fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Fréttir

Golden Globe 2018 – Stjörnurnar sameinuðust og mættu svartklæddar

Golden Globe 2018 – Stjörnurnar sameinuðust og mættu svartklæddar

08.01.2018

Gold­en Globe verðlaun­in fara nú fram í 75. skipti í Beverly Hills. Hátíðin mark­ar upp­haf verðlaunahátíða kvikmyndaiðnaðarins í Hollywood og nær það hápunkti þegar Óskarsverðlaunin fara fram í mars. Golden Globes er fyrsta verðlaunahátíðin sem er haldin eftir að fjöldi kvenna steig fram og sakaði kvik­mynda­fram­leiðand­ann Har­vey Wein­stein um kyn­ferðis­lega áreitni og of­beldi. #Met­oo-bylt­ing­in setur svip á Lesa meira

Besti dagur ever! – Greta Salóme trúlofuð

Besti dagur ever! – Greta Salóme trúlofuð

06.01.2018

Greta Salóme, söngkona og fiðluleikari, er stödd í Taílandi í bootcamp/fitness-æfingabúðum næsta mánuðinn. Þangað fór hún ásamt kærasta sínum, Elvari Þóri Karlssyni, og þremur öðrum. Elvar Þór kom Gretu Salóme skemmtilega á óvart í dag, þegar hann bað hana að giftast sér. Það stóð ekki á jákvæðu svari hjá Gretu Salóme. Við óskum Gretu og Elvari Lesa meira

Múrarar gefa út Ökulög

Múrarar gefa út Ökulög

05.01.2018

Hljómsveitin Múrarar var að gefa út sína fyrstu pötu sem nefnist Ökulög. Múrarar er nýtt tónlistarsamstarf Gunnars Arnar Egilssonar, Kristins Roach Gunnarssonar og Gunnars Gunnsteinssonar. Múrarar steypa lágstemmda og seigfljótandi tregatekknó með surfgítarplokki, saxófónískum eilífðarmelódíum og júrósentrískum kirkjuhljómum. Á Ökulög er umfjöllunarefnið götur, firðir og ástand. Platan, sem inniheldur fjögur lög, byrjar fyrir norðan og Lesa meira

Er síminn þinn alltaf batteríslaus – Ertu að hlaða hann rétt?

Er síminn þinn alltaf batteríslaus – Ertu að hlaða hann rétt?

04.01.2018

Viðurkennum það bara: mörg okkar elska snjallsímann okkar, þetta litla undratæki sem heldur utan um allt sem við gerum, ættum að gera og þurfum að muna. Við tökum þetta litla tryllitæki með okkur hvert sem er, hoppum af kæti þegar við fáum „ding“ og sofnum með því á kvöldin (svona þannnig séð). En eins og Lesa meira

Lestrarátakið er hafið – fimm krakkar verða persónur í ofurhetjubók Ævars

Lestrarátakið er hafið – fimm krakkar verða persónur í ofurhetjubók Ævars

04.01.2018

Lestrarátak Ævars vísindamanns hófst í fjórða sinn þann 1. janúar síðastliðinn. Síðustu þrjú ár hafa samanlagt verið lesnar rúmlega 177 þúsund bækur í átakinu og því spennandi að sjá hvernig til tekst í þetta skiptið. Sú nýlunda verður höfð á í ár að krakkar í unglingadeild mega taka þátt og þess vegna geta nú allir í 1.-10. bekk Lesa meira

Fallegar konur klæddar mjólkurslettum prýða þetta dagatal

Fallegar konur klæddar mjólkurslettum prýða þetta dagatal

04.01.2018

Ljósmyndarinn Jaroslav Wieczorkiewicz er alvanur því að nota mjólk og mjólkurslettur í verkum sínum.   Hann hefur meðal annars breytt fyrirsætum sínum í ofurhetjur með aðstoð mjólkurinnar. Í sínu nýjasta verkefni var hann í samstarfi við Aurum Light, sjö fyrirsætur auk förðunar- og hárteymis til að skapa „Milky Pinups 2018“ dagatalið.   „Ég er mikill Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af