fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Fréttir

Eva Dögg hefur misst fóstur þrisvar sinnum – Talar opinskátt um ættleiðingar

Eva Dögg hefur misst fóstur þrisvar sinnum – Talar opinskátt um ættleiðingar

19.02.2018

Eva Dögg Guðmundsdóttir og eiginmaður hennar hafa reynt að eignast barn í sex ár án árangurs. Eva hefur þrisvar sinnum orðið ólétt en hefur í öll skiptin misst fóstur og hefur það tekið gríðarlega á þau. Einn fallegan morgun árið 2015 vaknaði Eva og varð ljóst að hana langaði til þess að ættleiða barn og Lesa meira

Dagforeldrar vöxuðu augabrúnir tveggja barna án vitneskju foreldra

Dagforeldrar vöxuðu augabrúnir tveggja barna án vitneskju foreldra

19.02.2018

Tvær mæður komust að því að dagforeldrar barnanna þeirra höfðu tekið sig til og vaxað augabrúnir þeirra á meðan á daggæslu stóð án þeirrar vitneskju og samþykkis. Ég skoðaði andlitið á barninu og sá að það vantaði hluta af augabrúnunum hennar en hún fæddist með samvaxnar augabrýr, segir Alyssa Salgado, móðir Lilayah. Popsugar greinir frá því að sonur Glendu Maria Cruz hafi einnig Lesa meira

13 bráðfyndnar gamanmyndir á Netflix

13 bráðfyndnar gamanmyndir á Netflix

19.02.2018

Það bíða líklega langflestir Íslendingar eftir því að sólin hækki á lofti og vetur konungur láti sig hverfa af landi brott, enda hefur veturinn verið sérstaklega þungur undanfarnar vikur. Það er þó eitt hægt að gera til þess að stytta biðina og það er að koma sér vel fyrir í sófanum með eitthvað gott að narta í Lesa meira

Íris tók ákvörðun um að vera einstæð: „Þarna stóð ég, ein, ólétt og með bullandi höfnunartilfinningu“

Íris tók ákvörðun um að vera einstæð: „Þarna stóð ég, ein, ólétt og með bullandi höfnunartilfinningu“

19.02.2018

Mig langar til þess að koma fram og tala um málefni sem kannski margir kannast við. Málefnið er sú ákvörðun sem ég þurfti að taka. Hvort ég vildi halda fóstrinu vitandi það að ég myndi verða einstæð og þurfa að ganga í gegnum allt saman ein. Ég var stödd í London þar sem ég bjó þegar ég fékk þann Lesa meira

Systurnar Emilía og Halldóra hissa eftir gjafasendingu: „Hver á þessar nærbuxur?“

Systurnar Emilía og Halldóra hissa eftir gjafasendingu: „Hver á þessar nærbuxur?“

19.02.2018

Emilía Guðrún Valgarðsdóttir sendi systur sinni Halldóru, sem býr í Norfolk í Virginiu,  pakka með gjöfum og sælgæti á dögunum. Sendingin komst fljótt og örugglega til skila en þær systur urðu þó virkilega hissa þegar bæst hafði við gjafirnar í kassanum. Halldóra systir sendir mér skilaboð til þess að þakka fyrir gjafirnar en spyr mig Lesa meira

Klárar Íslenskar konur sem eru á lausu

Klárar Íslenskar konur sem eru á lausu

17.02.2018

Stefnumótamenning á Íslandi hefur aldeilis breyst á síðustu árum með tilkomu samfélagsmiðla og smáforrita. Hér áður fyrr bauð fólk þeim sem þau höfðu áhuga á, á stefnumót og kynntist fólk almennilega þar. Nú þarf ekki nema eina stroku til hægri til þess að lýsa áhuga og þá getur fólk farið að spjalla saman samstundis og Lesa meira

Bertha María fór grunlaus í sónar: „Ljósmóðirin tók eftir óeðlilegri víkkun á nýrnaskjóðu, ég fór alveg á taugum“

Bertha María fór grunlaus í sónar: „Ljósmóðirin tók eftir óeðlilegri víkkun á nýrnaskjóðu, ég fór alveg á taugum“

16.02.2018

Þegar Bertha María Mæhle Vilhjálmsdóttir var gengin tuttugu vikur á leið með son sinn mætti hún grunlaus í tuttugu vikna sónarinn, spennt fyrir því að fá að vita kynið. En þegar í sónarinn var komið var kyn barnsins ekki einu fréttirnar sem þau fengu að vita. Ljósmóðirin tók eftir óeðlilega mikilli víkkun á nýrnaskjóðu í öðru nýranu Lesa meira

Íris Bachmann vildi óska þess að hafa gert hlutina öðruvísi: „Lífið snýst ekki um það hver er í flottasta forminu“

Íris Bachmann vildi óska þess að hafa gert hlutina öðruvísi: „Lífið snýst ekki um það hver er í flottasta forminu“

15.02.2018

Íris Bachmann Haraldsdóttir vildi óska þess að hún hefði gert hlutina í fortíðinni öðruvísi og ákvað því að skrifa sjálfri sér einlægt bréf. Ég vildi óska þess að ég hefði hugsað öðruvísi til mín og hlustað á það sem mamma mín talaði um, segir Íris Bachmann í bréfi sínu. Ég æfði áhaldafimleika í mörg ár Lesa meira

Fertugur indverskur verkfræðingur slær í gegn á Instagram

Fertugur indverskur verkfræðingur slær í gegn á Instagram

15.02.2018

Just Sul er 44 ára verkfræðingur frá Indlandi. Hann nýtur mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum og fylgjast rúmlega 2,3 milljón manns með honum á Instagram. Hvernig fer hann að því? Jú hann býr til sprenghlægileg myndbönd og gerir óspart grín af frægu fólki. Hann hefur endurgert myndir af Kylie Jenner, Justin Bieber og Lionel Messi svo fátt sé nefnt. Sjáðu stórskemmtilegu myndirnar hans hér að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af