Myndband: Klifurveggur er bráðsniðugur fyrir athafnasama krakka
Myndband af ungum dreng á leið í rúmið hefur fengið yfir 61 milljón áhorfa á Facebooksíðu Unilad. Ástæðan er einfaldlega sú að drengurinn fer óhefðbundna leið í rúmið. Á heimilinu hefur verið útbúinn klifurveggur upp stigann, frábær leið fyrir afhafnasama krakka að fá útrás og leika sér. https://www.facebook.com/uniladmag/videos/3407689562587412/ Unilad á Facebook.
Myndband: Hann gaf tveimur konum heiti við altarið
Will Seaton bað ekki aðeins um hönd unnustu sinnar Ashley þegar hann fór á skeljarnar. Hann bað líka systur hennar, Hannah, um að vera besta vinkona hans að eilífu. Hannah er með Downs heilkenni og sykursjúk og hún mun alltaf vera í umsjón Ashley. „Þér datt aldrei í hug að þú þyrftir að giftast tveimur Lesa meira
Bókaáskorun – #26 bækur
Amtsbókasafnið á Akureyri birti á dögunum bókaáskorun á samskiptamiðlinum Facebook: „Jæja rísið úr tungusófunum og slökkvið á Netflix nú er komið að bókaáskorun! 26 bækur á einu ári er það ekki bara fínt nýjársheit? “ Áskorun þessi gengur út að hvetja fólk til að lesa að minnsta kosti 26 bækur á árinu 2018 sem nýlega er Lesa meira
Myndband: Jamie Dornan býr yfir fleiri hæfileikum en leik og magavöðvum
Það styttist í þriðju og síðustu myndina um Grey, en myndin Fifty Shades Freed verður frumsýnd hér á landi 9. febrúar næstkomandi. Sama dag kemur diskur út með tónlist myndarinnar og viti menn, aðalleikarinn, Jamie Dornan syngur þar eitt lag: Maybe I´m Amazed sem er sérstakt bónuslag. The #FiftyShadesFreed official motion picture soundtrack is available Lesa meira
„Jákvæðni dregur að sér meiri jákvæðni“ – Fríða setur af stað jákvæðnibylgju
Fríða Björk Sandholt er þriggja barna móðir og eiginkona og starfar sem sjúkraliði á Landspítalanum. Hún er nýr penni á Bleikt og í sínum fyrsta pistli fjallar hún jákvæðnina og jákvæðanjanuar2018. Ég hef undanfarna daga verið að vafra á netinu og á Snapchat, sem er reyndar engin undantekning frá öðrum dögum. En ég hef aftur Lesa meira
Myndband: Börn í faðmlögum eru krútt dagsins
Þessar fjórar litlu vinkonur í stöðugum faðmlögum eru það krúttlegasta á netinu í dag. When I'm Drunk And Happy Actual footage of me and my friends after drinking too much ?? Posted by UNILAD on 5. janúar 2018
Myndband: Mánudagsbit – Syngjandi i tannlæknastólnum
Mörgum finnst ferðir til tannlæknis eitt það versta sem þeir gera, kvíðahnúturinn í maganum magnast eftir því sem styttist í tannlæknatímann og helst myndi maður vilja hverfa ofan í jörðina frekar en setjast í stólinn. En svo áður en maður veit af, er þetta búið, bursta og skola og maður borgar og heldur brosandi út Lesa meira
Ekki ákveðinn að fá þér húðflúr? – Prófaðu húðflúrföt í staðinn
Ert þú ein/n af þeim sem hefur velt því fyrir þér að fá þér húðflúr en ert óákveðin/n? Þú ert kannski ein/n af þeim sem á erfitt með að ákveða hvað á að vera í hádegismat og því enn frekar hvaða húðflúr á að prýða líkama þinn það sem eftir er. Ekki hafa áhyggjur, Tattoosweaters Lesa meira
Æfingar hafnar á Slá í gegn söngleiknum – Skelltu sér saman í bíó
Æfingar á söngleiknum Slá í gegn eru hafnar í Þjóðleikhúsinu og í húsinu ríkir mikil stemning. Enda er viðfangsefnið einstaklega skemmtilegt: nýr, íslenskur söngleikur, þar sem stór hópur leikara, dansara og sirkuslistamanna skapar litríkan, óvæntan og fjölbreyttan heim, en tónlistin í söngleiknum er sótt í smiðju Stuðmanna. Það er Guðjón Davíð Karlsson, Gói, sem semur Lesa meira
Golden Globe 2018 – Three Billboards og Big Little Lies sigurvegarar kvöldsins
Verðlaunahátíðin Golden Globe fór fram í 75. skipti í gær. Spjallþáttastjórnandinn Seth Meyers var kynnir hátíðarinnar sem fór fram á Beverly Hilton-hótelinu í Los Angeles. Verðlaun voru veitt í 25 flokkum kvikmynda og sjónvarpsefnis. Kvikmyndin The Shape of Water fékk flestar tilnefningar, sjö talsins. Þar á meðal fyrir besta handrit og bestu leikstjórn. Kvikmyndin The Post fékk sex tilnefningar. Þar Lesa meira