Bjargey hætti í megrun og léttist um 35 kíló: „Ég stóð fyrir framan spegilinn daglega og sagði sjálfri mér hversu ömurleg ég væri að vera svona feit“
Bjargey Ingólfsdóttir missti heilsuna harkalega eftir margra ára baráttu við aukakílóin. Bjargey hafði prófað alla megrunarkúrana í bókinni og var mjög upptekin af því að skrá og skjalfesta allt sem hún lét ofan í sig og hvað það væri sem hún mátti ekki borða. Dag einn gaf heilsan sig alveg og tók Bjargey þá ákvörðun um að Lesa meira
Hólmfríður Brynja skrifar opið bréf til stjúpföður síns
Hólmfríður Brynja Heimisdóttir skrifaði á dögunum opið bréf til stjúpföður síns þar sem hún þakkar honum fyrir að hafa verið til staðar fyrir sig þegar hún þurfti á því að halda. Bréfið er í senn einlæg og falleg lesning fyrir alla foreldra, hvort sem þeir eru stjúpforeldrar, fósturforeldrar eða blóðforeldrar. Takk fyrir að hafa verið Lesa meira
Er þér alltaf kalt? Ástæðan gæti verið þessi
Er oft hrollur í þér eða er þér stundum kalt á höndum og fótum? Öll finnum við fyrir þessu en í mismiklum mæli þó. Fyrir þá sem finna stöðugt fyrir kulda gæti verið kominn tími á að skoða málið betur því ástæðurnar fyrir kuldanum geta verið margvíslegar. Holly Phillips er læknir sem skrifað hefur fjölda Lesa meira
Hvenær á að láta börnin sofa í eigin herbergi? Vísindamenn telja sig hafa fundið svarið
Það hversu lengi og jafnvel hvort nýfædd börn eiga að sofa inni í herbergi foreldra sinna hefur lengið verið þrætuepli. Sitt sýnist hverjum í þeim efnum og það sem hentar einni fjölskyldu hentar ekki endilega annarri. Niðurstöður nýrrar rannsóknar sem birtust í fagtímaritinu Pediatrics benda þó til þess að börn sem sofa ein í herbergi Lesa meira
Jóhanna Guðrún hokin af reynslu þrátt fyrir ungan aldur: „Það er voðalega fátt sem kemur mér á óvart“
Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir hefur í mörg ár fangað hug og hjörtu Íslendinga með hugljúfri rödd sinni og faglegri framkomu. Jóhanna varð snemma landsþekkt en hún var lengi talin ein skærasta barnastjarna landsins og hefur því verið í sviðsljósinu öll sín mótunarár. Þegar Jóhanna var einungis níu ára hóf hún að koma fram sem söngkona Lesa meira
Ertu komin með nóg af Íslenska vetrinum? Kíktu þá á þessar myndir
Líður þér eins og veturinn hérna á Íslandi muni aldrei klárast? Endalaus kuldi, snjór og rok og það virðist vera alveg sama hvað þú gerir, þér er samt alltaf kalt? Þá ættir þú að kíkja á þessar myndir sem teknar voru í þorpinu Oymyakon í Síberíu þar sem frostið getur náð niður í -61°. Þorpið er talið Lesa meira
Sara Rut upplifði erfiða brjóstagjöf: „Ég grét með litla nýfædda grenjandi kraftaverkinu okkar“
Sara Rut Agnarsdóttir átti virkilega erfiða brjóstagjöf þegar hún eignaðist sitt fyrsta barn. Sara var ung og óreynd, nýbökuð móðir sem hafði enga fræðslu fengið um brjóstagjöf og stóð hún því ósofin í móki með hágrátandi barn og vissi ekkert hvað hún átti til bragðs að taka. Áhersla á brjóstagjöf er mikil og einnig þrýstingur Lesa meira
Guðný er sorgmædd og reið: „Tveir ungir einstaklingar misstu líf sitt til fíkninnar síðastliðna tvo sólarhringa, við megum ekki hundsa vandamálið“
Guðný Bjarneyjar er sorgmædd og virkilega reið yfir því að hafa fengið staðfestar fréttir af tveimur ungum einstaklingum sem misstu líf sitt til fíkninnar síðastliðna tvo sólarhringa. Guðný segist vera virkilega reið yfir því að meðferðaraðilar neyðist til þess að draga úr þjónustu, fækka meðferðarplássum og loka á alla þjónustu á landsbyggðinni. Foreldrar, börn og Lesa meira
Þrettán atriði sem fólk með kvíða vill að þú vitir
Öll finnum við fyrir einkennum kvíða enda væri annað í hæsta máti óeðlilegt. Kvíði er í raun eðlilegt viðbragð við aðsteðjandi hættu en stundum verður kvíðinn of mikill á þá leið að hann hefur neikvæð áhrif á lífsgæði okkar. „Sumir sjá kvíða fyrir sér sem einksonar karakter í Woody Allen-mynd,“ segir Jamie Howard, sálfræðingur við Lesa meira
Hreinskilnar og sprenghlægilegar sögur af íslenskum krökkum: Annar hluti
Bleikt fékk á dögunum leyfi frá nokkrum mæðrum til þess að birta hreinskilnar og skemmtilegar sögur af börnunum þeirra. Í kjölfarið birtust enn þá fleiri skemmtilegar sögur og lá því beinast við að birta þær einnig. Hér má því lesa fleiri dásamlega skemmtilegar sögur af íslenskum krökkum að gera það sem þau gera best: Vera hreinskilin! Sonur Lesa meira