fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Fréttir

Ester tók við móðurhlutverki tveggja drengja þegar hún var aðeins sautján ára gömul

Ester tók við móðurhlutverki tveggja drengja þegar hún var aðeins sautján ára gömul

25.01.2018

Ester Boateng var aðeins sautján ára gömul þegar hún tók við móðurhlutverki tveggja ungra drengja sem ekki voru í neinu sambandi við blóðmóður sína. Ester segir hlutverkið hafa verið krefjandi en ótrúlega gefandi og skemmtilegt. Að vera sautján ára gömul að hugsa um heimili og börn var oft mjög erfitt. Ég missti auðvitað af ýmsu sem vinir Lesa meira

Þeir sem eiga erfitt með að fara á fætur á morgnana eru líklega gáfaðri en hinir

Þeir sem eiga erfitt með að fara á fætur á morgnana eru líklega gáfaðri en hinir

24.01.2018

Áttu erfitt með að vakna morgnana? Finnst þér gott – jafnvel nauðsynlegt – að ýta að minnsta kosti einu sinni á „snooze“-takkann á símanum? Ekki hafa áhyggjur, þú ert líklega gáfaðri, hamingjusamari og meira skapandi en sá sem stökk fram úr í morgun. Þetta er að minnsta kosti niðurstaða breskrar rannsóknar sem skoðaði þá sem Lesa meira

Katrín Sylvía léttist um 40 kíló: „Ég var orðin það djúpt sokkin í þunglyndi að vinkonur mínar þekktu mig ekki“

Katrín Sylvía léttist um 40 kíló: „Ég var orðin það djúpt sokkin í þunglyndi að vinkonur mínar þekktu mig ekki“

24.01.2018

Katrín Sylvía Símonardóttir fór fyrir nákvæmlega ári síðan í magaermisaðgerð til Tékklands. Katrín segir að aðgerðin sé engin töfralausn og að fólk sem fari í hana  þurfi virkilega að vinna til þess að viðhalda sér. Það fer engin í svona aðgerð nema að vera komin alveg á botninn. En þegar ég tók ákvörðun um að Lesa meira

Margrét Björk lifir minimalískum lífsstíl: „Ég var orðin svo leið á því að finnast aldrei neitt nógu gott, ég var neyslufíkill“

Margrét Björk lifir minimalískum lífsstíl: „Ég var orðin svo leið á því að finnast aldrei neitt nógu gott, ég var neyslufíkill“

24.01.2018

Margrét Björk Jónsdóttir var komin með leið á því að vera alltaf að taka til, alltaf að stressa sig á einhverju sem skipti engu máli, alltaf að týna hlutum og að hafa heimilið fullt af dóti sem enginn notaði. Hún tók sig því til og ákvað að hefja vegferð sína að minimaliskum lífsstíl. En hvað er minimalískur lífsstíll? Mínimalískur lífsstíll Lesa meira

Bjargey hefur verið í sambandi í tuttugu ár: „ Þið þurfið ekki að skilja til þess að njóta lífsins“

Bjargey hefur verið í sambandi í tuttugu ár: „ Þið þurfið ekki að skilja til þess að njóta lífsins“

23.01.2018

Bjargey Ingólfsdóttir hefur verið í sambandi með manninum sínum í tuttugu ár eða síðan þau voru einungis fimmtán ára gömul. Á þeim tíma hugsuðu þau lítið um framtíðina en vissu þó að henni vildu þau eyða saman. Nú tuttugu árum síðar standa þau enn saman sem bestu vinir og sálufélagar og hafa lagt hart að Lesa meira

Sigga Lena ætlar að eignast barn án maka: „Ég ætla mér að láta drauminn rætast“

Sigga Lena ætlar að eignast barn án maka: „Ég ætla mér að láta drauminn rætast“

23.01.2018

Draumur, hver er draumurinn!?! Minn stærsti draumur er að stofna fjölskyldu, það er lítið annað sem kemst að hjá mér þessa dagana. En ég tók af sakarið og er byrjuð á undirbúnings vinnu fyrir komandi ár. Í byrjun árs tók ég þá ákvörðun að ég ætla mér að láta drauminn rætast. Til þess að þetta sé Lesa meira

Hreinskilnar og sprenghlægilegar sögur af íslenskum krökkum

Hreinskilnar og sprenghlægilegar sögur af íslenskum krökkum

22.01.2018

Að eiga barn getur verið mjög krefjandi verkefni. Þau þurfa umsjón allan sólarhringinn, líka þegar þú ert sofandi. Þau elska mat, bara ekki þann sem þú eldar fyrir þau. Þeim finnst nauðsynlegt að segja þér frá öllu því sem gerðist í leikskólanum/skólanum í smáatriðum, einmitt þegar þú situr á klósettinu. Þau eru virkilega léleg í Lesa meira

Fjölbreyttir og litríkir kjólar á SAG

Fjölbreyttir og litríkir kjólar á SAG

22.01.2018

Einungis örfáir dagar eru síðan að konurnar í Hollywood sameinuðust um að mæta allar í svörtum klæðnaði á Golden Globes verðlauna hátíðina til þess að sýna samstöðu gegn kynferðisafbrotum. Í gærkvöldi var hinsvegar mikið um litadýrð þegar SAG verðlaunin voru tilkynnt og má með sanni segja að fegurð og þokki hafi verið áberandi meðal kvennana. Lesa meira

Ebba hefur alla sína tíð verið í megrun: „Að vera feitur var ógeð“

Ebba hefur alla sína tíð verið í megrun: „Að vera feitur var ógeð“

21.01.2018

Ebba Sig hefur alla sína tíð verið í megrun, ekki vegna þess að móðir hennar hvatti hana til þess heldur einungis vegna þess að hún sá aldrei neinar konur í sjónvarpi, kvikmyndum eða tímaritum sem ekki voru grannar. Allir sem ég þekkti voru að reyna að grennast af því að markmiðið var að vera grannur. Að vera Lesa meira

Ellen Pompeo fékk alltaf minna borgað en Patrick Dempsey í Grey‘s Anatomy

Ellen Pompeo fékk alltaf minna borgað en Patrick Dempsey í Grey‘s Anatomy

20.01.2018

Það er ástæða af hverju Grey‘s Anatomy er einn vinsælasti þáttur sem sýndur hefur verið í sjónvarpi og stendur ennþá sterkur eftir 13 ár á skjánum. Fyrir þá sem ekki þekkja fjalla þeir um líf og störf lækna og læknanema á sjúkrahúsi í Seattle, Ellen Pompeo fer með aðalhlutverkið, Dr. Meredith Grey í þáttunum. Í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af