Ninna Karla gefur egg í annað skiptið – Talar opinskátt um ferlið á Snapchat
Ninna Karla Katrínardóttir er um þessar mundir að gefa egg í annað skiptið og segist hún ætla að halda áfram að gefa þar til hún má það ekki lengur. Í fyrsta skiptið sem ég gaf egg þá bað vinkona mín mig um að gefa sér það. Ég hafði ætlað að gera þetta heillengi en aldrei Lesa meira
Valgerður segist hafa týnt sér eftir barnsburð : „Sjáðu hvað ég var alltaf glöð“
Síðan ég varð móðir hef ég svolítið týnt gömlu mér.. Jú það kannast örugglega margir við það að hafa ekki tíma í að sinna hlutum sem maður var vanur að hafa svo miklar áhyggjur af. Eins og til dæmis að finna hreinan bol, slétta yfir flókabunkann sem við köllum núna hár, jú eða lita augabrúnir. Lesa meira
Tinna fór í brúðkaupsferð til Belfast – Kostir og gallar
Ég og Arnór minn giftum okkur sumarið 2016. Við ætluðum alltaf að gifta okkur 17. júní 2017 en hlutirnir breyttust hratt þegar pabbi minn veiktist þannig að við giftum okkur með stuttum fyrirvara og ákváðum að bíða með brúðkaupspartý og brúðkaupsferð. Það var svo í maí 2017, einhverjum 9 mánuðum eftir að við giftum okkur sem Lesa meira
Það sem þú vissir ekki fyrir barnsburð: „Ekki stinga rörinu ofan í svalan fyrir barnið, það eru mistök“
Foreldrahlutverkið getur verið mjög krefjandi á köflum ásamt því auðvitað að vera skemmtilegt. Litlir hlutir sem skiptu ekki máli áður eru allt í einu orðnir mjög mikilvægir og spila stóran þátt í daglegu lífi ykkar. Ég ákvað að setja upp smá lista yfir hluti sem geta gjörsamlega umturnað deginum fyrir foreldrum. Hlutir sem þú vissir Lesa meira
Bríet Kristjánsdóttir leikkona í aðalhlutverki í Los Angeles: „Ég fékk hlutverkið og flaug beint á settið hjá Youtube“
Bríet Kristjánsdóttir er íslensk leikkona sem býr og starfar úti í London. Bríet hefur bæði leikið fyrir sjónvarpsþætti og kvikmyndir en nýjasta hlutverk hennar var tekið upp í Los Angeles. Ég fékk símtal frá leikstjóra þáttanna sem bað mig að koma í prufu, ég var stödd í Kaupmannahöfn á þeim tíma svo allt áheyrnarprufu ferlið fór fram í gegnum Lesa meira
„Óúthvíld þjóð gengur á sjálfsstýringu og er ekki tilbúin í breytingar“
„Hvað hreyfinguna varðar er auðvelt að benda á að stór hluti tíma barna og foreldra þeirra fer nú í að sinna samfélagsmiðlum, tölvuleikjum og afþreyingarefni af ýmsu tagi“, segir Tryggvi Helgason barnalæknir Heilsuskóla Barnaspítalans og Domus Medica í leiðara sem hann skrifar í nýjasta tölublaði Læknablaðsins. [ref]http://www.dv.is/lifsstill/2018/2/8/tryggvi-helgason-barnalaeknir-outhvild-thjod-gengur-sjalfsstyringu-og-er-ekki-tilbuin-i-breytingar/[/ref]
Einföld og ódýr breyting á gömlum skáp
Það er svo ótrúlega langt síðan ég ætlaði að skrifa þessa færslu að það er nánast orðið vandræðalegt! Jæja, betra er að mæta seint og sætur heldur en fljótur og ljótur sagði einhver einhverntíman! En þegar við Óttar fluttum í nýju íbúðina þá minnkaði skápa plássið í eldhúsinu um heilan helling, þrátt fyrir að eldhúsið Lesa meira
Sylvía Haukdal hafði áhyggjur af slitum: „Maginn á henni var ónýtur eftir að hún átti“
Þegar Sylvía Haukdal Brynjarsdóttir gekk með sitt fyrsta barn hafði hún miklar áhyggjur af því að fá slit á magann. Á hverjum degi bar hún á sig allskyns slitolíur til þess að reyna að koma í veg fyrir þennan hvimleiða fylgikvilla meðgöngunnar. Ég man alltaf eftir setningunum „Maginn á henni var ónýtur eftir að hún Lesa meira
Stígamót kynna átakið Sjúk ást – Ert þú í óheilbrigðu sambandi?
Átakið Sjúk ást er forvarnarverkefni Stígamóta sem snýr að ungu fólki. Megin þema verkefnisins er að stuðla að heilbrigði í samböndum ungs fólks. Í tilefni af opnun átaksins var heimasíða verkefnisins opnuð, en slóðin er sjukast.is. Á heimasíðunni er hægt að fræðast um heilbrigð sambönd, óheilbrigð sambönd, birtingarmyndir ofbeldis, jafnrétt, kynlíf, klám og leita sér Lesa meira
Börn sett á biðlista hjá dagforeldri fyrir fæðingu: „Þetta er algjör geðveiki“
Bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla hér á landi hefur hingað til yfirleitt verið brúað með aðkomu dagforeldra. Nú er svo komið að foreldrar ungra barna eru í miklum vandræðum þar sem mikill skortur virðist vera á plássi fyrir börnin og sitja því foreldrar eftir heima launalaus með engar lausnir. Mikil samkeppni er á milli Lesa meira