vinsælt barnanagdót sem selt er Lesa meira
Lögreguviðtali Kim lekið í fjölmiðla: „Það var þessi með skíðagleraugun sem beið hjá mér“
„Ég heyrði læti við dyrnar, eins og fótatak, svo ég kallaði „Hver er þar?„, segir Kim um það fyrsta sem hún man varðandi ránið í París. Þetta kemur fram í lögregluviðtali hennar sem var lekið í fjölmiðla og birt hjá franska dagblaðinu Le Journal du Dimanche. „Enginn svaraði svo ég hringdi í lífvörðinn minn, klukkan Lesa meira