fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Fréttir

Erna glímir við ófrjósemi: „Eftir eggheimtuna kemur enn eitt áfallið, það finnast engin egg“

Erna glímir við ófrjósemi: „Eftir eggheimtuna kemur enn eitt áfallið, það finnast engin egg“

14.02.2018

Erna Gunnarsdóttir kynntist sambýlismanni sínum, Sigurði Þ. Ögmundssyni árið 2000. Fjórtán árum síðar fóru þau að velta því fyrir sér hvort þau væru mögulega að glíma við ófrjósemi þar sem þau voru ekki orðin ólétt og tíðahringur Ernu var orðin óreglulegur og langur. Þá kemst kvensjúkdómalæknirinn minn að því að ég er með fjölblöðruheilkenni (PCOS) og er ég sett á lyf Lesa meira

Valþór Örn hringdi sprenghlægilegt símaat: „Eruð þið með einhverja svona tauma og písk sem passar á fólk?“

Valþór Örn hringdi sprenghlægilegt símaat: „Eruð þið með einhverja svona tauma og písk sem passar á fólk?“

13.02.2018

Valþór Örn Sverrisson hringdi sprenghlægilegt símaat í verslunina Hestar og Menn í dag. Ég er með smá fyrirspurn, ég var að horfa á kvikmynd í gær, þarna Fifty Shades of Grey. Ég fékk eitthvað svo mikinn innblástur og ég var að spá hérna hvort þið séuð með einhverja svona tauma og písk sem passar á Lesa meira

Fríða Björk um börnin sem eru skólakerfinu oft „erfið“: „Oft mætti grípa mun fyrr í taumana“

Fríða Björk um börnin sem eru skólakerfinu oft „erfið“: „Oft mætti grípa mun fyrr í taumana“

13.02.2018

Ég á þrjú börn sem öll eru komin í grunnskóla, sem er auðvitað bara gott og blessað. Skólakerfið á íslandi er yfir höfuð mjög gott og sem betur fer búum við að því að hafa þetta flotta skólakerfi og alla þessa frábæru kennara sem halda utan um starfið og styðja og fræða börnin okkar ásamt Lesa meira

Auður Birna var oft spurð að því hvort hún ætlaði ekki bara að losa sig við hundinn eftir fæðingu

Auður Birna var oft spurð að því hvort hún ætlaði ekki bara að losa sig við hundinn eftir fæðingu

13.02.2018

Auður Birna Þorsteinsdóttir Blöndal segist oft hafa fengið spurningar þegar hún var ólétt hvort hún ætlaði ekki að losa sig við hundinn sinn þegar barnið kæmi í heiminn. Þrátt fyrir að Auður skilji vel að ekki sé hægt að bera saman börn og dýr þá gæti hún aldrei ímyndað sér neitt annað en að sjá Lesa meira

Ingibjörg Eyfjörð er hrædd við það sem fólk hugsar: „Getur hún ekki haft hemil á börnunum sínum?“

Ingibjörg Eyfjörð er hrædd við það sem fólk hugsar: „Getur hún ekki haft hemil á börnunum sínum?“

13.02.2018

Ég fór í gullfallega skírnarveislu hjá yndislegri vinkonu, sem reyndar breyttist svo í brúðkaup Salurinn, veitingarnar, vinkona mín og fjölskyldan hennar – allt óaðfinnanlegt. Svo, ég ætla að mála mynd fyrir ykkur. Þið farið í veislu, þið setjist niður með kaffibollann ykkar og fylgist spennt með því sem er að gerast, reynið að heyra hvert Lesa meira

Ásta Sæunn fékk nóg af sjálfri sér: „Ég hef tekið af mér 79 sentimetra og yfir 20 kíló“

Ásta Sæunn fékk nóg af sjálfri sér: „Ég hef tekið af mér 79 sentimetra og yfir 20 kíló“

13.02.2018

Fyrir rúmlega þremur árum síðan fékk Ásta Sæunn Ingólfsdóttir nóg af sjálfri sér. Hún var alltaf þreytt, orkulaus, skapvond og pirruð. Ástu leið alls ekki vel en hana dreymdi um að verða heilbrigð og hraust líkt og hún hafði verið á árum áður. Ég vildi vera góð fyrirmynd fyrir son minn en vissi ekki hvar ég Lesa meira

Allir þurfa að gráta – 8 sorglegar bíómyndir á Netflix

Allir þurfa að gráta – 8 sorglegar bíómyndir á Netflix

12.02.2018

Allir hafa gott af því að gráta af og til, losa um erfiðar tilfinningar og finna til samkenndar. Flestir gráta nokkuð reglulega, annað hvort vegna atburða í lífinu eða vegna sorglegra bíómynda. Sumir eru virkilega tilfinningaríkir og geta farið að gráta við hvaða tilefni sem er, jafnvel þegar þeir horfa á krúttleg lítil börn vera Lesa meira

Ósk Arnþórsdóttir var í ofbeldissambandi í sex ár: „Ef hann fékk ekki það sem hann vildi, þá tók hann það með afli“

Ósk Arnþórsdóttir var í ofbeldissambandi í sex ár: „Ef hann fékk ekki það sem hann vildi, þá tók hann það með afli“

12.02.2018

Þegar Ósk Arnþórsdóttir var einungis 15 ára gömul hóf hún samband með manni sem var sjö árum eldri en hún. Fljótlega fór að bera á því að ekki væri allt með feldu og átti hann eftir að beita hana andlegu og líkamlegu ofbeldi allt þeirra samband. Hann var sjúklega ástfangin af mér og ég var rosalega glöð Lesa meira

Hafdís María með lamandi ótta: „Ég er hrædd, Það ER eitthvað að fara að koma fyrir“

Hafdís María með lamandi ótta: „Ég er hrædd, Það ER eitthvað að fara að koma fyrir“

12.02.2018

Það er sjálfgefin og sjálfsagður hlutur að foreldrar vilja ekki að neitt komi fyrir börnin sín.Til þess að koma í veg fyrir það, þá verndum við þau. Sumum foreldrum tekst að finna þennan gullna milliveg, jafnvægið á milli þess að ofvernda og ekki ofvernda. Ég dáist að þeim foreldrum. Ég hef sjálf alltaf átt erfitt með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af