Golden Globe 2018 – Stjörnurnar sameinuðust og mættu svartklæddar
Golden Globe verðlaunin fara nú fram í 75. skipti í Beverly Hills. Hátíðin markar upphaf verðlaunahátíða kvikmyndaiðnaðarins í Hollywood og nær það hápunkti þegar Óskarsverðlaunin fara fram í mars. Golden Globes er fyrsta verðlaunahátíðin sem er haldin eftir að fjöldi kvenna steig fram og sakaði kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og ofbeldi. #Metoo-byltingin setur svip á Lesa meira
Besti dagur ever! – Greta Salóme trúlofuð
Greta Salóme, söngkona og fiðluleikari, er stödd í Taílandi í bootcamp/fitness-æfingabúðum næsta mánuðinn. Þangað fór hún ásamt kærasta sínum, Elvari Þóri Karlssyni, og þremur öðrum. Elvar Þór kom Gretu Salóme skemmtilega á óvart í dag, þegar hann bað hana að giftast sér. Það stóð ekki á jákvæðu svari hjá Gretu Salóme. Við óskum Gretu og Elvari Lesa meira
Tökustaðir Game of Thrones eru stórfenglegir
Game of Thrones sjónvarpsþættirnir gerðir af HBO eftir bókum George R. R. Martin hafa slegið í gegn um allan heim. Áttunda og jafnframt síðasta þáttaröðin byrjaði í tökum 23. október 2017 og verður hún sýnd árið 2019. Tökur fyrir fjórar þáttaraðir hafa farið fram hér á landi, fyrir þáttaraðir tvö, þrjú, fjögur og sjö. Tökur Lesa meira
Múrarar gefa út Ökulög
Hljómsveitin Múrarar var að gefa út sína fyrstu pötu sem nefnist Ökulög. Múrarar er nýtt tónlistarsamstarf Gunnars Arnar Egilssonar, Kristins Roach Gunnarssonar og Gunnars Gunnsteinssonar. Múrarar steypa lágstemmda og seigfljótandi tregatekknó með surfgítarplokki, saxófónískum eilífðarmelódíum og júrósentrískum kirkjuhljómum. Á Ökulög er umfjöllunarefnið götur, firðir og ástand. Platan, sem inniheldur fjögur lög, byrjar fyrir norðan og Lesa meira
Meghan vill að móðir hennar leiði hana að altarinu
Heimildir herma að Meghan Markle vilji að móðir hennar, Doria Ragland, leiði hana upp að altarinu, þegar Meghan gengur að eiga Harry Bretaprins í maí. „Þetta væri falleg stund,“ segir heimildarmaður við Us Weekly. Þó að þetta hafi ekki fengist staðfest, þá er ljóst að ef að verður, er það undantekning frá reglunni þegar kemur Lesa meira
Arnar Már Ólafsson er Grindvíkingur ársins 2017
Arnar Már Ólafsson er Grindvíkingur ársins 2017 Arnar hefur vakið athygli margra fyrir dugnað og ósérhlífni í garð samborgara sinna. Um leið og það byrjar að snjóa er Arnar mættur og mokar snjónum frá húsum allra íbúa bæjarins. Aldrei þiggur hann greiðslu fyrir og ef honum er boðin greiðsla svarar hann einfaldlega með bros á vör: Lesa meira
„Þú hafðir engan rétt á því að misnota mig líkamlega og andlega“
Þegar ég var stelpa átti ég uppáhaldsfrænda. Hann er 10 árum eldri en ég og leit ég mikið upp til hans. Hann var að gera marga flotta hluti í lífinu sem mig langaði rosalega að gera sjálf, eins og að vera í hestum, eiga flotta jeppa og svo margt fleira. Ég var 13 ára þegar Lesa meira
Er síminn þinn alltaf batteríslaus – Ertu að hlaða hann rétt?
Viðurkennum það bara: mörg okkar elska snjallsímann okkar, þetta litla undratæki sem heldur utan um allt sem við gerum, ættum að gera og þurfum að muna. Við tökum þetta litla tryllitæki með okkur hvert sem er, hoppum af kæti þegar við fáum „ding“ og sofnum með því á kvöldin (svona þannnig séð). En eins og Lesa meira
Lestrarátakið er hafið – fimm krakkar verða persónur í ofurhetjubók Ævars
Lestrarátak Ævars vísindamanns hófst í fjórða sinn þann 1. janúar síðastliðinn. Síðustu þrjú ár hafa samanlagt verið lesnar rúmlega 177 þúsund bækur í átakinu og því spennandi að sjá hvernig til tekst í þetta skiptið. Sú nýlunda verður höfð á í ár að krakkar í unglingadeild mega taka þátt og þess vegna geta nú allir í 1.-10. bekk Lesa meira
Fallegar konur klæddar mjólkurslettum prýða þetta dagatal
Ljósmyndarinn Jaroslav Wieczorkiewicz er alvanur því að nota mjólk og mjólkurslettur í verkum sínum. Hann hefur meðal annars breytt fyrirsætum sínum í ofurhetjur með aðstoð mjólkurinnar. Í sínu nýjasta verkefni var hann í samstarfi við Aurum Light, sjö fyrirsætur auk förðunar- og hárteymis til að skapa „Milky Pinups 2018“ dagatalið. „Ég er mikill Lesa meira